þann 17 júlí 1971 varð sprenging í flutningaskipi Ø.A, (
A/S Det
Østasiatiska Kompagni í Kaupmannahöfn) POONA þegar það var að
lesta í Gautaborg Einn áhafnarmeðlimur og þrír hafnarverkamenn fórust.
Eitthvað á þessa leið sögðu sænsku blöðin frá atburðinum:" Branden
berodde på att man lastat tidigare 36 ton natriumklorat, samt 600 ton
rapsolja och nu skulle lasta tunga stålbalkar som kom i svängning när
man skulle fira ner dom och slog hål i en tunna av varje typ, samt en
balk gled på däcket som fixade gnistor som satte eld på en blandning av
olja och klorat. Efter några minuter vart det fler explosioner i snabb
följd och vissa var så kraftiga att tunga lastluckor kastades ner på
kajen"
Skipið
var smíðað hjá Deutsche Werft í Finkenwarder í Þýskalandi 1952 sem
POONA Fáninn var:danskur Það mældist: 8607.0 ts,10200.0 dwt Loa: 146.30.
m, brd 18.60. m Skipið gekk aðeins undir þessu eina nafni og fáninn
var sá sami Endalokin eru skrifuð hér að ofan En það var ekki fyrr en 19
júlí 1971 að eldurinn var endanlega slökktur Skipið var svo rifið í
Gautaborg seinna sama ár
Er fæddur 1938 á Höfuðdaginn (29/8) Byrjaði ungur til sjós tæplega 15 ára 1953,Þvældist gegn um Stýrimannaskólann 1st 1963 fiskimannapróf síðan 1980 farmannapróf Starfaði síðan sem stm og skipstj á íslenskum og erlendum farskipum.