28.07.2014 20:02
CITY OF FLINT
Í desember 1939 rak litla flösku í Akurvík á
Reykjanesi við Reykjarfjörð á Ströndum.Valdimar Thorarensen fann hana. Í
henni var bréf frá skipshöfninni á bandaríska flutningaskipinu CITY OF FLINT Þar sem þeir seggja frá að þýska Vasaorustuskipið Deutschland
hefði tekið skipið herfangi Bréfið var dagsett 8 okt.1939 og var þá
skipið á leið til Þýskalands undir fölsku flaggi. En bak við þetta
stutta bréf stóð töluvert lengri saga
CITY OF FLINT
Það var fyrsta bandaríska skipið sem þjóðverjar tóku herfangi í WW 2 Það var undir stjórn Joseph H. Gainard skipatjóra Fyrsta snerting þess við stríðið var þegar skipshöfn þess tók við 200 skipbrotsmönnum af SS Athenia 3 sept 1939
Vasaorustuskipið Deutschland
CITY OF FLINT
CITY OF FLINT
Í millitíðinni fengu bretarnir áhuga á skipinu Þýska áhöfn skipsins reyndu aftur norska höfn og núna í Haugasundi Aftur neytuðu norsk yfirvöld og kölluðu þjóðverjana gíslatökumenn En nú var Royal Navy alveg á hælum skipsins og áttu þjóðverjarnir ekki aðra möguleika en að gefast upp. Sem þeir gerðu fyrir norðmönnum með því að sigla inn til Haugasund. Þar sem bretar tóku svo skipið og fönguðu þjóðverjana Skipið var svo afhent Gainard skipstjóra aftur til stjórnar City of Flint hélt svo áfram að sigla um N-Atlantshafið þar 13. janúar 1943. Hér sjá allt um það
CITY OF FLINT
CITY OF FLINT
© photoship
Það var fyrsta bandaríska skipið sem þjóðverjar tóku herfangi í WW 2 Það var undir stjórn Joseph H. Gainard skipatjóra Fyrsta snerting þess við stríðið var þegar skipshöfn þess tók við 200 skipbrotsmönnum af SS Athenia 3 sept 1939
Vasaorustuskipið Deutschland
© photoship
CITY OF FLINT
© photoship
CITY OF FLINT
© photoship
Í millitíðinni fengu bretarnir áhuga á skipinu Þýska áhöfn skipsins reyndu aftur norska höfn og núna í Haugasundi Aftur neytuðu norsk yfirvöld og kölluðu þjóðverjana gíslatökumenn En nú var Royal Navy alveg á hælum skipsins og áttu þjóðverjarnir ekki aðra möguleika en að gefast upp. Sem þeir gerðu fyrir norðmönnum með því að sigla inn til Haugasund. Þar sem bretar tóku svo skipið og fönguðu þjóðverjana Skipið var svo afhent Gainard skipstjóra aftur til stjórnar City of Flint hélt svo áfram að sigla um N-Atlantshafið þar 13. janúar 1943. Hér sjá allt um það
CITY OF FLINT
© photoship
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 505
Gestir í dag: 78
Flettingar í gær: 6117
Gestir í gær: 267
Samtals flettingar: 196715
Samtals gestir: 8489
Tölur uppfærðar: 15.3.2025 04:00:03