28.07.2014 20:02

CITY OF FLINT

Í desember 1939 rak litla flösku í Akurvík á Reykjanesi við Reykjarfjörð á Ströndum.Valdimar Thorarensen fann hana. Í henni var bréf frá skipshöfninni á bandaríska flutningaskipinu CITY OF FLINT Þar sem þeir seggja frá að þýska Vasaorustuskipið  Deutschland hefði tekið skipið herfangi Bréfið var dagsett 8 okt.1939 og var þá skipið á leið til Þýskalands undir fölsku flaggi. En bak við þetta stutta bréf stóð töluvert lengri saga

CITY OF FLINT

                                                                                         © photoship

Og er hún hér í stuttu máli:"
SS «City of Flint» var flutningaskip sem tilheyrði bandaríkska verslunarflotanum.í eigu Moore-McCormack SS Co, New York
Það var fyrsta bandaríska skipið sem þjóðverjar tóku herfangi í WW 2 Það var undir stjórn Joseph H. Gainard skipatjóra Fyrsta snerting þess við stríðið var þegar skipshöfn þess tók við 200 skipbrotsmönnum af  SS Athenia 3 sept 1939

Vasaorustuskipið  Deutschland

                                                                                                        © photoship

En svo var það 9 okt sama ár var skipið 
lestað með 4000 tonnum af smurolíu  á leið frá New York til Bretlands og var rækilega merkt sem skip hlutlausar þjóðar að Vasaorustuskipið Deutschland  stöðvaði skipið 1200 sml  út frá New York.Þeir lýstu yfir að farmurinn væri "smygl" á leið til óvinalands og tóku skip og farm sem stríðsherfang.

CITY OF FLINT

                                                                                                                         © photoship

Áhöfnin teknir sem stríðsfangar Þýskir verðir sem settir voru um borð máluðu yfir öll bandaríks merki og einkenni og hífðu upp þýska fánann Til þess að reyna að forðast bretana í Royal Navy settu þjóðverjarnir stefnu á Tromsø Noregi sem þá  var hlutlaust. Norsk yfirvöld neituðu skipinu viðkomu þar g. Þjóðverjarnir settu þá stefnu á Múrmask og sögðu skipið bilað og þeir þyrftu nauðhöfn Rússar trúðu þessu ekki og neituðu skipinu aðgang að sínum höfnum.Þvi væri neyð um borð í skipinu væru bandaríkjamennirnir ekki "stríðsfangar"

CITY OF FLINT

                                                                                                        © photoship


Í millitíðinni fengu bretarnir áhuga á skipinu Þýska áhöfn skipsins reyndu aftur norska höfn og núna í Haugasundi Aftur neytuðu norsk yfirvöld og kölluðu þjóðverjana gíslatökumenn  En nú var Royal Navy alveg á hælum skipsins og áttu þjóðverjarnir ekki aðra möguleika en að gefast upp. Sem þeir gerðu fyrir norðmönnum með því að sigla inn til Haugasund. Þar sem bretar tóku svo skipið og fönguðu þjóðverjana Skipið var svo afhent Gainard skipstjóra aftur til stjórnar City of Flint hélt svo áfram að sigla um N-Atlantshafið þar 13. janúar 1943. Hér sjá allt um það

CITY OF FLINT

                                                                                    © photoship

Skipið var smíðað hjá American Intnl SB Corp í Hog Island USA 1920 sem:CITY OF FLINT Fáninn var:USA Það mældist:4963.0 ts, 7800.0 dwt. Loa: 122.20. m, brd 16.50. m Skipið gekk aðeins undir þessu eina nafni og fáninn var sá sami Nema þann stutta tíma sem það flaggaði þýskum fána

Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 391
Gestir í dag: 75
Flettingar í gær: 445
Gestir í gær: 101
Samtals flettingar: 3635508
Samtals gestir: 504801
Tölur uppfærðar: 24.7.2019 07:56:05
clockhere