25.10.2014 11:52
Jane Lolk
og strekkingsstormur af austri. Bað skipið um aðstoð, og fóru Kap, Erlingur I og Frigg þvi til aðstoðar og drógu það inn. Minnstu munaði, að skipið strandaði. Á skipinu voru 54 Danir, og af þeim voru 3 konur. Sjópróf hafa staðið yfir undanfarnadaga og lauk í gær."
JANE LOK
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
JANE LOLK
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Koma skipsins hafði með sér alvarlegan eftirmála Svona segir "Víðir" frá því 19 nóv.1949 : "Runólfur Jóhannsson skipaeftirlitsmaður, var um borð í Jane Lolk í gær, að skoða skipið áður en það léti úr höfn. Runólfur var að fara ofan í lest og var kominn ofan í aðra tröppuna, er stiginn rann til og féll Runólfur niður og meiddist mikið við fallið. Runólfur var fluttur á Sjúkrahúsið og leið eftir atvikum sæmilega er síðast fréttist, en læknisskoðuni var þó ekki tyllilega lokið.Skipið hætti við að fara í gærkveldi vegna veðurs"