18.07.2015 20:13
Eimskipafélag íslands 50 ára
TRÖLLAFOSS á ströndinni
© Björgvin S Vilhjálmsson
Reykjafoss II
© Rick Cox
Skógafoss I
Gert er ráð fyrir, að nýtt farþegaskip, sem tæki 350 farþega, muni ef til vill kosta um 200 milljónir króna. Langan tíma mun taka að hrinda áformi um nýtt farþegaskip í framkvæmd. Farþegar með skipum Eimskip 1964 voru alis 7955, þar af 7193 með Gullfossi. Var þetta 1350 farþegum fleira en 1963 og hefur farþegafjöldinn aldrei verið meiri í sögu félagsins.Um þetta leiti var Eimskipafélagið með 3 leiguskip á sínum snærum. Þessi skip voru frystiskip og hvert öðru fallegra að mínu mati Fyrst ber að nefna skip sem seinna komst í eigu félagsins
ECHO
@Jan Harteveld
PLAYA DE LAS CANTERAS
© T.Diedrich
PLAYA DE LAS CANTERAS
© photoship
PLAYA DE MASPALOMAS
© T.Diedrich