16.11.2016 20:39

Torrey Canyon II

Við skildum við Torrey Canyon helsært á  Pollard's Rock í Scillieyjaklasanum. Eftir að skipið hafði sent neyðarkall kom hollenskt dráttarbáturinn, Utrecht, á staðinn  en sjólag gerði það ómögulegt fyrir hann  að reyna að draga skipið á flot. Áform voru um  að draga það af skerinu á næsta háflæði um nóttina . Áhöfnin tók að dæla farmi fyrir borð til að létta skipið. Mjög fljótlega var komin sex mílna löng brák af hráolíu á sjónum. Tvo breski herskip voru send með þúsundir lítra af þvottaefni til að brjóta upp olíuflekkinn.

Þeir hefðu betur verið með svona tæki um borð Decca Navigator.

                                                                                                                  © photoship


En skipið var farið að liðast í sundur og um 10 sinnum meira magn af olíu vall nú úr því í sjóinn en þekkst hafði áður. Síðari skoðun leiddi í ljós að gat var komið á 14 farmgeyma Þetta var að verða að miklu víðtækara stórslysi en upphaflega var talið.  Á næturflóðinu var svo  reynt að ná skipinu af skerinu. Það tókst ekki Skipið hafði nú 8° til stjórnborða.20 feta ölduhæð var nú komin Áhöfnin tók nú að yfirgefa skipið. Rugiati var síðastur frá borði Breski sjóherinn vildi eyðileggja skipið með því að kveikja í flakinu og olíunni. En Torrey Canyon var á alþjóðlegu hafsvæði og það voru spurningar um lögmæti þess. Á sama tíma, á næsta flóði daginn eftir, var gerð önnur tilraun til að draga tankskip af klettunum.

Geri ráð fyrir að lorantækið sem þeir voru með hafi litið svona út

                                                                                                                   © photoship
Á þessum tíma var stór rifa að breiða úr sér þvert yfir skipið. Á hádegi þann 19. mars, varð heljar sprenging í því. Fimm menn sem um borð voru slösuðust og tveir þeyttust í sjóinn. Einn lést og einum var bjargað.Björgunarfyrirtækið vildi samt reyna að  draga hið hallandi skip burt en voru í klípu um hvernig ætti að að gera það. Breska stjórnin, óttaðist útbreidda mengun,.Ótti þeirra var réttlætanlegt. Innan viku frá slysinu var olíu farin að koma á land í Cornwall. Eins og þarna var komið voru menn farnir að efast um björgun skipsins Pollard Rock hafði þrýst sér  djúpt inn í bol skipsins og endanleg tilraun mistókst.
                                                                                                                © photoship
Á síðdegis 26. mars, sáu skip flotans að að Torrey Canyon hefði orðið að "kryppling" Og afturendi skipsins að brotna frá. Olía helltist í sjóinn. Og tíu dögum eftir slysið,og eftir björgun áhafna var úrskurðað að Torrey Canyon væri "lost ship". Þann dag síðdegis brotnaði skipið í þrennt . Eina lausnin virtist á þessum tímapunti að gera það sem breski flotinn hafði upphaflega vilja gera ð kveikja í flakinu og þegar björgun áhafnir hafði lokið og allir menn yfirgefið flakið 
                                                                                                                 © photoship
Komu nú flugvélar RAF og fleygðu fyrst úðadósum með eldsneyti á flakið og umhverfið Flak skipsins fór strax að brenna vegna þessara sprenga, en sjólagið var svo slæmt að illa gekk að kveikja í frekar þunnu laginu af hráolíunni Daginn RAF sprengdi flakið  aftur og nú með flugvélaeldsneyti.
                                                                                                     © photoship
Jafnvel flugeldum var skotið á fljótandi olíu. Fleiri og fleiri sprengiefni voru nú notuð en ekki til neins gagns, Enski flotinn skoðaði nú flakið og komst að því að öll olía í því var örugglega brunnin í því . Þriðjudaginn 28. mars 1967, var fyrsta stóra slys  þar sem olíuflutningaskip kom við sögu orðin staðreynd Og  tjón af því hafði í för með sér stórfellda kostnað bæði efnahagslega og náttúruauðlinda.Það var óhugnanleg  staðbundin mengun. 31 milljónir lítra af olíu láku úr skipinu og dreifiðst mmeð  sjónum milli Englands og Frakklands.
                                                                                                           © photoship
Mikið af sjávarlífi á svæðinu var drepið Af suðurströnd Bretlands til Normandí ströndum Frakklands. Svæðið var skrælnuð í mörg ár eftir það. Yfir 25.000 fuglar höfðu  farist. Ostrusvæðin voru menguð. Strendur í Englandi og Frakklandi voru mengaðar fimm mánuði að minnsta kosti Það voru engar áætlanir um að berjast gegn útbreiðslu lekans. Þetta var það fyrsta af stóru  olíuslysi,                                                                                                                         © photoship
Og það sem var reynt var annað hvort of seint, of lítið að umfangi eða geri illt verra. En mikið var lært. Það er ljóst nú að dreifiefni hlaðinn hreinsiefnum geta aukið tjónið. Náttúran sjálf ein og sér er oft besta hreinsiefnið

Þetta er ekki alveg búið
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 317
Gestir í dag: 39
Flettingar í gær: 472
Gestir í gær: 64
Samtals flettingar: 3879936
Samtals gestir: 532663
Tölur uppfærðar: 2.6.2020 08:28:38
clockhere