17.11.2016 21:26

Torrey Canyon III

Við strand supertankskipsins Torrey Canyon árið 1967 á útstæðum granít steinum nálægt Scilly Isles undan suðvesturströnd Englands kynntist heimurinn nýjrri hættu: gríðarlegri olíumengun,. Það voru vanhæfni þáverandi tækni til að annast slíkt stórfellt magn olíu sem skapaði þörf fyrir skipahönnun og annað sem myndi hjálpa til að koma í veg fyrir slíkt Þó olíumengun sé hörmuleg,þá veitir hvert atvik  innsýn í framfarir sem gerðar hafa verið gert til að koma í veg fyrir þær.

                                                                                                  © photoship

Torrey Canyon slysið benti á þurfandi rannsóknir á sviði olíuleka. Þær földu í sér virkni storms öldu á, olíu og örverur, og tíma til að lækna umhverfið. Þetta slys sýndi misbresti á þáverandi alþjóðlegum sjólögum, einkum spurningar um ábyrgð. (hvað við þekkjum þetta vel úr nútímanum)Alþjóðlegi þátturinn í tilfelli Torrey Canyon var mjög svo flókin. Skipið var í eigu ameríkana en var skráð í Líberíu, Áhöfnin var af blönduðum þjóðernum.Breska ríkisstjórnin reyndi allt sem hún gat til að forðast að umfang olíulekans með því að panta loftárásir á flakið í fánýtu átaki til að kveikja í olíunni. 

                                                                                                     © photoship

Átak til björgunar á olíunni sem lak út reyndist fljótt gagnslaus.Olían þynntist hratt út og varð útbreidd. Það var síðar kunnugt að hluti olíunnar gufa upp innan nokkurra daga. Sem betur fer, nam þetta stórt prósents af heildarmagninu Nokkur mikilvægur lærdómur fékkst út úr öllu þesu Dreifiefni, sem brjóta olíu í pínulitla dropa, voru ófullnægjandi og beitt of lítið og of seint Það var lítið hægt að gera til að brjóta upp þessa vistfræðilega hættulegu "mykju". Eitt af fyrstu aðgerðum til að bregðast við strandi M/T Braer nálægt Hjaltlandi 1993 var að úða réttu hreinsiefni á ör þunna olíu. Notkun hreinsiefna á fjörur Englands reyndist banvænt fyrir lífverur í þeim.
©
photoship

Áhrifaríkasta meðferð við olíu-spillum sjó og ströndum er náttúran sjálf Stormar og stórsjóar ásamt efnaskipta niðurbroti örvera. Átak til að hreinsa oilublauta sjófugla urðu að mestu fánýtar, þar sem þeir bíðu lægri hlut vegna ofkælingr, streitu og eitrun frá sjálfri olíunni. Frakkar uppgötvuðu áhrifaríkamikla aðferð til að draga úr skaða. Þeir notuðu hey og efnið SKL á olíuna. Þeir nota 100 ára gamla aðferð með því að gera búnt aeða hnoðra fyllta með hálmi og tré svarfi, aðgerð sem  kallaður "Big Sausage" Læt þetta duga af þessu strandi En á eftir að taka fleiri slík fyrir

Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 317
Gestir í dag: 39
Flettingar í gær: 472
Gestir í gær: 64
Samtals flettingar: 3879936
Samtals gestir: 532663
Tölur uppfærðar: 2.6.2020 08:28:38
clockhere