27.08.2017 08:58
MÚLAFOSS I
Í mikilli "gúrkutíð" er gott að rifja ýmislegt áður birt upp Við skulum byrja á þessu skipi MÚLAFOSSI I En í ár eru 50 ár síðan það var sníðað Hér er svo upprifjunin.
Aðfaranótt 28 janúar sigldi nýkeypt skip Eimskipafélags Íslands inn i Reykjavíkurhöfn,MÚLAFOSS

Múlafoss I
Skipið var smíðað hjá Kramer & Booy í Kootstertille 1967 sem:VERITAS Fáninn var:hollenskur Það mældist: 1395.00 ts, 2624.00 dwt. Loa: 80.00. m, brd 11.70. m Skipið gekk undir þessum nöfnum: 1972 MULAFOSS - 1984 APOLLONIA XI - 1984 MARIA T. - 1988 TANIA P. - 1989 NEFEL Nafn sem það bar síðast undir fána Honduras
MÚLAFOSS I að koma til Eyja
© Anna Kristjáns

@Anna Kristjáns

© Hagbard
Fyrsti íslenski skipstjórinn á skipinu var Valdimar Björnsson (1927-2007)

Með Kristján Hafliðason (1931-2007) sem yfirvélstjóra


Úr mínum fórum © ókunnur
Fimmtudaginn 24 febrúar 1977 um kl 2030 sigldi norska skipið Lys Point inn í bb hlið skips Eimskipafélags Íslands Múlafoss fyrir utan strönd Svíþjóðar Stór rifa fimm metra löng og þriggja m breið kom á bb síðu skipsins. Lys Point dró svo Múlafoss til Hamstad í Svíþjóð Múlafoss var á leið frá Gautaborg til Kaupmannahafnar þegar atvikið átti sér stað. Svona segir Morgunblaðið frá atburðinum þ 25 febr 1977

Lys Point dró svo skipið til hafnar í Halmstad eins og sést á myndunum. Eigendur Lys Point kröfðust svo björgunnarlauna. Ekki hef ég fundið hvernig það mál endaði Ég held að tjónavaldur í svona málum sé réttlaus Viðgerð á Múlafossi fór fram í Fredrecia í Danmörk og tók fimm daga.
Hérna myndirna kannske aðeins stærri

Og Þjóðvilinn 25 febr 1977

Mér skilst á blöðum að skyggni hafi verið sæmilegt og skipin hafi stefnt hvort á móti öðru. En þegar Múlafossmenn beygðu til stjórnborða hafi hitt skipið gert hið sama
LYS POINT skipið sem lenti í árekstrinum við MÚLAFOSS
Múlafoss I
© Capt.Jan Melchers
Skipið var smíðað hjá Kramer & Booy í Kootstertille 1967 sem:VERITAS Fáninn var:hollenskur Það mældist: 1395.00 ts, 2624.00 dwt. Loa: 80.00. m, brd 11.70. m Skipið gekk undir þessum nöfnum: 1972 MULAFOSS - 1984 APOLLONIA XI - 1984 MARIA T. - 1988 TANIA P. - 1989 NEFEL Nafn sem það bar síðast undir fána Honduras
MÚLAFOSS I að koma til Eyja
@Anna Kristjáns

© Hagbard
Fyrsti íslenski skipstjórinn á skipinu var Valdimar Björnsson (1927-2007)
Með Kristján Hafliðason (1931-2007) sem yfirvélstjóra

Úr mínum fórum © ókunnur
Fimmtudaginn 24 febrúar 1977 um kl 2030 sigldi norska skipið Lys Point inn í bb hlið skips Eimskipafélags Íslands Múlafoss fyrir utan strönd Svíþjóðar Stór rifa fimm metra löng og þriggja m breið kom á bb síðu skipsins. Lys Point dró svo Múlafoss til Hamstad í Svíþjóð Múlafoss var á leið frá Gautaborg til Kaupmannahafnar þegar atvikið átti sér stað. Svona segir Morgunblaðið frá atburðinum þ 25 febr 1977
Lys Point dró svo skipið til hafnar í Halmstad eins og sést á myndunum. Eigendur Lys Point kröfðust svo björgunnarlauna. Ekki hef ég fundið hvernig það mál endaði Ég held að tjónavaldur í svona málum sé réttlaus Viðgerð á Múlafossi fór fram í Fredrecia í Danmörk og tók fimm daga.
Hérna myndirna kannske aðeins stærri

Og Þjóðvilinn 25 febr 1977

Mér skilst á blöðum að skyggni hafi verið sæmilegt og skipin hafi stefnt hvort á móti öðru. En þegar Múlafossmenn beygðu til stjórnborða hafi hitt skipið gert hið sama
LYS POINT skipið sem lenti í árekstrinum við MÚLAFOSS
© Rick Cox
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 4541
Gestir í dag: 126
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 194634
Samtals gestir: 8270
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 18:21:23