Fragtskip Óla Ragg
Gamlar og nýjar myndir af flutningaskipum og öðrum skipum.


04.11.2017 05:32

Herjólfur I

Smá upprifjun frá fyrri tíð Svona í tilefni af að rétt rúm 40 ár eru síðan hann yfirgaf "Skerið"
Skipaútgerð Ríkisins lét smíða Herjólf I 1959

Svona segir Tíminn 13 des 1959 frá komu skipsins til Vestmannaeyja
Þetta segir Mogginn  þ 15-12-1959Herjólfur I


                                                                                               Mynd úr mínum fórum © óþekktur


Skipið var smíðað hjá Bodewes, G.& H. í Martenshoek Hollandi 1959 sem Herjólfur Fáninn var:íslenskur   Það mældist: 516.0 ts, 340.0 dwt Loa: 49.30. m, brd 9.40. m Skipið  gekk undir þessum nöfnum:1977 LITTLE LILL - 1982 ABLE FOX - 1982 TILISA DEL MAR Nafn sem það bar síðast undir Honduras fána Herjólfur var sem sagt vseldur til Hondúras árið 1977. Skipið strandaði 13 júní 1983 við eyjuna Bonaire í Vestur Indíum og eyðilagðist. Myndin sem er af flakinu og er tekin árið 1988 er fengin að láni fra ShipSpotting.com

Tryggvi Blöndal skipstjóri stjórnaði skipinu fyrstu árin

Tryggvi Blöndal (1914-2006)

Með Guðmund Erlendsson sem yfirvélstjóra

Guðmundur Erlendsson(1901-1966)

HERJÓLFUR I


                                                                                                            © Tryggvi Sigurðsson                                                                                               Mynd úr mínum fórum © óþekktur
Hér eru tvær skemmtilegar myndir af skipinu sem mér hlutnuðust um daginn Stimplaðar aftan á Eyþór Kjaran Ekki getið um ljósmyndara


Líður að endalokum hérlendis
Úr Dagblaðinu þ  júlí 1976


Svo 10 tbl Sjómannablaðsins 1977


Að síðustu Morgunblaðið þ 23 sept 1977


Mér hefur alltaf þótt þetta litla skip mjög svo snoturt
Flettingar í dag: 604
Gestir í dag: 77
Flettingar í gær: 508
Gestir í gær: 103
Samtals flettingar: 3492309
Samtals gestir: 485160
Tölur uppfærðar: 19.1.2019 16:05:20


Fragtskip Óla Ragg

Nafn:

Ólafur Ragnarsson

Farsími:

8674756

Afmælisdagur:

29-08-1938

Heimilisfang:

Eyjahraun 5. 900 Vestmannaeyjum

Heimasími:

4812209

Önnur vefsíða:

solir.blog.is

Um:

Er fæddur 1938 á Höfuðdaginn (29/8) Byrjaði ungur til sjós tæplega 15 ára 1953,Þvældist gegn um Stýrimannaskólann 1st 1963 fiskimannapróf síðan 1980 farmannapróf Starfaði síðan sem stm og skipstj á íslenskum og erlendum farskipum.

Tenglar

Leitarbox

aðeins leita á fragtskip.123.is

clockhere