27.01.2018 07:42

Suðurland II

Nú var kalli heldur betur á í messunni Hreinlega gleymdi tveim skipum í eigu Nesskipa eða dótturfélaga þess Ef farið er eftir árum sem skipin komu í eigu félaganna Og biðs ég innlegrar afsökunnar á þessum misstökum sem flokkast undir mjög svo lélega heimavinnu En nú skal byrja á ný og nú í réttri röð Og þá mun þetta skip verða sjötta í röðínni sem hérlendis bar nafnið Suðurland og var annað skipið með því nafni hjá félaginu
Suðurland II

                                                                                                                                   Mynd úr mínum fórum © óþekktur

Svona segir Morgunblaðið þ 05-05-1982 af kaupunum á skipinu Og svo seinna svona
Fyrsti íslenski skipstjórinn á skipinu var Halldór Almarsson til 1985
Halldór Almarsson (1952) 
Með Þorstein Sverrisson sem yfirvélstjóra
Þorsteinn Sverrisson (1955) Engin mynd fundin
Sigurður Sigurjónsson 1985-1986
Sigurður Sigurjónsson (1924-1986) 
Hér heitir skipið SCOL SPIRIT
                                                                                                                      Mynd úr mínum fórum © óþekktur


Skipið var smíðað hjá Sietas SY Neuenfelde Þýskalandi 1972.sem SCOL SPIRIT Fáninn var þýskur Það mældist 999,0 ts 2490.0 dwt. Loa: 88.48.m brd: 13,83,m
1981fær það nafnið  KRISTINA V Nesskip á Seltjarnarnesi keypti skipið 1982 og skírði SUÐURLAND. Skipið fórst svo um miðnætti á aðfangadagskvöld 1986.um 290 sml ANA af Langanesi með þeim sorglegu afleiðingum að  5 menn komust lífs af en  6 menn fórust
SUÐURLAND

                                                                             © Haraldur Karlsson.

Svo kom þessi hræðilega frétt
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 1112
Gestir í dag: 79
Flettingar í gær: 572
Gestir í gær: 96
Samtals flettingar: 3600154
Samtals gestir: 501302
Tölur uppfærðar: 17.6.2019 11:32:58
clockhere