10.06.2018 08:50

Fleiri myndir af lífinu um borð í Kötlu II

Hér eru fleiri myndir úr safni Kristins Kjartanssonar af lífinu um borð á Ms Kötlu II á sínum tima Ég þakka Kristni innilega fyrir lánið á myndunum

Hér er Vs Þór að aðstoða Kötluna í ís fyrir N-landi


Stund á milli stríða hjá Geir bryta  og Kristni loftsheytamanniMatsveinninn og BrytinnBrytinn 2 messadrengir og matsveinninnÝmsir yfirmenn á skipinu M.a Pálmi Sigurbjörnsson og Haukur Ísaksson stýrimennJóhann Ársælsson og Geir VilbogassonFarþegar og hluti áhafnar í NapóliFarið um CorentuskurðinnKatla II í erlendri höfnAð lokum myndir teknar af ýmsum stöðum um borðÞað voru nokkrar fleiri myndir sem Kristinn Kjartansson sendi mér En ég náði þeim, bara ekki næganlega skýrum að mínu mati Mínar græjur eru bara ekki betri Ég þakka Kristni kærlega fyrir sendinguna og vona að fleiri en ég hafi haft gaman að þeim

Flettingar í dag: 801
Gestir í dag: 90
Flettingar í gær: 539
Gestir í gær: 105
Samtals flettingar: 3540783
Samtals gestir: 491348
Tölur uppfærðar: 19.3.2019 23:01:19
clockhere