02.09.2017 12:25
Herðubreið
HERÐUBREIÐ í smíðum
Mynd frá Ríkisskip © óþekktur
Svona leit forsíða Tímans 30 des 1947
Og í greininni segir m.a "Skip þetta er smíðað hjá skipasmíðastöð George Brown í Greenock í Skotlandi. Kostar það um 1,7 milljónir króna. Það er 361 stærðarsmálestir og nettó 215, og er 140 fet á lengd, 24,9 fet á breidd og 11 fet á dýpt. Lestirnar eru unv 15 þúsund teningsfet, þar af rúm 4 þúsund teningsfet frystirúm. Skipið hefir hvilur handa 12 farþegum í 3 herbergjum, auk þess setsal handa farþegum. Tvær lestirj eru í skipinu, önnur frystilest, og tvær bómur og tvær vindur við hverja lest, þar af ein bóma, sem getur lyft 10 smálesta þunga. Auk þess er hraðvirk akkerisvinda og ein vinda aftur á til hjálpar við að binda skipið við bryggjur.
HERÐUBREIÐ á útleið frá Eyjum
Allar mannaíbúðir og sömuleiðis farþegaherbergi eru aftur i skipinu. Þiljur í setsal eru úr rauðaviö. Skipið hefir 650 ha. aðalvél, auk þess tvær hjálparvélar, tvær frystivélar og yfirleitt öll nýjustu tæki, sem tilheyra nýtísku vélaútbúnaði. Ennfremur eru í skipinu sjálfritandi dýptarmælir, sjálfritandi hraöamælir og talstöð. Tvöfaldur botn er undir öilu skipínu, og á milli botnanna eru hylki, sem eru ætluð til að flytja í oliu. Ennfremur eru gildir listar utan á skipshliðunum til þess að hlífa skipinu, þó að það liggi við bryggju í öldugangi. Ganghraði skipsins á reynsluferð var 11.2 mílur á kl.stund, og var þó hálfhlaðið.
HERÐUBREIÐ við Vestmannaeyjar
Úr safni Tryggva Sig
Forstjóri Skipaútgerðar Ríkisins hefir ráðið gerð skipsins og fyrirkomulagi öllu og notið þar aðstoðar skipakoðunarstjóra, Ólafs Sveinssonar, og Páls Pálssonar skipasmiðs í Landssmiðjunni.
Guðmundur Guðjónsson "stýrði" skipinu til landsins í fyrsta skifti
Svo tók Grímur Þorkelsson við skipstjórninni
Og Ólafur Sigurðsson var yfirvélstjóri
Eftirlit með smíði skipanna í Skotlandi hafa þeir haft Guðmundur Guðjónsson skipstjóri og Kristján Sigurjónsson vélstjóri. Skipinu sigldu hingað Guðmundur Guðjónsson og Ólafur Sigurðsson 1. vélstjóri. Nú tekur við skipstjórn á Herðubreið Grímur Þorkelsson, en Guðmundur Guðjónsson tekur við skipstjóm á Skjaldbreið" Tilvitnun lýkur
Skipið var sem fyrr sagði smíðað hjá George Brown & Co í Greenock Skotlandi 1947 sem Herðubreið Fáninn var íslenskur Það mældist: 366.0 ts, 350.0 dwt. Loa: 45.30. m, brd: 7.60. m Skipið gekk aðeins undir tveim nöfnum en 1971 fékk það nafnið ELEONORE I Nafn sem það bar síðast undir Panama fána En skipið var rifið í Alsír 1978
01.09.2017 13:02
Drangajökull I
Hér sem Foldin
Úr mínu safni © ókunnur
Skipið var smíðað hjá Kalmar Varv í Kalmar Svíþjóð 1947 sem FOLDIN Fáninn var íslenskur Það mældist: 621.0 ts, ??? dwt. Loa: 51.80. m, brd: 8.80. m Skipið gekk aðeins undir tveimum nöfnum Það fékk nafníð Drangajökull 1953 Nafn sem það bar þegar það fórst við Stroma í Pentlandsfirði 29 júní 1960 á leið frá Antverpen til Reykjavíkur En togarinn Mount Eden A 152 bjargaði skiphöfninni
Hér sem Drangajökull
Úr mínu safni © ókunnur
Úr mínu safni © ókunnur
Hér að lesta tunnur í Flekkefjord 1956
© Gunðlaugur Gíslaso
Hér komin með farminn til Íslands
© Guðlaugur Gíslason
Hann gat verið svalur inn Massachusetts Bay Drangajökulsmenn að berja ís af skipinu Maðurinn til vinstri mun vera Sigurður Eyjólfsson Þekktur "Jöklamaður"
Hér eru tveir"Jöklar" staddir í New York sennilega 1955.Vatnajökull og Drangajökull Þetta er virkilega söguleg mynd Og ímyndið ykkur að þessi litlu skip skuli hafa verið í siglingum vestur um haf jafnvel um hávetur Það væri verðugt verkefni fyrir vel rithæfan mann að skrifa bók um "vesturhafssiglingar" íslendinga á síðustu öld. Þótt ekki hafi skipin sem þær stunduðu, verið stór yfir höfuð þá held ég að þessi hafi verið með þeim minnstu
Togarinn Mount Eden A 152 sem bjargaði Drangajökulsmönnum
© hasse nerer
Ég þakka Guðlaugi Gíslasyni kærlega fyrir lánið á myndunum
31.08.2017 19:10
Dísarfell II
Hér sem LENE NIELSEN

Skipið var smíðað hjá Aarhus F&M í Aarhus Danmörk 1967 sem:LENE NIELSEN Fáninn var: danskur Það mældist: 1183.0 ts, 2165.0 dwt. Loa: 70.40. m, brd 11.50. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1973 DISARFELL - 1984 PELIAS - 1988 PEPPY - 1993 DANIELLA B. - 2002 SOFASTAR - 2004 FLAURINEDA - 2005 BARINAS Nafn sem það ber í dag undir fána Venezuela
Hér sem Dísarfell

Úr safni Samskip © ókunnur
Myndirnar eru teknar í Goole eða í Hull
© Peter William Robinson
© Peter William Robinson
Hér sem Peppy

© Graham Moore
© Duncan Montgomeri
30.08.2017 21:57
Lagarfoss IV
Hér sem JOHN WULFF
© Frits Olinga-Defzijl
Skipið var smíðað hjá Sietas í Neuenfelde 1977 sem JOHN WULFF Fáninn var þýskur Það mældist: 1599.0 ts, 3806.0 dwt. Loa: 93.50. m, brd: 14.50. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1983 LAGARFOSS - 1997 CITA Nafn sem það bar síðast undir fána Antigua and Barbuda
Hér sem JOHN WULFF © Frits Olinga-Defzijl
Lagarfoss
© Paul Morgan (simonwp)
© Patrick Hill
© Sigurjón Vigfússon
© PWR
28.08.2017 11:59
LAXFOSS I
Hér sem Steendiek
Skipið var smíðað hjá Pahl í Finkenwarder Þýskalandi 1957 sem:STEENDIEK Fáninn var: Þýskur Það mældist: 1734.00 ts, 2615.00 dwt. Loa: 78.80. m, brd 11.80. m Skipið gekk undir þessum nöfnum:1963 HVÍTANES - 1964 VATNAJÖKULL - 1969 LAXFOSS - 1976 SUNLINK - 1977 AETOS - 1981 SADAROZA - 1985 FAISAL I Nafn sem það bar síðast undir Panamafána Þ 19-12-1986 brennur það illa út af höfninni í Port Muhammad Bin Qasim Og var svo skipið rifið í framhandi af því Gadani Beach Palistan 01-03-1987
Hér sem STEENDIEK
Hér sem Vatnajökull @Rick Cox
© Peter William Robinson
© Björgvin S VilhjálmssonSaveS
@Rick Cox
27.08.2017 16:53
ÍRAFOSS I
ÍRAFOSS
Skipið var smíðað hjá Friesland í Lemmer Hollandi 1967 sem:SECURITAS Fáninn var: hollenskur Það mældist: 1023.00 ts, 2583.00 dwt. Loa: 80.30. m, brd 11.90. m Skipið gekk undir þessum nöfnum:1972 IRAFOSS - 1985 OLIMPOS - 1987 THANASSAKIS- 1989 THANAS - 1993 SEJATI PRATAMA Nafn sem það bar síðast undir fána Indonesiu Skipið er enn að sigla
ÍRAFOSS
© Rick Cox
Fyrsti íslenski skipstjórinn á skipinu var Ragnar Ágússon (1926-2011)
Með Guðfinn Hólm Pétursson (1929- sem yfirvélstjóra
ÍRAFOSS
© Rick Cox
Mynd úr mínum fórum © óþekktur
Hér sem THANASSAKIS
© Paul Morgan (simonwp
27.08.2017 08:58
MÚLAFOSS I
Múlafoss I
© Capt.Jan Melchers
Skipið var smíðað hjá Kramer & Booy í Kootstertille 1967 sem:VERITAS Fáninn var:hollenskur Það mældist: 1395.00 ts, 2624.00 dwt. Loa: 80.00. m, brd 11.70. m Skipið gekk undir þessum nöfnum: 1972 MULAFOSS - 1984 APOLLONIA XI - 1984 MARIA T. - 1988 TANIA P. - 1989 NEFEL Nafn sem það bar síðast undir fána Honduras
MÚLAFOSS I að koma til Eyja
@Anna Kristjáns

© Hagbard
Fyrsti íslenski skipstjórinn á skipinu var Valdimar Björnsson (1927-2007)
Með Kristján Hafliðason (1931-2007) sem yfirvélstjóra

Úr mínum fórum © ókunnur
Fimmtudaginn 24 febrúar 1977 um kl 2030 sigldi norska skipið Lys Point inn í bb hlið skips Eimskipafélags Íslands Múlafoss fyrir utan strönd Svíþjóðar Stór rifa fimm metra löng og þriggja m breið kom á bb síðu skipsins. Lys Point dró svo Múlafoss til Hamstad í Svíþjóð Múlafoss var á leið frá Gautaborg til Kaupmannahafnar þegar atvikið átti sér stað. Svona segir Morgunblaðið frá atburðinum þ 25 febr 1977
Lys Point dró svo skipið til hafnar í Halmstad eins og sést á myndunum. Eigendur Lys Point kröfðust svo björgunnarlauna. Ekki hef ég fundið hvernig það mál endaði Ég held að tjónavaldur í svona málum sé réttlaus Viðgerð á Múlafossi fór fram í Fredrecia í Danmörk og tók fimm daga.
Hérna myndirna kannske aðeins stærri

Og Þjóðvilinn 25 febr 1977

Mér skilst á blöðum að skyggni hafi verið sæmilegt og skipin hafi stefnt hvort á móti öðru. En þegar Múlafossmenn beygðu til stjórnborða hafi hitt skipið gert hið sama
LYS POINT skipið sem lenti í árekstrinum við MÚLAFOSS
© Rick Cox
26.08.2017 15:40
Askja
Skipið var smíðað hjá var Sölvesborg Skibsværtf í Sölvesborg Svíþjóð 1957,fyrir Eimskipafélag Reykjavíkur.Það mældist 500,0 ts. 1077.0 dwt.Loa:62.74.m Brd :10.02.m Lengst af var það sennilega í föstum siglingum til Weston Point fyrir Eimskip 1976 kaupir Eimskip skipið og nafninu breytt í Kljáfoss.Og Weston Point siglingunum haldið áfram.!980 er skipið selt úr landi.1983 er því breitt í "livestock carrier"-Skipið gekk undir þessum nöfnum 1976 KLJAFOSS - 1980 KHALIL II - 1987 TWEIT II Nafn sem það bar síðast undir fána Líbanon.En það mun hafa verið rifið 2004
ASKJA
Hér sem KLJÁFOSS
@Dr. Allan Ryszka-Onions
Lungan úr líftíma skipins sem Askja var Atli heitinn Helgason skipstjóri eða 18 ár. En lungan úr tímanum sem Kljáfoss var Finnbogi heitinn Finnbogason skipstjóri. Margir menn voru á skipinu í áraraðir Og ég veit fyrir víst að 1 fv alþingismaður var einusinni á skipinu,
@ Photoship
@ Photoship
@ PWR
25.08.2017 09:18
SAMSKIP CRYSTAL
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
24.08.2017 13:58
Árekstur
USS JOHN McCAIN
Mynd af Marine Traffic.com © Malaysian Navy
Mynd af Marine Traffic.com © Malaysian Navy
Mynd af Marine Traffic.com © Malaysian Navy
Mynd af Marine Traffic.com © Malaysian Navy
http://www.bbc.com/news/world-asia-40995829
24.08.2017 13:28
ALNIC MC
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Skipið var smíðað hjá SPP SB Co í Tongyeong S-Kóreu sem: HELCION Fáninn var: Isle of Man Það mældist: 30040.00 ts,50286.00 dwt. Loa: 183.00. m, brd 32.20. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum:2011 TANDARA SPIRIT - 2015 NAVIG8 STEALTH S.V.2017 ALNIC MC Nafn sem það ber í dag undir fána Liberiu
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
23.08.2017 17:46
CHRISTOPHE DE MARGERIE
http://www.mbl.is/vidskipti/frettir/2017/08/23/sigldi_nordausturleidina_a_mettima/
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Skipið var smíðað hjá Daewoo SB & ME Co í Okpo S-Kóreu 2016 sem: CHRISTOPHE DE MARGERIE Fáninn var: Kýpur Það mældist: 128806.00 ts, 96779.00 dwt. Loa: 299.00. m, brd 50.00. m Skipið hefur aðeins gengið undir þessu eina nafni og fána
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henn
21.08.2017 11:45
SILVER FJORD
Silver Fjord Hér sem LUDVIG ANDERSEN
© Frode Adolfsen
Skipið var smíðað hjá Skala Skipasmidja í Skala Færeyjum 1984 sem: STAR SAGA Fáninn var: færeyiskur Það mældist: 823.00 ts,1700.00 dwt. Loa: 77.60. m, brd 13.00. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1992 SAGA - 1997 LUDVIG ANDERSEN - 2007 SILVER FJORD Nafn sem það ber í dag undir fána Panama
Hér sem SILVER FJORD
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
© Hans-Wilhelm Delfs
© Hans-Wilhelm Delfs
© Gerolf Drebes
20.08.2017 09:00
ÖLAND
ÖLAND
Skipið var smíðað hjá Sietas í Neuenfelde 2003 sem: FRISIA Fáninn var: breskur Það mældist:7600.00 ts, 8900.00 dwt. Loa:136.30. m, brd 21.30. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 2003 ÖLAND - 2013 OELAND - 2015 ÖLAND Nafn sem það ber í dag undir fána Portugal
15.08.2017 18:31
Meir um ESPERANZA
Hér strax eftir slysið við Stórabeltisbrúna
© Dixon Shipspotting
© Dixon Shipspotting
© Dixon Shipspotting
© Dixon Shipspotting