08.11.2013 18:15
Ferðalok
Þá er komið að lokum ferðarinnar með m/s Helgafelli
Til Kollafjarðar í Færeyjum var komið þ 21-10 kl 0910. Niðaþoka var þannig að lítið var um myndatöku. En þó þetta. Töluverðir flutningar voru til og frá Kollafirði Einnig eru losaðir tómir gámar sem Samskip Akrafell hafði tekið fulla af fiski á leið sinni frá Íslandi til Evrópu. Þau eru orðin mikil umsvifin hjá Samskip úti í Evrópu
Hér má sjá net flutninga hjá félaginu. Stækka má kortið sem sést til að fá fyllra yfirlit.

Frá höfninni í Kollafirði





Það var bjartara yfir "gamla landinu" þegar Helgafellið nálgaðist það


Ungur og upprennandi stýrimaður Baldur Sigþórsson




Tveir góðir drengir Valdimar skipstj. til h Magnús yfirvélstjóri t.v

Það voru teknar fleiri myndir af skipshöfninni. En vegna vankunnáttu síðuhaldara í ljósmyndun tókust þær því miður ekki það vel að þær eru ekki birtinghæfar Til Reykjavíkur var svo komið kl 0100 23 okt
Og hér er svo lokafærslan
http://fragtskip.123.is/blog/2013/10/15/ferasaga-i/
http://fragtskip.123.is/blog/2013/10/18/ferasaga-ii/
Til Kollafjarðar í Færeyjum var komið þ 21-10 kl 0910. Niðaþoka var þannig að lítið var um myndatöku. En þó þetta. Töluverðir flutningar voru til og frá Kollafirði Einnig eru losaðir tómir gámar sem Samskip Akrafell hafði tekið fulla af fiski á leið sinni frá Íslandi til Evrópu. Þau eru orðin mikil umsvifin hjá Samskip úti í Evrópu
Hér má sjá net flutninga hjá félaginu. Stækka má kortið sem sést til að fá fyllra yfirlit.
Frá höfninni í Kollafirði
Það var bjartara yfir "gamla landinu" þegar Helgafellið nálgaðist það
Ungur og upprennandi stýrimaður Baldur Sigþórsson
Tveir góðir drengir Valdimar skipstj. til h Magnús yfirvélstjóri t.v
Það voru teknar fleiri myndir af skipshöfninni. En vegna vankunnáttu síðuhaldara í ljósmyndun tókust þær því miður ekki það vel að þær eru ekki birtinghæfar Til Reykjavíkur var svo komið kl 0100 23 okt
Og hér er svo lokafærslan
http://fragtskip.123.is/blog/2013/10/25/helgafelli-kvatt/
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 4982
Gestir í dag: 150
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 195075
Samtals gestir: 8294
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 19:04:53