Færslur: 2010 Maí
04.05.2010 23:27
Voru hér í dag 04-05-2010
Hér í dag:
@oliragg
@oliragg
@oliragg
Svo er það skip sem byggt var hjá Slovenske Lodenice í KomarnoSlóveníu 1998 sem Dutch Express fyrir Hollenska aðila Það mældist: 2999.0 ts 4444.0 dwt. Loa: 99.90 m brd: 12,80 m. 2004 kemur skipið undir Wilson- samsteipuna og fær nafnið Wilson Cork nafn sem það ber í dag og veifar fána Barbados
Hér að lesta mjöl í dag:
@oliragg
@oliragg
@oliragg
04.05.2010 19:31
Lómur
Þessi mynd er af "Lómnum"fara framhjá Liverpool Head á innleið til Ellesemere Port.03-05-2010 @pat kennedy shipsnostalgia
Önnur mynd af Lóm @ shipsmate 17 shipsnostalgia
02.05.2010 21:15
Síðbúin Jóla/sumarkveðja
http://fragtskip.123.is/flashvideo/viewvideo/22711/
02.05.2010 16:21
Aslaug / Martha
Þetta er nokkuð merkilegt skip sem skrifaði nafn sitt m.a í Íslandssöguna. En Eimskipafélag Íslands mun hafa haft það á "timecharter" í WW2. Skipið var smíðað:1927 hjá Burmeister & Wain í Kaupmannahöfn Danmörk sem Aslaug fyrir rederiet Torm í Kaupmannahöfn. Það mældist: 1181.0 ts 1599.dwt. Loa: 76,20 m brd :11,80.m Skiðið var selt til Resurs AB í Sví.jóð 1951 og fékk nafnið Singorita 1956 er það sett til Reederei & Tpt í V-Þýskalandi og fær nafnið Kormoran 1958 er það selt til Roussos Bros, í Grikklandi og fær nafnið Margarita.Hvenær skipið ver rufið fer tvennum sögum sumar heimildir sem ég hef undir höndum segja 1967 (og má það heita trúlegt eftir kvikmyndinni að dæma) en aðrar segja 1977/78
Hér sem Aslaug
1967 tekur danskt kvikmyndafélag skipið á leigu og gerir kvikmyndina Marta um borð í skipinu. Leikararnir eru að mestu leiti þeir sömu sem léku í Olsen band myndunum
Hér er slóð á myndina:
http://video.google.com/videoplay?do...31018399067156
Hér er mynd ag skipshöfn "Mörtu"