Færslur: 2010 Júlí
22.07.2010 16:04
Helsinki
Hann var hér í dag að lesta mjöl. Skipið var smíðað hjá Galati Shipsyard í Galati í Rúmeníu 1997.Það mældist 2810.0 ts 4221.0 dwt. Loa: 89,90 m brd: 13.20 m. Skipið er gert út af þýskum aðilum en er undir flaggi Möltu



Lokað fyrir álit
20.07.2010 20:02
Í Dag
Það var mikið líf við höfnina í dag. 2 skip komin til lestunar á frosnu og 1 að losa olíu
1st Porsöy og Green Bergen. Báðir hafa komið við sögu hér á síðunni





Svo var það Mainland að losa olíu, Skipið er byggt hjá Gisan Shipsyard Istanbul Tyrklandi 2008 Það mældist 5823.0 ts 7800.0 dwt Loa: 122,70 m brd 17,20 m. Skipið er skráð í Tyrkneskri eigu og veifar flaggi Möltu


1st Porsöy og Green Bergen. Báðir hafa komið við sögu hér á síðunni
Svo var það Mainland að losa olíu, Skipið er byggt hjá Gisan Shipsyard Istanbul Tyrklandi 2008 Það mældist 5823.0 ts 7800.0 dwt Loa: 122,70 m brd 17,20 m. Skipið er skráð í Tyrkneskri eigu og veifar flaggi Möltu
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 4380
Gestir í dag: 94
Flettingar í gær: 394
Gestir í gær: 59
Samtals flettingar: 654381
Samtals gestir: 43797
Tölur uppfærðar: 14.12.2025 23:09:33
