Færslur: 2012 Júlí
08.07.2012 19:27
Stór
08.07.2012 16:31
Mar
Freyja

Skipið var byggt hjá Hitzler í Lauenburg,Þýskalandi 1974 sem ESSBERGER PILOT Fáninn var: Líbería Það mældist: 1338.0 ts, 2091.0 dwt. Loa: 77.10. m, brd: 12.60. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1977 SOLVENT EXPLORER - 1987 TOM LIMA - 1992 ESSBERGER PILOT - 1997 HORDAFOR PILOT - 1999 FREYJA Nafn sem það ber í dag undir fána Möltu
Freyja
© Hannes van Rijn

© Hannes van Rijn

© Hannes van Rijn

© Marcel & Ruud Coster
08.07.2012 14:48
Esja III
Hér sem MANINHA
Skipið var byggt hjá Slippstöðinni Akurewyri 1971 sem Esja Fáninn var íslenskur Það mældist: 710.0 ts, 823.0 dwt. Loa: 68.40. m, brd: 11.80. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1983 ELSIE - 2004 MANINHA ( einhver lókík er þarna á ferðinni því myndirnar að ofan voru teknar 2003 eins og fyrr segir) 2010 JOHN MILLER Nafn sem það ber í dag undir fána Cape Verde
© óli ragg
© óli ragg
© óli ragg
© óli ragg
© óli ragg
Hér sem JOHN MILLER

Petkov sem tók myndina skrifar þetta með henni::" Presently she is trading only between Cabo Verde islands and she is not in perfect condition,but from outside looks not so bad"
06.07.2012 19:35
Rigina
Úr brú Rigina

Skipið

© Yvon Perchoc
Skipið var byggt hjá Bodewes, G.& H.í Martenshoek,Hollandi 1957 sem VEDETTE Fáninn var hollenskur Það mældist: 500.0 ts, 1070.0 dwt. Loa: 59.60. m, brd: 9.60. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1962 WESTBRIS - 1976 RIGINA Nafn sem það ber í dag undir fána Guyana
06.07.2012 17:22
MORTEN MOLS

Skipið var byggt hjá Aalborg Værft, Aalborg,Danmörk 1969 sem MORTEN MOLS Fáninn var danskur. Það mældist: 2430.0 ts, 790.0 dwt. Loa: 92.70. m, brd: 16.70. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1975 SMYRIL -2006 SMYRILL - 2008 ISALITA Nafn sem það ber í dag undir fána Cape Verde

© Yvon Perchoc
Þetta segja mín gögn um skipið:" Laid-Up since 28-06-2010"
06.07.2012 16:25
AALLOTAR
Hér sem AALLOTAR
Skipið var byggt hjá Dubigeon-Normandie í Prairie-au-Duc,Frakklandi 1973 sem AALLOTAR Fáninn var finnskur Það mældist: 7801.0 ts, 1250.0 dwt. Loa: 126.90. m, brd: 19.60. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum 1978 ROGALIN - 1983 EDDA - 1983 ROGALIN - 1987 CELTIC PRIDE - 1989 ROGALIN -19 91 CELTIC PRIDE - 1992 ROGALIN Nafn sem það bar þar til það var rifið á Alang ströndinni á Indlandi 2003

© Michael Neidig
05.07.2012 23:34
Silfur skip II


© óli ragg

© óli ragg

© óli ragg
05.07.2012 22:52
Silfur skip I


© óli ragg

© óli ragg

© óli ragg

© óli ragg


© óli ragg

© óli ragg
05.07.2012 22:15
Júpiter


© óli ragg

© óli ragg
03.07.2012 20:16
Seawind
Seawind

Skipið var byggt hjá Thyssen Nordseewerke í Emden þýskalandi 1986 ( Undirverktakar Cassens, einnig í Emden ) sem DEEPSEA TRADER (byggingarnafn JULIA) Fáninn var þýskur Það mældist: 3220.0 ts, 4220.0 dwt. Loa: 100.60. m, brd: 14.00. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1988 JULIA - 1991 RHEIDERLAND - 1994 ANNY AUSTRAL - 1996 ULTRA AUSTRAL - 1999 MULTIFLEX ORION -2005 VINAFCO 18 - 2006 SEA WIND Nafn sem það bar síðast undir fánaPanama sem fyrr sagði
Seawind

© Will Wejster

© Will Wejster
03.07.2012 15:03
Fleiri frá Ástralíu
Brilliant Venus

Skipið var byggt hjá Oshima SB í Oshima, Japan 2008 sem BRILLIANT VENUS Fáninn var Panama Það mældist: 58135.0 ts, 105500.0 dwt. Loa: 254.60. m, brd: 43.00. m Skipið hefuraðeins gengið undir þessu eina nafni og fáninn er sá sami

© tropic maritime photos, Australia
VIJAYANAGAR

© tropic maritime photos, Australia
Skipið var byggt hjá Tsuneishi í Tadotsu, Japan 2010 sem VIJAYANAGAR Fáninn var Cayman Islands Það mældist: 43012.0 ts, 82167.0 dwt. Loa: 228.99. m, brd: 32.26. m Skipið hefur aðeins gengið undir þessu eina nafni og fáninn er sá sami

© tropic maritime photos, Australia

© tropic maritime photos, Australia

© tropic maritime photos, Australia

02.07.2012 18:51
Tveir nokkuð stórir
Laurel Island

Skipið var byggt hjá
Imabari Zosen í Imabari Japan 2005 sem LAUREL ISLAND Fáninn var Panama Það mældist: 16980.0 ts, 28556.0 dwt. Loa: 169.30. m, brd: 27.20. m Skipið hefur aðeins gengið undir þess eina nafni og fáninn er sá sami

© "tropic maritime photos, Australia"

© "tropic maritime photos, Australia"
Brillant Trader

© "tropic maritime photos, Australia"
Skipið var byggt hjá
IHI Marine United Yokohama, Japan 2006 sem BRILLIANT TRADER Fáninn var Panama Það mældist:
47051.0 ts,
87144.0 dwt. Loa: 229.00. m, brd: 36.50. m Skipið hefur aðeins gengið undir þessu eina nafni og fáninn er sami

© "tropic maritime photos, Australia"
02.07.2012 14:08
COS JOY
COS JOY

Lausfarmaskipið COS JOY lenti í vélarbilun á S- Atlantshafi. Og var skipipð á reki þ 24 júni á 11° 20´0 S og 024° 08´0 W, en skipið hafði ETA þ 25 til Pecem í Brazilíu En þangað var skipið á leiðinni með kolafarm Þ 27 júní var skipið komið á 10° 33´0 S 025° 32´o V í togi eða á reki
COS JOY

© Christian Plagué
Skipið var byggt hjá Jiangnan í Shanghai Kína 2001 sem COC JOY Fáninn var Hong Kong Það mældist:
39795.0 ts, 74119.0 dwt.Loa: 225.00. m, brd: 32.30. m Skipið hefur aðeins gengið undir þessu eina nafni og fáninn er sá sami
COS JOY
© tropic maritime photos, Australia
01.07.2012 20:10
Nils Holgerson
Hér sem King Seaways

Skipið var byggt hjá Seebeckwerft í Bremerhaven, Þýskalndi 1987 sem NILS HOLGERSSON Fáninn var sænskur Það mældist: 31395.0 ts, 4110.0 dwt. Loa: 161.00. m, brd: 32.00. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1993 VAL DE LOIRE - 2006 KING OF SCANDINAVIA - 2011 KING SEAWAYS Nafn sem það ber í dag undir dönskum fána
Hér sem King Seaways
© Marcel & Ruud Coster

© Marcel & Ruud Coster

© Marcel & Ruud Coster

© Marcel & Ruud Coster