Færslur: 2012 Október
13.10.2012 20:06
Fyrstu sporin
Það sannaðist á þessum litla bát "að magur er margs vísir"Þetta var fyrsta vélknúða farþega og flutningaskip sem smíðað var fyrir íslendinga.Og fyrsta skipið af þessari gerð sem stjórnað var af íslendingum sjálfum. Þetta litla skip varð upphafið að gæfuríkri stétt sjómanna sem kallaðist:"Íslenskir farmenn" sem nú er eiginlega blætt út.
E.S Ingólfur
Sigurður Pétur Jónsson ( 1844- 1951 ) Fyrsti íslenski skipstjórinn til að taka við kaupskipi sem sérstaklega var smíðað fyrir þá

Skipið var byggt hjá Mjellem & Karlsen í Bergen í Noregi 1908 fyrir Gufuskipafélag Faxaflóa í Reykjavík.Það fékk nafnið Ingólfur og mældist 127 ts Litlar sem engar aðrar upplýsingar hef ég um skipið.
SigurðurPétursson var fyrsti stm á Ingólfi Varð seinna fyrsti skipstjórinn hjá Eimskipafélagi Íslands
Einhverjar bilanir virtust hrjá skipið og var það selt úr landi 1918. Það má segja að við séum komin aftur á byrjunarreit með lítin olíubát Ef ferjurnar tvær eru undanskildar
Hér er Ingólfur í forgrunni á ytri höfn Reykjavík
Eimskipafélagið leit dagsins ljós 14 jan 1914 Og 1915 koma fyrstu alvöru farþega og flutningaskipin þegar es Gullfoss og es Goðafoss komu nýbyggð til landsins.
E.S Borg með Pétur Björnsson sem skipstjóra í Fleetwood, E:S Willemose í Osló með Júlíus Júlíníusson sem skipstjóra og seglskipið Rimor, staður mér ókunnur með Ólaf Sigurðsson sem skipstjóra voru fyrstu íslensku kaupskipin sem heystu íslenska fánan að hún í erlendum höfnum 1 des 1918 Fimmta skipið mun hafa verið togarinn Jón Forseti. En um skipstjóra og stað er mér ekki kunnugt En þá er rétt geta þess að í júní árið 1915 var gefinn út konungsúrskurður um það að hvarvetna á Íslandi mætti draga íslenska fánann á stöng og íslenk skip mættu sigla undir honum í landhelgi
13.10.2012 17:49
TERRY TRES
Skipið og strandstaðurinn
© Maritime Bulletin
Skipið var byggt hjá Busumer í
Busum Þýskalandi1985 sem MANDALA Fáninn var þýskur Það mældist:
2691.0 ts, 3036.0 dwt. Loa: 92.50. m, brd: 13.90. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1996 MSC MANDALA - 1999 LAICA DANIELSEN - 2000 DANIA - 0205 TERRY TRES Nafn sem það ber í dag undir Panama fána
Terry Tres
13.10.2012 16:45
WILSON AVONMOUTH
WILSON AVONMOUTH
© Derek Sands
Skipið var byggt hjá Slovenska Lodenice í Komarno, Slóveníu 2010 sem WILSON AVONMOUTH Fáninn Möltu var Það mældist: 2451.0 ts, 3595.0 dwt. Loa: 88.60. m, brd: 12.40. m Skipið hefur aðeins gengið undir þessu eina nafni og fáninn er sá sami
WILSON AVONMOUTH
12.10.2012 19:37
Gullmolar frá Guðjóni V
Hér eru nokkrir gullmolar úr safni Guðjóns V, Síðasta skipshöfnin á M/S Gullfossi. Myndin tekin í Kaupmannahöfn 1973
Þarna má þekkja marga kunna Eimskipafélagsmenn og konur Já og þekktar persónur úr þjóðlífi nútímans
Fremsta
röð frá vinstri Ólafur Skúlason ritari. Friðþjófur Jóhannesson
loftskeytamaður. Helgi Ívarsson 3 stm Matthías Matthíasson 2 stm Þór
Elísson yfirstm Kristján Aðalsteinsson skipstj. Ásgeir Magnússon
yfirvélstj. Hreinn Eyjólfsson 1sti vélstj. Guðjón Vilinbergsson 2
vélstj. Gunnar Ingi Þórðarson 3ji vélstj.
Önnur röð frá vinstri Elí
Ingvarsson vélamessi. Martin Olsen aðstoðar vélstj. Örn Jónsson aðstoðar
vélstj. Otto Tryggvason aðstoðar vélstj, Gréta Magnúsdóttir
afgreiðslustúlka í búðinni. Jórun Kristinsdóttir afgreiðslukona í
búðinni Margrét Hjördís Hjörleifsdóttir þerna Margrét Sigurjónsdóttir
þerna Svava Gestdóttir þerna Rannveig Ásgeirsdóttir þerna. Elinbergur
Guðmundsson aðstoðarvélstj. Willy Kaj Cristensen birgðarvörður.Lilja
Kolbeins yfirþerna Alda Óskarsdóttir þerna Dóra Bjarnardóttir þerna
Aldís Ólafsdóttir þjónn Kristín Pétursdóttir þjónn Guttormur Hermann
Vigfússon Jakob Gunnarsson uppvaskari.Magnús Guðlaugsson dagm. í vél.
Þórólfur Tómasson ungþjónn
Aftasta röð óreglulega frá vinstri.
Hjálmar Karlsson háseti Ásbjörn Skúlason háseti. Ómar Norðdal
þilfarsdrengur Einar B Guðjónsson háseti Ágúst Erlendsson timburmaður
Þorsteinn Finnbogason dagm. í vél. Hilmar Snorrason háseti. Sveinbjörn
Kristjánsson uppvaskari, Þorsteinn Friðriksson bátsmaður Elías Gíslason
háseti Stefán K Jónsson vikadrengur Friðrik Friðriksson háseti Sigrún
Gunnarsdóttir uppvaskari Ægir Jónsson háseti. Áslaug K Jónsdóttir
uppvaskari Sævar Júníusson þjónn Sigvaldi Torfason þjónn yfirmanna
Þorfinnur Óli Tryggvason yfirþjónn Jón Þ Jónsson þjónn Magnús Þ
Einarsson þjónn Sigurður Jóhannsson þjónn Sveinbjörn Pétursson
matsveinn. Ingibergur Sigurðsson bakari Baldur Bjartmarsson matsvein
Tómas H Tómasson matsveinn Benedikt Skúlason ungþjónn Hjörtur
Hjartarson messi Sigurður Kristmundsson matsveinn Vignir Sveinsson
ungþjónn oh Eggert Eggertsson
yfirmatsveinn. Ef einhverjar skekkjur eru í þessari upptalningu þá má sennilega rekja þær til gamals hausog ófimra fingra síðuritara
Mynd úr safni Guðjóns V
Mynd úr safni Guðjóns V
Hér er Gullfoss í Hamborg 1973
© Guðjón V
© Guðjón V
Úr vélarúmminu B&V 12 strokka 4025 Hö
© Guðjón V
Hér undir nýju nafni Mecca og nýjum litum
© Guðjón V
Hér er mynd af síðustu yfirmönnum í vél á skipinu í íslenskri eigu Myndin tekinn í okt 1973 Frá vinstri: Guðjón Vilinbergsson, III vélstj. Hreinn Eyjólfsson II vélst (látinn) Ásgeir Magnússon yfirvélst. (látinn) Gunnar Ingi Þórarinsson IV vélstj. Ólafur Thoroddsen ravirki ( látinn)
Mynd úr safni Guðjóns V
Hér Mecca orðið hvítt og tilbúin í Pílagrímaflutninga
Mynd úr safni Guðjóns V
Þess ber að geta að ég hef undir höndum kvikmynd tekna um borð í Gullfossi en hef ekki getað komið henni inn á síðuna
11.10.2012 19:51
FRANCISCA
© Tryggvi Sigurðsson
Skipið var byggt hjá
Madenci Gemi Sanayii, í KD-Eregli Tyrklandi 1997 sem
GRACECHURCH METEOR. Fáninn var Bahamas Það mældist: 4015.0 ts, 6250.0 dwt. Loa: 100.00. m, brd: 17.20. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: (Á byggingartímanum CELTIC MONARCH) - 1997 EMILY BORCHARD - 1999 CELTIC MONARCH - 2002
MONARCH - 2002 REGINA - 2002 GRACECHURCH CROWN - 2007 REGINA - 2009 JAMINA - 2010
FRANCISCA Nafn sem það ber í dag undir fána Hollands
© Tryggvi Sigurðsson
© Tryggvi Sigurðsson
Og svo myndir af skipinu frá hollenskum rafpóstvini
© Hannes van Rijn
© Hannes van Rijn
11.10.2012 17:32
MRC HATICE ANA
Mikið líf í dag við Vestmannaeyjahöfn
Brúarfoss
MRC HATICE ANA hér í dag
Skipið var byggt hjá
Torlak í
Tuzla Tyrklandi 2011 sem MRC HATICE ANA Fáninn var Möltu Það mældist: 3999.0 ts, 6138.0 dwt. Loa: 107.00. m, brd: 15.80. m Skipið hefur aðeins gengið undir þessu eina nafni og fáninn er sá sami
Ég náði ekki svo góðum myndum af skipinu svo ég fékk þessar að utan
© Jens Bold
08.10.2012 20:31
Gullfoss II
Hér í byggingu
@ Handels og söfartmuseum dk
Skipið
var byggt hjá Burmeister & Wain í Kaupmannahöfn 1950 sem GULLFOSS
Fáninn var íslenskur Það mældist: 3858.0 ts, 1850.0 dwt. Loa: 108.20. m,
brd: 14.50. m Skipið gekk aðeins undir tveimur nöfnum en
Eimskipafélagið seldi skipið 173 til Beirut og fékk það nafnið MECCA
fánaEn 18- 12- 1976 kom upp eldur í því þegar það var að sigla í
Rauðahafinu. Skipið lagðist á hliðina og sökk Mannbjörg varð
Hér í byggingu
@ Handels og söfartmuseum dk
Hér sennilega í reynsluferðinni
@ Handels og söfartmuseum dk
Hér í Kaupmannahöfn
@Thorsten Rasmussen
Hér í Vestmannaeyjum
@Torfi Haraldsson
Er yfirkokkurinn virkilega að tala við rjúpuna ?. Eða er þetta kannske ekki rjúpa
@ Handels og söfartmuseum dk
Nú verður Guðjón V að segja frá ef hann þekkir þessa menn. Eða bara sá sem þekkir þá
@ Handels og söfartmuseum dk
08.10.2012 12:30
Tungufoss
Hér sem Merc Asía

© BANGSBO MUSEUM
Skipið var byggt hjá Frederikshavns Værft í Frederikshavn Danmörk 1973 sem MERC ASIA Fáninn var danskur Það mældist:
499.0 ts, 1327.0 dwt. Loa: 76.60. m, brd: 12.30. m Skipið gekk aðeins undir tveimur nöfnum En Eimskipafélag Íslands keypti skipið 1974 og skírði Tungufoss. Nafn sem það bar síðast undir íslenskum fána En skipið fórst út af Land´s End 19-09-1981 Mannbjörg varð

© BANGSBO MUSEUM
Hér sem Tungufoss
© photoship
06.10.2012 16:53
Urriðafoss
Skipið var byggt hjá Frederikshavns Værft í Frederikshavn Danmörk 1971 sem MERC EUROPA Fáninn var danskur Það mældist: 499.0 ts, 1372.0 dwt. Loa: 76.60. m, brd: 12.30. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1974 URRIDAFOSS - 1985 URRIDA - 1991 GUSON - 1992 MOHAMAD J. - 1994 TYSEER - 1996 KADDOUR II - 1996 HAIDAR 6 - 2003 BREEZE - 2008 REEM Nafn sem það ber í dag undir Panamaq fána
Úr mínu safni © ókunnur
Úr mínu safni © ókunnur
© Guðjon Jónsson
05.10.2012 20:52
Lagarfoss
Hér sem Lagarfoss

Skipið var byggt hjá Miho í Shimizu Japan 1995 sem SHANSI Fáninn var Líberíu Það mældist: 7869.0 ts, 10740.0 dwt. Loa: 129.80. m, brd: 22.10. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1998 SEA EXPLORER II - 1999 APL ROSE - 2001 APL BELEM - 2004 FLORENCE - 2004 LAGARFOSS - 2005 FLORENCE 2012 DAMAI SEJAHTERA II Nafn sem það ber í dag undir fána Indónesíu
Hér sem FLORENCE
© Arne Luetkenhorst
© Arne Luetkenhorst
© Arne Luetkenhorst
05.10.2012 16:55
Skeiðsfoss
Hér sem Nordic
© Andi Dandi Shipsnostalgia
Skipið var byggt hjá Luhring í Brake Þýskalandi 1967 sem Tinto Fáninn var þýskur Það mældist: 1513.0 ts, 2550.0 dwt. Loa: 77.00. m, brd: 12.00. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: (í byggingu hét það Karin) 1971 NORDIC - 1976 SKEIDSFOSS - 1987 MORGAN Nafn sem það bar síðast undir fána Líberíu En 02-01-1990 strandar skipið við Anegada de Adentro undan strönd Mexicó og er rifið þar
Hér í Grímsey
Hér í Noregi með tunnufarm 1979
Skipstjórinn þá Guðjón Jónsson
Úr safni Guðjóns Jónssonsonar
Á heimleiðinni
Svona sagði Morgunblaðið frá þessum farmi
04.10.2012 21:13
Celia
03.10.2012 18:14
Mönnum bjargað í WW 2
ROTHERMERE
© Uboat.ne
Þ 20 maí 1941 kl 1729 Hæfði tundurskeyti frá kafbátnum U 98 (foringi á honum var Robert Gysae ) flutningaskipið Rothermere (skipstjóri George McCartney), en það hafði aðeins dregist aftúr skipalestinni HX-126 suðaustur frá Hvarfi á Grænlandi (Cape Farewell) Skipið var sokkið kl 1756. 21 skipverji fórst en 29 skipverjum 4 skyttum og einum farþega var svo bjargað af skipshöfn Brúarfoss Rothermere var á leiðinni frá Botwood, Nýfundnalandi og Halifax til London Hlaðið stáli og pappírsrúllum
Skipið var byggt hjá Charles Connell & Co í Scotstoun Bretlandi sem Fáninn var breskur. Það mældist: 4750.0 ts, 5356.0 dwt. Loa: 128.40. m, brd: 17.20. m Skipið hafi aðeins þetta eina nafn og fána
Daleby
© Uboat.ne
Þann 4 nóv 1942 kl 2235 er flutningaskipinu Daleby (skipstjóri John Edward Elsdon) sökkt af kafbátnum U 89 (foringi Dietrich Lohmann) Þetta skeði um 290 sml ASA af Hvarfi á Grænlandi Skipið sem var í skipalestinni SC 107 var á leiðinni frá Halifax til London Hlaðið korni og hergögnum.. Jón Eiríksson og menn hans sýndu mikið þrek og hughreysti við björgun 39 skipverja 7 skyttna og 1 farþega Samtals 47 manns
Skipið var byggt hjá Armstrong, Whitworth & Co í Willington Quay á Bretlandi 1929 sem KITTY TAYLOR Fáninn var breskur Það mældist: 2785.0 ts, 4640.0 dwt. Loa: 120.40. m, brd: 16.40. m 1934 fékk skipið nafnið DALEBY Nafn sem það bar tl loka undir sama fána
03.10.2012 12:40
BSLE SUNRISE
Hér við eðlilegar aðstæður
Skipið var byggt hjá Miho í Shimizu, Japan 1992 sem SOCOL 7 Fáninn var Panama Það mældist: 5988.0 ts,
9742.0 dwt. Loa: 113.10. m, brd: 19.20. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1994 FAS BOMBAY - 1995 NAHOON - 1998 CMBT PANGANI - 1999 SOCOL 7 - 2000 CAPITAINE
D'URVILLE - 2000 SOCOL 7 - 2001 GLOBAL MOMBASA - 2003 SOCOL 7 - 2007 TIGULLIO
STAR - 2009 NORDANA FREJA - 2011 BSLE SUNRISE Nafn sem það ber í dag undir sama fána
Hér á strandstað
© Manuel Hernández Lafuente
Af strandstaðnum
© Maritime Bulletin
02.10.2012 23:37
Celía
CELIA á strandstað
Skipið var byggt hjá Madenci Gemi Sanayii í KD-Eregli Tyrklandi 2005 sem CELIA Fáninn var Antigua and Barbuda Það mældist: 6264.0 ts, 8250.0 dwt. Loa: 107.90 m, brd: 18.40. m Skipið hefur aðeins gengið undir þessu eina nafni og fáninn er sá sami
Hér er skipið við eðlilegar að stæður
© Manuel Hernández Lafuente
© Manuel Hernández Lafuente