Færslur: 2012 Nóvember
02.11.2012 15:36
Blikur III
Hér sem BLIKUR að koma til Þórshafnar
Skipið var byggt hjá Kaldnes MV í Tönsberg Noregi 1966 sem Senja Fáninn var norskur Það mældist: 1337.0 ts, 2018.0 dwt. Loa: 78.10. m, brd: 13.30. m Færeyingar keyptu skipið 1974 og skírðu það BLIKUR 1979 fékk það nafnið BLIKUR II hjá þeim Skipið gekk síðan undir þessum nöfnum: 1979 SIBA BARI - 1988 EL NOVILLO Nafn sem það bar síðast undir Panamafána Það var svo rifið í Mumbai 1999 Skipinu hefur ausýnilega verið breitt í Livestock Carrier , Hvenær það hefur skeð hef ég ekki upplýsingar um
01.11.2012 20:21
Sigyn
Skipið var byggt hjá Nouvelle Havre í Le Havre Frakklandi 1982 sem Sigyn Fáninn var franskur Það mældist: 3923.0 ts, 2044.0 dwt. Loa: 90.30. m, brd: 18.00. m Skipið hefur aðeins gengið undir þessu eina nafni Skipið var upphaflega byggt sem RO ro skip en hvænær því var breytt til þessaraflutninga kemur ekki fram í þeim gögnu sem ég hef aðgang að Einnig ber þeim ekki saman um hvenær skift var um fána eða þjóðerni En í dag undir það undir sænskum fána
01.11.2012 18:41
Blikur II
Hér er Blikur í reynsluferð 1965
Skipið var byggt hjá Söviknes Værft í Sövik, Noregi 1965 sem Blikur Fáninn var færeyiskur Það mældist: 894.0 ts, 1050.0 dwt. Loa: 62.30. m, brd: 10.50. m Skipið var lengt 1971 og mældist eftir það 1101.0 ts 1311.0 dwt. Loa: 70.80 m, Það hefur gengið undir þessum nöfnum: 1974 MARINE PACKER - 1992 ADMIRAL I - 1994 ADMIRAL ONE - 1996 MELKITE - 2000 RASHEDA Þetta segir um skipið í þeim gögnum sem ég hef aðgang að:" No Longer updated by (LRF) IHSF (since 25-01-2012)" Var síðast undir fána Honduras
Blikur
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Hér er Blikur við Austurkantinn í Þórshöfn 1965
Hér er Blikur í dráttarbrautinni í Skála Skipasmidja Færeyjum 1971