Færslur: 2012 Desember
09.12.2012 23:55
Dísarfell II
Næst var Dísarfell II
Hér sem Lene Nielsen

Skipið var smíðuð hjá Aarhus F&M í Aarhus Danmörk 1967 sem, eins og fyrr sagði Lene Nielsen fyrir þarlenda aðila. Skipið mældist: 499.0 ts 2165.0 dwt Loa: 70.40.m brd: 11.50. m Skipadeild SÍS kaupir skipið 1973 og skírir Dísarfell

Úr safni Samskip © ókunnur
Þeir selja skipið svo skipið til Grikklands 1984 og hlaut það nafnið PELIAS Síðan hefur skipið gengið undir ýmsum nöfnum m.a:1988 PEPPY 1993 DANIELLA B. 2002 SOFASTAR 2004 FLAURINEDA 2005 BARINAS nafn sen það ber í dag undir fána Venezuela
Hér sem Peppy

© Graham Moore


© Duncan Montgomeri
09.12.2012 23:17
Jökulfell II
Hér sem Bymos
© Hawkey01 Shipsnostalgia
Það var byggt hjá Busumer SY í Busumer Þýskalandi 1968 sem Bymos fyrir danska aðila. Skipið mældist: 499.0 ts 1677.0 dwt. Loa: 75.60. m brd: 11.90 m Skipadeild SÍS kaupir skipið 1976 og skíra Jökulfell 1985 er II bætt aftan við nafnið sennilega vegna komu Jökulfells III. Skipadeildin selur skipið 1986 og fær það nafnið Polar Ice 1991 Coast Way 1994 Jacmar nafn sem það ber í dag undir Panama fána
Bymos
©Handels- og Søfartsmuseets
Hér sem Jökulfell II
Mynd frá Samskip © ókunnur
Jökulfell
Úr safni Samskip © ókunnur
Það voru miklir listamenn meðan skipstjórnarmanna Skipadeildarinnar
Málverk af Jökulfelli II
Mynd tekin af málverki sem var í eigu Hjalta heitins Ólafssonar skipstjóra
Mynd tekin af málverki sem var í eigu Hjalta heitins Ólafssonar skipstjóra
09.12.2012 15:19
Islendsk farmaskip 1963
Úrklippan í heilu lagi
Myndin
Greinin
LAXÁ
Skipið var smíðað hjá Kremer Sohn í Elmshorn í Þýskalandi fyrir Hafskip 1959 sem Laxá.(heimahöfn Vestmannaeyjar) Skipið mældist 352,0 ts 715,0 dwt. Loa:59,40,m brd: 9,0 m Fraktskip h/f (Þórir Kristjóns, Tryggi Blöndal. Karl Jónsson) í Reykjavík kaupa skipið 1974 og skíra Vega. Þeir selja skipið 1977 úr landi og fær það nafnið Hermes. 1977 nafni Thyrella 1987 Tara 1990 Adnan Yunculer 1999 Ahsen nafn sem skipið hafði síðast undir tyrklenskum fána.En þetta segja mín gögn um skipið nú"Total Loss(during 2009)"
Úr safni Bjarna Halldórs
Og svo hér sem HACI ADNAN YUNCULER En það nafn bar það frá 1990-99
Úr safni Ric Cox "7seasvessels.com"
Nú liggur þessi litli frumkvöðull (má ekki kalla skipið það) sem tilheyrði hinum þess tíma vaxandi íslenska kaupskipaflota einn og yfirgefinn í tyrknesku höfninni Eregli. Gömul yfirgefin íslensk skip sem rotna niður í suðrænum höfnum virðast hafa tens til að halla frá bryggjum saman ber hér Ahsen og Vatnajökull í Gagliari á Sardínu
Hér sem Ahsen í höfninni í Eregli.
© ademkaptan
Vatnajökull í Gagliari
08.12.2012 21:19
Frakt-Fjord á floti aftur
Havaristen.
Mynd af Vesseltracker.com © sést á henni
Luca
Skipið var byggt hjá Rosetti í Ravenna Ítalíu 2000 sem LUCA Fáninn var Panama Það mældist: 443.0 ts, 817.0 dwt. Loa: 32.50. m, brd: 11.50. m Skipið hefur sama nafn í dag og sama fána
Svo voru það "litli og stóri" sem hjálpuðu til eða:
Max Mammut
© Frode Adolfsen
Skipið var byggt hjá Kaarboverkstedet Harstad, Norway 1976 sem Bulldog Fáninn var norskur Það mældist: 229.0 ts, Loa: 28.0. m, brd: 8.0. m Skipið hefur aðeins gengið undir tveim nöfnum ,því 1998 félkk það nafnið MAX MAMMUT Nafn sem það ber í dag undir sama fána
og
MINI MAMMUT
Mini Mammut var byggður 1990 Báturinn mældist 65.0 ts Loa: 19.05 m brd:6.05 m
08.12.2012 15:49
Enn eitt strandið
Frakt Fjord, bound for Kambo Norway, after loading at Herøya Norway, 26/7 2011. Shot at Brevik-bridge.
Skipið var byggt hjá Apatin SY í Apatin:Serbíu.skrokkur fullgert hjá Bijlsma Lemmer, í Lemmer Hollandi 2008 sem NOORDERKROON Fáninn var hollenskur Það mældist: 2343.0 ts, 4500.0 dwt. Loa: 90.00. m, brd: 14.40. m Skipið hefur aðeins gengið undir tveim nöfnum, en 2010 fékk það nafnið FRAKT FJORD Nafn sem það ber í dag undir norskum fána
Frakt Fjord,við eðlilegar aðstæðurÞað verður athygli vert að vita orsökina fyrir þessu strandi.
07.12.2012 18:45
Enginn í brúnni ??
DEO VOLENTE
Skipið var byggt hjá Tille í Kootstertille Hollandi 2000 sem DEO VOLENTE Fáninn var hollenskur Það mældist: 2137.0 ts, 2850.0 dwt. Loa: 90.60. m, brd: 13.80. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 2005 CORAL SEA - 2011 EEMS TRAVELLER Nafn sem það ber í dag sama undir fána
DEO VOLENTE
Hér er skipið með fyrirferðarminni dekkfarm
07.12.2012 16:02
Patras
PATRAS
Skipið var byggt hjá
Turkter Tersane ve Deniz í Tuzla Tyrklandi 2007 sem GAN-SWORD Fáninn var Möltu Það mældist:12164.0 ts,16979.0 dwt. Loa: 144.10. m, brd: 23.00. m Skipið hefur aðeins gengið undir tveimur nöfnum því 2010 fékk það nafnið PATRAS Nafn sem það ber í dag undir sama fána
Hér sem GAN-SWORD
© Marcel & Ruud Coster
06.12.2012 17:54
Corvus J
Hér er yfirlitsmynd af atburðinum Af þessu finnst manni í fljótu bragði auðsýnilegt hver er sekur í málinu. En þetta á eftir að skýrast betur
Hér eru myndir af Corvus J teknar í dag þar sem skipið lá við akkeri út af Zeebrugge Myndirnar eru fengnar af heimasíðu K.N.R.M eða Koninklijke Nederlandse Redding Maatschappij
Corvus J er mikið skemmt eftir áreksturinn
05.12.2012 23:36
Árekstur
Baltic Ace
Skipið var byggt hjá
Gdynia Stocznia í Gdynia Póllandi 2003 sem
BALTIC ACE Fáninn var Bahamas Það mældist: 23498.0 ts, 7787.0 dwt. Loa:
147.90. m, brd: 25.00. m Skipið hefur aðeins gengið undir þessu eina nafni og fáninn var sá sami. Vonandi verða skýrari fréttir af þessu hörmulega skysi á morgur
Corvus J
Skipið var byggt hjá Hegemann Roland í Berne,Þýskalandi 2003 sem MAERSK WESTLAND Fáninn var ATG Það mældist: 6370.0 ts, 8349.0 dwt. Loa: 133.60. m, brd: 19.40. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: sjósett sem CORVUS J.] - 2006 DANA GOTHIA - 2011 CORVUS J. Nafn sem það ber í dag undir fána Kýpur
Corvus J
05.12.2012 21:07
BBC Adriatic
Blöðin tala um BBC Adriatic en nefna ekki manntjón allavega ekki enn. Þetta hafa þau að segja um það "The "BBC Adriatic" managed to change position in the night of Dec 5, odin.tc reports, and assumingly managed to move from the coastal shallows to deeper waters. As of morning Dec 5 it was anchored about two miles off coast, waiting for the weather to improve" En verið getur að skipið hafi aftur lent í vandræðum með fyrrgreindum afleiðingum
© Maritime Bulletin
Mynd af Vesseltracker.com © sést á henni
Skipið var byggt hjá Xinhe í Tianjin,Kína 2008 sem MELLUMPLATE Fáninn var Antigua and Barbuda.Það mældist: 5621.0 ts, 5621.0 dwt. Loa: 115.50. m, brd: 16.90. m Skipið hefur aðeins gengið undir tveimur nöfnum því 2008 fékk það nafnið BBC ADRIATIC Nafn sem það ber í dag undir sama fána
Viðbót
© Maritime Bulletin
© Maritime Bulletin
05.12.2012 11:46
Bakkafoss Írafoss
Skipið var byggt hjá Sietas í Neuenfelde 1982 sem ASIAN EAGLE Fáninn var þýskur Það mældist: 3902.0 ts, 7400.0 dwt. Loa: 106.50. m, brd: 19.00. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum; 82 HELIOS - 83 KATHERINE BORCHARD - 85 HELIOS - 86 CAPE HENRY - 87 HELIOS - 88 BAKKAFOSS - 03 MSC BALEARES - 03 PELAMBER - 05 TYRRHENIAN STAR - 06 AFRICA B. Nafn sem það ber í dag undir fána Panama
Og ef minnið er ekki að svíkja mig stjórnaði "Jón Foss" þessu skipi líka. Sem þá hét Írafoss
Skipið var byggt hjá Svendborg Skibsværft Svendborg Danmörk 1978 sem Charm Fáninn var danskur Það mældist: 1599.0 ts, 3860.0 dwt. Loa: 94.20. m, brd: 15.40. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1982 KEFLAVIK - 1989 IRAFOSS - 1997 AASFJORD - 1911 ALTAIR Nafn sem það ber í dag undir fána Panama
04.12.2012 23:23
Skaftá I
Hér sem ARCHANGELOS
Skipið var byggt hjá Atlas Werke í
Bremen 1966 sem SILESIA Fáninn var þýskur Það mældist: 499.0 ts,
1299.0 dwt. Loa: 74.70. m, brd: 11.40. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1974 SKAFTA - 1980 BORG - 1987 RAINBOW - 1990 PANAGIA S. - 1995 OLYMPIC FLAME - 1995 TIGER - 1996 SKY K. - 2001 TAXIARCHIS - 2005 ARCHANGELOS Nafn sem þapð ber ví dag undur grískum fána
ARCHANGELOS
©Tomas Østberg- Jacobse
©Tomas Østberg- Jacobse
04.12.2012 18:55
Meira af íþróttafólki í farmannastétt
Og hér er mynd af hinum einstaka manni Jóni Vigfússyni sem þá var fyrsti stýrimaður á Grundarfossi
Jón varð seinna skipstjóri á skipum Eimskip Hann lést lanngt um aldur fram 15 júní 1996 Hvers manns hugljúfi og sárt saknað af öllum sem kynntust honum
Skipið
Skipið var byggt hjá: Frederikshavns Værft í Frederikshavn Danmörk 1971 sem MERC AUSTRALIA Fáninn var danskur Það mældist:499.0 ts, 1372.0 dwt. Loa: 76.60. m, brd: 12.30. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum:1974 GRUNDARFOSS - 1993 GULF PRIDE - 1994 NORPOL PRIDE - 1996 SEAWOLF 103 - 2000 TAISIER Nafn sem það ber í dag undir fána Iran
04.12.2012 16:02
Íþróttafólk í farmannastétt
Svona segir dagblaðið Tíminn frá afrekum skipshafnarinnar 21 júní 1975
Og dagblaðið Vísir sagði svona frá afreksfólkinu
Hér er fréttin stærri í sniðum
Aftari röð Magnús Jónsson Gunnar Sturluson Magnús Georgsson Þórarinn Fiiðjónsson. Fremmri röð Sigurður Bergsveinsson Þorvaldur Jónsson Sigrún Guðjónsdóttir Hersíuna Thoroddsen Steinar Magnússon
Hér er knattspyrnulið Goðafoss ?? 1975
Frá vinstri Ókunnur,Guðmundur Pedersen,Reynir Hólm ,Gísli Yngvarsson,Gunnar Steingrímsson, Ólafur Ólafsson Gunnar Símonarson ókunnur,ókunnur Þorbjörn SigurðssonOg sá sem krýpur fyrir framan er óþekktur
Verðlaunabikar þeirra Goðafossmanna
© Gunnar S Steingrímsson
MS Goðafoss VI
©Handels- og Søfartsmuseets
@ óliragg