Færslur: 2013 Apríl
30.04.2013 18:52
Lausir úr haldi
Þessi mynd mun hafa verið tekin fljótlega eftir að þeir voru teknir Lopez lengst t.h
Tveggja dana Eddy Lopez skipstjóra og Søren Lyngbjørn stm Og fjögurra háseta frá Philipseyjum Federito, Rene, Sancho og Frankly Þeir voru í haldi sjóræninga í Sómalíu í 839 dage. Svona segir Lopez skipstjóri frá í viðtali í dag:" Vi har haft det ad helvedes til. Det er 27-en-halv måned, og vi er blevet tortureret, vi er blevet slået, og vi har ikke fået mad nok. Vi har været syge, men jeg tror nu på det Um stýrimanninn sinn sagði skipstjórinn:" Han skal på sygehuset med det samme, når vi kommer hjem. Han skal tjekkes. Han kan ikke gå ved egen hjælp. Han har fået en eller anden nerveinfektion, han kan ikke holde balance og har kramper i hele kroppen"
Hér eru þeir allir Søren Lyngbjørn í forgrunni
Leopard Svona fannst skipið eftir að áhöfnin hafði verið fjarlægð úr þvi með valdi


© maritimedanmark.dk
Að þetta skuli geta gerst svona fyrir framan nefið á okkur þessum svo kölluðum siðmenntuðu þjóðum er með endemum. Ekki ætla ég mér lerngra út á það mál. En einhvertíma hefðu "einhverir" ráðist inn í landið og tekið völdin af máttlausum stjórnendum þess. En þarna er engin olía eða neitt. Og mætti halda að aðalatvinnuvegur Sómalíu sé "sjónrán"
Leopard
© Jochen Wegener
En eitthvað hefur skeð "innanhús" hjá dönskum útgerðarmönnum því í dag var útgerð skipsins (sem er þó búin að selja það) rekin úr einum af samtökum þeirra eða eins og dönsku blöðin segja frá:"Senest er det danske rederi Shipcraft blevet smidt ud af deres brancheforening. Det sker få timer efter frigivelsen af styrmand Søren Lyngbjørn, kaptajn Eddy Lopez og deres fire filippinske besætningsmedlemmer.
Leopard
De var gidsler hos somaliske pirater i 839 dage. Rederiforeningen gav tirsdag aften et pressemøde, hvor formanden for Rederiforeningen af 2010, adm. direktør i Esvagt A/S, Søren Nørgaard Thomsen ikke lagde fingrene i mellem: - Vi har visse forventninger til danske rederier. De skal først og fremmest have fokus på deres besætninger og udvise villighed til at gøre alt, hvad der står i deres magt for at få en vanskelig situation løst. - Vi mener ikke, at Shipcraft har levet op de til forventninger, lyder det på"
30.04.2013 16:28
Áreksturinn í gær
Hér er Davíð lengst til vinstri að taka við nýju skipi METTE MÆRSK fyrir nokkrum árum
Góður vinur minn og mikill velunnari síðunnar Heiðar Kristinsson fv skipstjóri er í góðu sambandi við Davíð og nýtur "Fragtskip.123.is" góðs af því Hér er rafpóstur sem Davíð sendi Heiðari vini sínum í gær
Núverandi skip Davíðs SEAGO PIRAEUS ex BROWNSVILLE
© Gena Anfimov
"I morgens ringede
overstyrmanden kl 0550 vi befandt os 150 sømil vest for Kreta - der var 2
skibe, 15 sømil fra os, der var stødt sammen og det ene var sunket -
eller ved at synke.
Det
var ikke så meget at gøre - vende skibet i retning mod de forulykkede
skibe og FULLFART - Vi var på stedet ca 45 min senere hvor vi havde
vores MOB (man over Bord båd) klar - en styrmand samt 2 matroser var
klar til at gå i båden for at søge efter overlevende blandt vragrester
som flød over alt.
Sá sem ekki sökk
© Davíð Guðmundsson
Det ene skib var forholdsvis uskadt og det andet var sunket - de havde samlet 7 besætnings medlemmer op ud af 17 - fortsat 10, hvis skæbne var ukendt. Da båden var kommet i vandet sejlede jeg lidt videre til at se om vi kunne finde nogle overlevende. Det varede ikke ret længe inden vi fandt 2 lig flydende - vi vejledet vores MOB samt MOBen fra det andet skib til positionen hvorefter ligene blev samlet op og sejlet over til skibet som var impliceret i ulykken og hvor de 7 overlevende var.
Skipið sem siglt var niður PIRIREIS
© Gerolf Drebes
Vi fortsatte vores søgning indtil kl 1430 på det tidspunkt havde vi haft både helikopter fra Grækenland efterfulgt af eftersøgnings fly fra US navy og senere en Cost guard kutter - uden at søgningen gav yderligere resultater. Bagefter - ja, vi har jo kun gjort vores pligt, men det ville nok have været lidt bedre fornemmelse for os alle sammen om bord havde haft hvis vi havde fundet vores 10 kollegaer i live. Der var mange skibe der sejlede forbi i relativ kort afstand - uden at give lyd fra sig
Venlig hilsen
David"
Takið eftir síðustu orðunum í póstinum Er þetta ekki alveg furðulegt hvað er farið að ske á höfunum. En skipið sem sökk var á leið frá Casablanca (17 apríl) til Nekolayv, við Svartahaf með cargo of fertilizer (áburði) Ekki er enn ljós orsök slysins en CONSOUTH mun hafa sigt á hitt skipið miðskips en ekki sagt hvoru megin
Skip Davíðs
© Gena Anfimov
Nefið á CONSOUTH eftir áreksturinn
© Davíð Guðmundsson
30.04.2013 13:08
SEVEN VIKING II







30.04.2013 12:43
Seven Viking

Skipið var smíðað hjá Zaliv í
Kerch Ukranæiu 2013 sem: SEVEN VIKING Fáninn var:norskur Það mældist: 11266.0 ts, 5125.0 dwt. Loa:106.50. m, brd
24.50. m


© Tore Hettervik

© Tore Hettervik


© Tore Hettervik



29.04.2013 21:09
GREEN GUATAMALA
GREEN GUATAMALA
Skipið var smíðað hjá Boelwerf í Tamise,Belgíu 1992 sem: CRYSTAL PRIMADONNA Fáninn var: Luxenburg Það mældist: 7743.0 ts, 7721.0 dwt. Loa:
131.30. m, brd 19.60. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 2004 PRIMADONNA - 2005 GREEN GUATEMALA Nafn sem það ber í dag undir fána Bahamas
GREEN GUATAMALA
29.04.2013 19:12
Froskmenn
LAGUNA D
© Hannes van Rijn
Franska lögregla hafði fengið einhverja nasasjón af tiltækinu og lét hollenska starfsbræður vita. Við komu skipsins til Rotterdam biðu þrír franskir froskmenn eftir því. Þeir voru handteknir og fannst ýmiskonar útbúnaður í sendibifreið þeirra. Við rannsókn á skipinu sjálfu fannst ryðgað átta feta einskonar "tundurskeyti"( a rusting torpedo-shaped metal tube) sem fest hafði verið við bol skipsins. Í apparatinu fannst kókaín að götuvirði sjö milljón euro. Engin úr áhöfn skipsins er grunaður um aðild að málinu.Allavega ekki enn Enda geta smyglararnir þ.e.a.s froskmenn þeirra athafnað sig óáreittir í viðkomu höfnum. Þetta fer nú að minna á froskmennina í WW2
LAGUNA D
Skipið var smíðað hjá Poli í Pellestrina Ítalíu 2000 sem:JO LAGUNA D. Fáninn var:ítalskur Það mældist: 11287.0 ts, 14132.0 dwt. Loa: 136.00. m, brd 23.00. m Skipið hefur aðeins gengið undir tveimur nöfnum: En 2005 fékk það nafnið LAGUNA D.Nafn sem það ber í dag undir hollenskum fána
LAGUNA D29.04.2013 17:05
Einn árekstur enn
PIRIREIS hér undir nafninu ODINBEY
Skipið var byggt hjá Taihei Kogyo í Akitsu Japan 1979 sem: CANOPUS Fáninn var:japanskur Það mældist: 7884.0 ts, 13206.0 dwt. Loa: 133.00. m, brd 20.60. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1985 CANOPUS II 1988 AURORA JADE - 2000 VICTORIOUS - 2000 ODINBEY - 2008 PIRIREIS Nafn sem það bar síðast undir undir fána Antigua & Barbuda
PIRIREIS hér undir nafninu ODINBEY
CONSOUTH. hér sem AMAZING D
Skipið var byggt hjá Jinling SY í Nanjing Japan 1998 sem: STEAMERS PROGRESS Fáninn var:Singapore Það mældist: 7171.0 ts, 8937.0 dwt. Loa:126.90 m, brd 20.00.0. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1998 MAERSK VICTORIA - 2002 STEAMERS PROGRESS - 2004 AMAZING F. - 2006 AMAZING D. - 2008 CONSOUTH Nafn sem það ber í dag undir fána Antigua & Barbuda
© Manuel Hernández Lafuente
Áreksturinn átti sér stað um 0700 LMT í morgun 5 sjml út af grísku eyjunni Sapientza Veður var sagt gott en engar nánari ástæður gefnar fyrir honum
26.04.2013 16:31
Fyrir sextíu árum
BIRTE
Skipið var smíðað hjá Kjöbenhavns SV í Kjöbenhavn 1921 sem:BIRTE Fáninn var: danskur Það mældist: 1841.0 ts, 2987.0 dwt. Loa: 79.60. m, brd 12.20. m Skipið gekk aðeins undir tveim nöfnum: En 1957 fékk það nafnið LINCE Nafn sem það bar síðast undir grískum fána
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Næsta skip var norskt ENID að nafni
© Photoship
Skipið var smíðað hjá Trondhjems MV í Trondheim Noregi 1946 sem: ENDID Fáninn var: norskur Það mældist: 2062.0 ts, 3580.0 dwt. Loa:
92.30. m, brd
13.50. m Skipið gekk aðeins undir tveim nöfnum:en 1965 fékk það nafnið AMALIA Nafn sem það bar síðast undir Panama fána En þ 27-11-1968 kviknaði í skipinu út af Egmond (Hollandi) og því hleypt á land. En síðan dregið út og það síðan rifið í Hamborg 1970
Nú Hekla og Skjaldbreið voru þarna

© Sigurgeir B Halldórsson
Goðafoss lá í höfninni
©Handels- og Søfartsmuseets
Þrjú síðasttöldu skipin voru öll smíðuð 1948
Gullfoss sem var smíðaður 1950 er svo síðasta skipið í þessari upptalningu
@Torfi Haraldsson
25.04.2013 18:26
1906-7
Eitt af fyrstu verkum Friðriks áttunda sem konungs var að hann beitti sér fyrir og fékk ríkisstjórn og þing Danmerkur til að standa að með sér, var að bjóða öllu Alþingi í kynnisferð til Danmerkur þá um sumarið. Stjórnarandstaðan íslenska hikaði í fyrstu við að þiggja boðið, en einn reyndasti leiðtogi hennar, Skúli Thoroddsen, tók af skarið um að taka vel vinsamlegu boði konungs. Af 40 þingmönnum fóru 35 í ferðina, allir sem gátu komið því við.
Þingmennirnir 35 fóru með Botníu "fram og aftur" eins og maðurinn sagði
Tólf daga nutu þingmennirnir gestrisni Dana, ferðuðust um landið og sátu veislur með dönskum ráðamönnum. Þingmannaförin var notuð til að hefja óformlegar viðræður um samningagerð og umbætur á sambandi landanna, og skyldi henni fylgt eftir með Íslandsferð konungs og danskra ráðamanna sumarið eftir. Og Friðrik kom svo til Íslands í endaðan júlí 1907 Margir telja þessa heimsókn áhrifamikil lið í fullveldinu 1918. En það voru ekki stjórnmál sem ég ætlaði að fjalla um heldur skipin sem fylgdu og fluttu föruneyti Friðriks 8
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Skipið var smíðað hjá Lobnitz í Renfrew Bretlandi 1891 sem: BOTNIA Fáninn var: danskur Það mældist: 1326.0 ts 797.0 dwt. Loa: 64.80. m, brd 9.50. m Skipið hefur gekk aðeins undir þessu eina nafni og fánin var sá sami En það var rifið ó Englandi 1935
En Friðrik 8 kom með þessu skipi BIRMA
Skipið var smíðað hjá Fairfield SB & E Co í Govan Englandi 1894 sem: ARUNDEL CASTLE Fáninn var:breskur Það mældist:4588.0 ts, 4596.0 dwt. Loa: 126.50. m, brd 13.90. m Skipið gekk undir þessum nöfnum: 1905 BIRMA - 1914 MITAU - 1921 JOZEF PILSUDSKI - 1923 FRANCK HELLMERS - 1924 WILBO Nafn sem það bar síðast en það var rifið í Ítalíu 1924 dag þá undir þess lands fána
BIRMA
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Friðrik áttundi ásamt hluta af föruneyti sínu um borð í BIRMA í Íslandsferðinni
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Það hefur farið vel um kónginn um borð í BIRMA
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Danskir þingmenn og önnur fyrirmenni komu með skipinu ATLANTA
Skipið var smíðað hjá Wm Denny & Bros í
Dumbarton Skotlandi 1891 sem: AVOCA Fáninn var: breskur Það mældist:5283.0 ts, 3319.0 dwt. Loa:128.00. m, brd 14.70. m Skipið hefur gekk undir þessum nöfnum: 1896 SAN FERNANDO - 1897 AVOCA - 1907 ATLANTA - 1908 AVOCA - 1908 URANIUM - 1916 FELTRIA Nafn sem það bar síðast. En það var skotið niður með tundurskeyti 05-05-1917
ATLANTA hér sennilega á Seyðisfirði
25.04.2013 09:59
Gleðilegt sumar
23.04.2013 18:50
Hekla I (hjá Skipaútgerð Ríkisins)
HEKLA
Skipið var smíðað hjá Ålborg Skibsværft Ålborg 1948 sem Hekla (I) fyrir Skipaútgerð Ríkisins 1948 Það mældist 1456.0 ts 557.0 dwt. Loa: 72.70 m brd 11.0 m Skipið var selt til Grkklanda 1966 og fékk nafnið Kalymnos 1968 Arcadia og aftur 1968 Kalymnos. Það var rifið í Megara 1983
HEKLA
Hér sem KALYMNOS Þarna er búið að byggja yfir afturdekkið. Myndin tekin á Milos Grikkland
@ Snæbjörn Ingvarsson
Í sölum á fyrsta farrými Heklu fór vel um farþega
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
23.04.2013 14:53
Einusinni var
LANGELAND
© Patrick Hill / Peter William Robinson
Þessi heitir þarna ERIK BOYE. smíðaður 1968 En bar nafnið KATLA undir íslenskum fána Heitir í dag MISS EVA II Undir fána Boliviu
Þessi hét GRUNDARFOSS er hann flaggaði íslenskt.Smíðaður 1971 Heitir í dag AL RABEE 1 og er undir fána Sierra leone
© Patrick Hill / Peter William Robinson
Þetta skip heitir hér URSULA. En hét LAXFOSS í íslenskri eigu. Smíðaður 1974 Heitir í dag QIN HAI 108 undir Panama fána
22.04.2013 18:31
Haväng
Hér sem HAVHELT
Skipið var smíðað hjá Sterkoder í Kristiansund N Noregi 1977 sem: FENIX Fáninn var:sænskur Það mældist: 1599.0 ts, 2942.0 dwt. Loa: 80.10. m, brd 14.40. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1988 MOKSTEIN - 1988 SIMBRIS - 1988 CIMBRIS - 1991 HAVANG - 1996 RODSHER - 2007 HAVHELT - 2011 PRINCESS OULA 2013 NOOR 1 Nafn sem það ber í dag undir fána Sierra leone
Hér sem HAVHELT
© Tomas Østberg- Jacobsen
© Tomas Østberg- Jacobsen
© Tomas Østberg- Jacobsen
© Tomas Østberg- Jacobsen
21.04.2013 21:24
Stellan
Góður drengur Manne Olson þarna kafteinn á Haväng
© Peter William Robinson
Skipið var smíðað hjá Sölvesborgs Varvs & Rederi í Sölvesborg Svíþjóð SLITE Fáninn var:sænskur Það mældist:
499.0 ts,
965.0 dwt. Loa:
56.50. m, brd
10.10. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum:1964 STELLAN - 1989 TELLA - 2002 ELENA Nafn sem það bar síðast undir fána Sao Tome and Principe En skipið var rifið á Aliaga-ströndinni í Tyrklandi.2006
Hér má lesa mér um skipið Hér er einngi skemmtileg saga og vona leit skipið út Tella-Photos
21.04.2013 13:42
Á N-Atlantshafi annó 1953
Þetta afrek sem þarna var unnið þótti ekki mikil blaðafrétt á sínum tíma
Úr mínum fórum © ókunnur
Skipið var byggt hjá Kalmar Varv í Kalmar Svíþjóð 1947 sem FOLDIN Fáninn var íslenskur Það mældist: 621.0 ts, ??? dwt. Loa: 51.80. m, brd: 8.80. m Skipið gekk aðeins undir tveimum nöfnum Það fékk nafníð Drangajökull 1953 Nafn sem það bar þegar það fórst við Stroma í Pentlandsfirði 29 júní 1960 á leið frá Antverpen til Reykjavíkur En togarinn Mount Eden A 152 bjargaði skiphöfninni
Foldin
Úr mínum fórum © ókunnur
Hér sem Drangajökull
Úr mínu safni © ókunnur
"Drangajökull var lítið skip, 630 brúttósmálestir, en gott sjóskip. Sextán menn voru í áhöfn. Austan stormur var og mikill súgur í höfninni. Harkalega rykkti í landfestar. Ingólfur vildi hraða brottför og skipverjar kepptust við að sjóbúa skipið. Tók það nokkurn tíma því að í Ameríkusiglingum voru bómustög og blakkir í möstrum tekin niður til þess að forðast ísingu. Látið var úr höfn um miðnætti.
Úr mínum fórumi © ókunnur
Ferðin sóttist vel í fyrstu, en brátt skall á aftakaveður af norðvestri
með hörkufrosti. Undir kvöld á þriðja degi sást borgarísjaki rétt
framan við skipið. Skyggni var slæmt. Naumlega tókst að komast hjá
árekstri með því móti að beita vélarafli til hins ýtrasta og miklu álagi
á stýri. Skipið var nú statt 90 sjómílur austur af Hvarfi á Grænlandi.
Reynt var að halda sjó í norðvestan fárviðrinu með öllu tiltæku
vélarafli. Undir miðnætti aðfaranótt 25. janúar rifnaði lok á glussadælu
stýrisvélar.
Þó mátti stýra skipinu enn um sinn með því að hella olíu stöðugt á glussakerfi stýrisvélarinnar. En skyndilega brotnuðu festingar stýrisrammans og við það slóst stýrið stjórnlaust. Skipið var nú stjórnlaust og lagðist djúpt á stjórnborðshliðina. Ölduhæð var allt að 15 metrum. Mikil ísing hlóðst á yfirbyggingu og möstur en skipsskrokkurinn var nær alltaf í kafi. Ingólfur hafði staðið á stjórnpalli við opinn gluggann frá því að veðrið skall á. Andlitið var saltstorkið og hrímað. Hann gaf fyrirmæli um að dæla olíu í sjóinn til þess að koma í veg fyrir að brotsjórinn lenti af fullum krafti á skipinu.
Hann gat verið svalur inn Massachusetts Bay Drangajökulsmenn að berja ís af Maðurinn til vinstri mun vera Sigurður Eyjólfsson Þekktur "Jöklamaður"
© Guðlaugur Gíslason
Neyðarkall hafði verið sent út og samband var haft við
bandarískt veðurathugunarskip. Það var í talsverðri fjarlægð og hefði
þurft að sigla til okkar á móti óveðrinu. Aðstoðar var því ekki að vænta
þaðan. Bandarísk björgunarflugvél kom frá flugvelli á Grænlandi. Hún
flaug fyrir ofan óveðrið, en flugmennirnir sendu okkur hvatningarorð.
Næst var brotist aftur í klefa stýrisvélarinnar og tókst að binda
stýrisrammann hart í bakborða. Ingólfur tók ákvörðun um að ná skipinu
fyrir vind. Það tókst með því að knýja vélina til hins ýtrasta og
lagðist skipið yfir á bakborðshliðina.
Hér að lesta tunnur í Flekkefjord 1956
© Guðlaugur Gíslason
Auðveldaði það vinnuaðstöðu við
viðgerðarborð og rennibekk í vélarúmi auk þess sem olíuverk aðalvélar
starfaði betur. Mánudaginn 26. janúar hafði veðrinu slotað nokkuð og
vélstjórar hófu bráðabirgðaviðgerð sem tókst giftusamlega. Í birtingu
þriðjudagsins 27. janúar var skipinu snúið undan veðrinu og haldið
áleiðis til Reykjavíkur á hægri ferð. Þrír sólarhringar voru liðnir frá því að fárviðrið skall á og hafði
Ingólfur staðið allan þann tíma á stjórnpalli. Ekki verður efast um það
að öruggar og hárréttar skipanir hans leiddu til þess að við náðum
heilir til hafnar í Reykjavík úr þessum hildarleik hinn 31. janúar." Svo mörg voru orð Eyjólfs yfir það sem virkilega skeði
Hér að lesta tunnur í Flekkefjord 1956
© Guðlaugur Gíslason
Hér komin með farminn til Íslands
© Guðlaugur Gíslason
Hér eru tveir"Jöklar" staddir í New York sennilega 1955.Vatnajökull og Drangajökull Þetta er virkilega söguleg mynd Og ímyndið ykkur að þessi litlu skip skuli hafa verið í siglingum vestur um haf um hávetur Það væri verðugt verkefni fyrir vel rithæfan mann að skrifa bók um "vesturhafssiglingar" íslendinga á síðustu öld. Þótt ekki hafi skipin sem þær stunduðu, verið stór yfir höfuð þá held ég að þessi hafi verið með þeim minnstu. Saga þessara skipa og áhafna þeirra mega ekki falla í gleymsku