Færslur: 2013 Apríl
19.04.2013 20:07
Adam
Hér er skipið sem HOO FINCH
© Frits Olinga-Defzijl
Þetta mun vera stærsti farmur af eiturlyfjum sem næst á sjó nokkru sinni Skipið mun hafa lestað farminn í Marokko Á pappírunum var ferðinni heitið til Tobruk í Líbýu.En grunur leikur á að farmurinn hafi átt að fara til Evrópu Yfirvöld höfðu fengið "tips" um ferðir skipsins. Fylgst var með skipinu og þegar það nángaðist Pantelleria, lítillar eyju út af Sikiley og sem sagt í Ítalskri landhelgi var látið til skarar skríða með fyrrgreindum afleiðingum
Hér er skipið sem HOO FINCH
Skipið var byggt hjá Yorkshire DD í Hull Englandi 1969 sem: HOO FINCH Fáninn var: enskur Það mældist: 794.0 ts, 1377.0 dwt. Loa: 58.30. m, brd
9.50. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 2006 FULMAR -2009 ARIADNE - 2011 FINCH - 2012 ADAM Nafn sem það ber í dag undir fána Comoros (hvar í fjandanum það er nú)
© Henk Guddee
Hér er vidóbútur frá töku skipsins
19.04.2013 18:16
BJÖRGVIN / ORION
Hér sem LARS HAGERUP
Skipið var byggt hjá Kragerö Værft í Kragerö Noregi 1978 sem:
RINGVOLL Fáninn var:norskur Það mældist: 199.0 ts, 493.0 dwt. Loa: 50.30. m, brd 9.40. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum:1984 LARS HAGERUP - 2002 BJORGVIN - 2005 ORION Nafn sem það ber í dag undir fána Mexico
Hér sem LARS HAGERUP
Hér sem ORION
© Angel Godar
19.04.2013 17:03
EDDA/MAR
Hér sem GLACIAR BLANCO
Skipið var byggt hjá Astano í El Ferrol Spáni 1964 sem:GLACIAR BLANCO Fáninn var: spænskur Það mældist: 1505.0 ts,
1721.0 dwt. Loa: 76.50. m, brd 11.50. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum:1977 EDDA -1983 MAR Nafn sem það bar síðast undir íslenskur fána en skipið var rifið Liverpool 1985
© Peter William Robinson
Hér sem EDDA
© Peter Longhurst
Hér sem MAR
© Sævar Guðlaugsson
19.04.2013 16:02
Freyja
FREYJA
© Tomas Østberg- Jacobse
Skipið var byggt hjá Hitzler í Lauenburg,Þýskalandi 1974 sem ESSBERGER PILOT Fáninn var: Líbería Það mældist: 1338.0 ts, 2091.0 dwt. Loa: 77.10. m, brd: 12.60. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1977 SOLVENT EXPLORER - 1987 TOM LIMA - 1992 ESSBERGER PILOT - 1997 HORDAFOR PILOT - 1999 FREYJA Nafn sem það ber í dag undir fána Möltu
FREYJA
16.04.2013 11:56
Óskabarnið
Óskabarnið við Vestmannaeyjar
Dönsku þjóðernistáknin höfðu verið afmáð í Vestmanneyjum, en sjórinn hafði þvegið hið neðsta af aðeins til þess að sýna, að þau hefðu verið þar einu sinni.Þá er að minnast á fánana á Gullfossi. Efst við sigluhúna blöktu einkennisfánar félagsins blár kross (Þórshamar) á hvitum feldi og ýmsar skrautveifur teygðust niður að þilfari. í afturstafni var Dannebrog póstfáni. Málað var yfir dðnska þjóðernistáknin á hliðum skipsins, svo sem fyr er sagt, og skal þar ekki fleiri orðum að vikið.
En í landi blöktu margir danskir fánar og var það skiljanlegt og fyrirgefanlegt af þeim er danskir eru þótt þeir veifi sinnar eigin þjóðar fána. En íslendingum,bornum og barnfæddum hér er það eigi afsakanlegt að vilja heldur sýna lit annara þjóða en sinnar eigi" Svo mörg voru þau orð Þarna lá andi Ungmennafélagana í lofti. Í dag er maður jafnvel bendlaður við ofstækismenn ónefndu landi ef maður lætur eitthvað upp í anda ungmannafélagana.þessara ára
Innanlands var bláhvíti fáninn notaður án þess að menn hefðu áhyggjur af löggildingu hans þar til árið 1913 að ofurnákvæmur danskur skipherra lagði hald á einn slíkan sem maður hafði haft uppi í árabát innan hafnar Reglufesta skipherrans olli uppnámi í Reykjavík og þusti fólk til og flaggaði bláhvítum fánum hvar sem þá var hægt að festa Í framhaldinu krafðist nú Alþingi löglegs fána til innanlandsnota og var það samþykkt árið 1915, reyndar með þeirri breytingu að rauðum krossi var bætt inn í þann hvíta
Svona leit forsíða Ísafoldar út 17 apríl 1915

Það var smíðað hjá Kjöbenhavns Flydedok & Skibsværft í Kaupmannahöfn 1915 fyrir hið nýstofnaða Eimskipafélag Íslands. Það mældist 1414,0 ts 1200,0 dwt Loa: 70.10,m brd: 10.70 Farþegar 74.,Skipið var kyrrsett í Kaupmannahöfn þegar Þjóðverjar gerðu innrás í Danmörk 9 apríl 1940,
Áhöfnin kom svo heim um haustið með Esjunni í hinni frægu Petsamoferð, Skipið "fannst"svo í Kiel eftir stríð 1945 í slæmu ástandi.
Hér nýr:
Eimskip hafði fengið tryggingafé skipsins greitt og hafði því eki lengur umráð yfir því En félagið var að hugsa um að fá skipið til baka en það reyndist ekki borga sig enda var þá bygging á nýju skipi komin á koppinn., Tveir íslendingar keyptu skipið og komu því til Gautaborgar og léta gera það upp. Þegar því var lokið seldu þeir Skipafélagi Föroyja í Færeyja skipið. Og fékk skipið þá nafnið Tjaldur. Það var selt til Þýskaland og rifið 1953 og þá undir nafninu Tjaldur gamli
Málverk af skipinu af korti útgefnu af Eimskipfélagi Íslands
Hér eru þeir bræður Gullfoss og Goðafoss saman í Reykjavíkurhöfn

Úr safni Hlöðvers Kristjánssonar
Hér mætast þeir félagar Sá gamli og nýji Gullfoss
15.04.2013 18:44
Strand fyrir fimmtíu árum
© Chris Howell
Skipið var byggt hjá Swan, Hunter & W.Richardson í Wallsend,Englandi 1951 sem: BRITISH SPORTSMAN Fáninn var:enskur Það mældist: 11231.0 ts, 16115.0 dwt. Loa:166.70. m, brd 21.30. m Skipið gekk aðeins undir þessu nafni undir sama fánaEn skipið var rifið í Inverkeithing Skotlandi 1972
15.04.2013 13:01
Háfermi
Skipið var byggt hjá ASTANO í El Ferrol Spáni 1983, sem tankskip með narnið
MARINE RENAISSANCE Fáninn var:Líbería Það mældist:41833.0 ts,
81279.0 dwt. Loa: 243.80. m, brd
39.40. m 2006 var skipinu breitt í "heavy load carrier" Og mældist eftir það 37743.0 ts 44770.0 dwt Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1989 DIDO - 1993 TAMYRA - 2005 ZHEN HUA 13 Nafn sem það ber í dag undir fána St Vincent and Grenadines
© Roberto Smera
© Roberto Smera
© Roberto Smera
Svona lítur hann víst út "hvurndags"
© Henk Guddee
14.04.2013 14:37
FREYFAXI
Hér sem FREYFAXI
© Patrick Hill / Peter William Robinson
Skipið var byggt hjá Aukra Bruk í Aukra Noregi 1966 sem: FREYFAXI Fáninn var:íslenskur Það mældist: 971.0 ts, 1397.0 dwt. Loa: 65.00. m, brd 12.10. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum:1983 HAUKUR - 1999 HAUKUREN - 2000 AUKUREN - 2005 STRILEN - 2006 FREYFAXI Nafn sem það bar síðast dag undir PanamafánaEn þetta segja þau gögn sem ég hef undir höndum um skipið Total Loss(since 04/12/2011
Hér sem Haukur
© Patrick Hill / Peter William Robinson
© Patrick Hill / Peter William Robinson
Hér sem AUKUREN
© Patrick Hill / Peter William Robinson
Og hér er gamla nafnið FREYFAXI komið til baka
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
13.04.2013 19:51
Kyndill II
Hér sem Gerda Brödsgaard
© Photoship
Hér sem KYNDILL II
© Patrick Hill / Peter William Robinson
Hér sem Reedness
Hér sem SPIRO F

© Brian Crocker

© Brian Crocker

© Brian Crocker

© Brian Crocker
13.04.2013 15:46
Kljáfoss ex Askja
ASKJA
ASKJA var byggð hjá Sölvesborg Skibsværtf í Sölvesborg Svíþjóð 1957,fyrir Eimskipafélag Reykjavíkur.Það mældist 500,0 ts. 1077.0 dwt.Loa:62.74.m Brd :10.02.m Lengst af var það sennilega í föstum siglingum til Weston Point fyrir Eimskip 1976 kaupir Eimskip skipið og nafninu breytt í Kljáfoss.Og Weston Point siglingunum haldið áfram.!980 er skipið selt úr landi.1983 er því breitt í "livestock carrier"-Skipið gekk undir þessum nöfnum 1976 KLJAFOSS - 1980 KHALIL II - 1987 TWEIT II Nafn sem það bar síðast undir fána Líbanon.En það mun hafa verið rifið 2004
Kljáfoss
@Dr. Allan Ryszka-Onions
Lungan úr líftíma skipins sem Askja var Atli heitinn Helgason skipstjóri eða 18 ár. En lungan úr tímanum sem Kljáfoss var Finnbogi heitinn Finnbogason skipstjóri. Margir menn voru á skipinu í áraraðir Og ég veit fyrir víst að 1 núverandi alþingismaður var einusinni á skipinu,
@ Dr. Allan Ryszka-Onions
Ímyndið ykkur þetta litla skip, já og miklu fleiri svipaðrar stærðar og minni í siglingum á N Atlanthafi yfir háveturinn. Ekki var nú tækjunum fyrir að fara á þeim tímum.Mér persónulega finnst sáralítið gert til að halda minningu þeirra manna sem unnu þau afrek að sigla þessum smáskipum á þessu svæði til að sækja jafnvel "munaðarvörur" vestur yfir hafið
@ Photoship
@ Photoship
13.04.2013 15:17
Mælifell I
Hér sem Mælifell


Úr safni Óskars Franz

© Graham Moore.
Hér sem Langeland

© Yvon Perchoc
© PWR
Hér sem Scantrader

© Henk Kouwenhoven

13.04.2013 13:54
JARL
SOTE JARL
Skipið var byggt hjá Lurssen í Vegesack Þýskalandi 1962 sem:SOTE JARL Fáninn var: norskur Það mældist: 1389.0 ts, 1900.0 dwt. Loa:
73.00. m, brd 11.60. m . 1973 var skipið lengt.Og mældist eftir það: 1597.0 ts 1859.0 dwt Loa: 83.8.0 m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1990 JARL - 1991 KHALAF -1994 AMETLLA - 1997 JOYCE -1998 JACKY - 2000 NATASHA nafn sem það bar síðast undir ókunnum fána Eitthvað ber þeimur gögnum sem ég hef undir höndum alveg saman um endalok skipsins:"No Longer updated by (LRF) IHSF (since 21/11/2011" segja ein "BU Alang 13.11.02 [Gupta Steel] - deleted 21.11.11, existence in doubt" segja önnur
© Patrick Hill
Hér sem JARL
12.04.2013 16:34
Nýir í þjónustu Eimskip
Hér sem SEABOARD CARIBBEAN

© Capt Ted
Skipið var byggt hjá Örskov Christensens í Frederikshavn Danmörk 1994 sem GERTIE Fáninn var danskur Það mældist: 6297.0 ts, 7968.0 dwt. Loa: 121.90. m, brd: 20.40. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1995 CGM ST.ELIE - 1996 GERTIE - 1996 ARNARFELL - 2005 SEABOARD CARIBBEAN - 2008 MELFI TUXPAN - 2009 ID TUXPAN - 2010 HORST B. - 2010 COLCA 2012 Horst B Nafn sem það ber í dag undir fána Liberiu
Hér sem SEABOARD CARIBBEAN


Hér sem MELFI TUXPAN

© Capt Ted

Einnig mun Eimskip komið með þetta skip S.RAFAEL Líka í sína þjónustu. Maður þarf víst ekki að spyrja eftir mönnuninni
S.RAFAEL
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Skipið var byggt hjá Qingshan í Wuhan Kína 2000 sem: AMRUM Fáninn var þýskur: Það mældist: 4454.0 ts, 5539.0 dwt. Loa: 100.80. m, brd 19.10. m Skipið hefur aðeins gengið undir tveimur nöfnum: En 2001 fékk það nafnið S.RAFAEL Nafn sem það ber í dag undir fána Antigua and Barbuda
S.RAFAEL11.04.2013 20:13
Selfoss II
Baksíða Moggans 29 nóv 1958
Og svo tæpum 24 árum seinna eða 16 júní 1982
Og þarna er haft eftir manninum sem jarðaður var í dag
SELFOSS
Skipið var byggt hjá
Aalborg Vaerft í
Aalborg Danmörk 1958 sem:SELFOSS Fáninn var:íslenskur Það mældist: 2339.0 ts, 3460.0 dwt. Loa: 102.30. m, brd 15.80. m Skipið gekk aðeins undir tveimir nöfnum. En það skemmtilega við það, var að skipið hélt fjórum af sjö stöfum úr fyrra nafni sínu en 1982 fékk það nafnið ELFO undir því nafni gekk skipið uns það var rifið í Pakistan 1985
SELFOSS
© Lars Brunkman
@ Anna Kristjáns
Og til að vera óheyrilega skáldlegur má benda á sömu samtöluna út úr ártölunum sem skipið var byggt og rifið eða 23 Þarna bara víxluðust bara 5 og 8
11.04.2013 17:22
Fullur kafteinn
ADFINES EAS
Skipið var byggt hjá
Zhejiang Zhenghe í Zhoushan Kína 2012 sem: ADFINES EAST Fáninn var: Malta Það mældist: 24167.0 ts, 36941.0 dwt. Loa: 190.00. m, brd
28.50. m Skipið hefur aðeins gengið undir þessu eina nafni og fáninn er sá sami
ADFINES EAS
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni