Færslur: 2014 Júlí
21.07.2014 15:01
Ljósafoss I
Mogginn sagði frá komu skipsins til Eyja þ 4 nóv 1969 En Vestmannaeyjar voru fyrsta íslenska höfn skipsins undir merkjum Eimskipafélags Íslands. Sigurgeir tók þá þessa mynd í brú skipsins
Svona segir Alþýðublaðið frá komu skipsins þ 4 nóv 1969
Og rifja upp hvað Guðjón V skrifar um skipið í áliti í dag
"LÓSAFOSS var mótenerað skip, fyrsta skip sem EIMSKIP eignaðist með stjórnun á aðalvél frá brú, búið tveim ratsjá og rafmagns stýri"
Skipinu stjórnaði fyrst hérlendis Erlendur Jónsson skipstjóri (1923-2004)
Með Gísla Hafliðason (1925-2013) sem yfirvélstjóra
Skipið var smíðað hjá Scheepswerf De Hoop í Lobit Hollandi 1961 og skírt ECHO.Það mældist 1855 ts.2142 dwt,Loa:88,4m. Brd 12.8,m. Skipið var sérstaklega byggt til siglinga á vötnunum miklu í Canada. Eimskip kaupir skipið 1969 og skírir LJÓSAFOSS.Eimskip selur það 1972 til Frakklands þar sem það fær svo nafnið PECHEUR BRETON,1987 er það selt til Seychelles Isl en heldur nafni,Það er svo selt til Honduras 1994 Heldur enn nafni Skipið sekkur svo 01-07-1994 á 06°51´0 N og 079° 48´0 A eftir að leki kom að því. Þá var skipið á leið frá Seychelles Isl til Alang Indlandi til niðurrifs.Mér fannst þetta alltaf eitt af fallegustu skipunum í íslenska kaupskipaflotanum meðan skipsins naut við þar Allavega fallegast af notuð keyptum skipum
Hér sem ECHO
@Jan Harteveld
@Jan Harteveld
@Jan Harteveld
@Jan Harteveld
@Jan Harteveld
@Jan Harteveld
Að lokum hér heitir skipið PECHEUR BRETON og komin í nýjan búning eftir Íslandsveruna
@Jan Harteveld
20.07.2014 20:56
Erodona
Hér er framendi skipsins á Eiðsvík
Mynd úr mínum fórum © óþekktur
© photoship
ERODONA
© photoship
© photoship
© photoship
20.07.2014 16:09
Fleiri skemmtiferðaskip 1934
Góður færeyiskur vinur minn Finn Bjørn Guttesen sendi mér þessa mynd af skipið á strandstað í færeyjum
Úr safni Finn Bjørn Guttesen © ókunnur
virðist þó mega ráða að skipið sé óbrotið og muni losna með flóðinu" og þ 25 heldur Mogginn áfram um skipið:"Þýska skemtiferðaskipið ,,Monte Rosa", losnaði af grunni á Glivursnesi kl.06 í gærmorgun og sigldi inn á Þórshöfn. Sjór var í skipinu og héldu menn að það mundi hafa brotnað eitthvað. Var því kafari látinn skoða skipið, en það reyndist óbrotið, og hélt því áíram ferð sinni kl. 14 í gærdag með alla farþegana. Þeir eru 1300. Skipið er væntanlegt hingað í fyrramálið og mun fara aftur annað kvöld"
MONTE ROSA
© photoship
© photoship
© photoship
20.07.2014 14:45
Tinno
TINNO

Skipið var smíðað hjá Bodewes í Hoogezand Hollandi 1991 sem: TINNO Fáninn var:Kýpur Það mældist: 1986.0 ts, 3504.0 dwt. Loa: 88.20. m, brd 14.20. m Skipið hefur aðeins gengið undir þessu eina nafni En fáninn er nú Barbados
TINNO
© Peter William Robinson
© óli ragg
© óli ragg
© óli ragg
© óli ragg
© óli ragg
20.07.2014 14:04
NATIONAL GEOGRAPHIC EXPLORER
National Geographic Explorer heitir það og hefur oft komið hingað
NATIONAL GEOGRAPHIC EXPLORER
© Claus Schaefe
NATIONAL GEOGRAPHIC EXPLORER
© Claus Schaefe
© óli ragg
© óli ragg
© óli ragg

19.07.2014 21:09
GENERAL VON STEUBEN
GENERAL VON STEUBEN
© photoship
© photoship
19.07.2014 20:10
Skemmtiferðaskip fyrir 80 árum
ATLANTIS
© photoship
ATLANTIS
© photoship
© photoship
© photoship
© photoship
Og Arandora Star
© photoship
Skipið
var smíðað Cammell Laird & Company Limited í Birkenhead,Englandi
1927 sem Arandora Fáninn var:breskur Það mældist:12847.0 ts, Loa:
156.10. m, brd 20.80. m Skipið gekk aðeins undir tveim nöfnum en 1929
var skipið endurbyggt og mældist eftir það 14694.0 ts og þá fékk það
nafnið ARANDORA STAR Nafn sem það bar síðast undir sama fána Endalok
skipsins má sjá hér
Arandora Star
© photoship
© photoship
© photoship
© photoship
17.07.2014 21:31
Bjössi"bátur"
Björn Ásmundsson
Bjössi byrjaði ungur sjómennsku fyrst á ELDBORG MB 3 siðan á LAXFOSSI (flóabátnum), Síðan lá leið hans til Eimskipafélags Íslands kring um 1945.Mig minnir að fyrsta skip hans þar hafi verið FJALLFOSS I

© Sigurgeir B Halldórsson
Svona skrifar Björn Pálsson um vinn sinn
"Þegar vinir Björns Ásmundssonar rifja upp lífsferil hans streyma fram margar góðar minningar um góðan og hjartahreinan dreng, sem varðveitti sitt barnslega
hugarfar æviskeið sitt á enda. Einn af þessum mönnum, er ætla öðrum mönnum aldrei nema gott, og minnist ég þess aldrei í öll þau ár, er við þekktumst, að hann hallaði á nokkurn mann".
Síðan var það BRÚARFOSS I

© photoship
Og Skjöldur Þorgrímsson skrifaði m.a;" Ég hef oft verið að hugleiða, hvort félög sem Eimskip væru eins vel á veg kominir ef ekki hefðu valist svo góðir menn á öllum vettvangi félagsins, svo sem bátsmenn er stjórna þeirri vinnu, sem framkvæmd er um borð undir eftirliti stýrimanna og skipstjóra".
Svo var það LAGARFOSS II
© photoship
Og Skjöldur skrifaði áfram:"Er
Eimskip var að semja um kaup á Selfoss og þeim skipum var haldin veisla
mikil um borð I m/s Lagarfossi í New York fyrir framámenn þar í sambandi
við lán. Þeir skoðuðu m/s Lagarfoss hátt og lágt, og sögðu á eftir, að
það væri óhætt að lána félagi, sem hugsaði svona vel um skip sín. Enda
var skipið fágað frá masturstoppi og niður að sjólínu og átti Bjössi
heitinn ekki minnstan þátt í þvf hvað vel tókst til"
Og Skjöldur skrifaði áfram "Ég vitna í félaga okkar þegar hann vildi fá staðfestingu á orðum sínum, þá sagði hann: "Eins og Bjössi veit." Eins vitum við, sem þekktum hann, að minning um góðan dreng geymist".
Síðast var það svo LJÓSAFOSS I
@Jan Harteveld
Á milli LAGARFOSS II og GULLFOSS II var að mig minnir DETTIFOSS II (gæti hafa verið GOÐAFOSS III er ekki viss) en á honum komst Bjössi bara til Vestmannaeyja en þar um borð slasaðist hann og bar þess ekki bætur síðan Bjössa þótt gott að fá sér í "tána" Og lágu leiðir okkar stundum saman í því áhugamáli. Stundum kom það fyrir að ég laumaði einni og einni flösku í land af skipum En bara einusinni um borð í skip Það var fyrir Bjössa frænda sem þá var á LJÓSAFOSSI I og þeir voru að lesta hér í Eyjum. Eitthvað stóð ílla á fyrir vininum og skrapp ég í "Ríkið" fyrir hann með þeim ummæalum að láta ekkert bera á fengnum þaðan Blessuð sé minning Bjössa frænda
17.07.2014 14:54
Meira gamallt
Hér sem MALVA
© Rick Cox
Skipið var smíðað hjá Lödöse Varf í Lödöse Svíþjóð 1925 sem MALVA Fáninn var: sænskur Það mældist: 322.0 ts, .519.0 dwt Loa: 46.20. m, brd 8.60. m Skipið gekk aðein undir tveim nöfnum en 1951 fékk það nafnið SINE BOYE Nafn sem það bar síðast undir sama fána En það var rifið á Masnedø Danmörk 1969
Sine Boye
Svo var það FERM
© söhistoriska museum se
Skipið var smíðað hjá Aalborg M&S í Aalborg Danmörk 1936 sem FERM Fáninn var: sænskur Það mældist: 1026.0 ts, 1275.0 dwt Loa: 63.70. m, brd 10.10. m Skipið gekk undir þessum nöfnum:1963 KANNAS - 1972 GISELA Nafn sem það bar síðast undir sama fána.En það var rifið 1995
© söhistoriska museum se
© söhistoriska museum se
© söhistoriska museum se
Hér má sjá meira af KROONBORG
Svo var það olíuskipið HAFJARL
© photoship
Hér má sjá meira af HAVJARL
16.07.2014 23:02
Jana
JANA
© Arne Jürgens
JANA
© Arne Luetkenhorst
© Arne Luetkenhorst
© Arne Luetkenhorst
© Arne Luetkenhorst
16.07.2014 21:21
Gömul en ekki svo þekkt skip
HMS CIRCASSIA,
© photoship
Skipið var smíðað hjá Fairfield SB & E Co í Govan Bretlandi 1937 sem CIRCASSIA Fáninn var:breskur Það mældist: 11136.0 ts, 10287.0 dwt Loa: 154.20. m, brd 20.20. m Skipið var tekið í þjónustu breska hersins 1939 og fékk nafnið HMS CIRCASSIA Því var skilað aftur 1948 en var svio rifið í Alicante 1966
CIRCASSIA
© photoship
© photoship
© photoship
© photoship
© photoship
© photoship
© photoship
© photoship
© photoship
15.07.2014 09:47
Anna Borg
Hér er skipið nýtt og heitir ELSE DANIELSEN
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Skipinu stjórnaði hérlendis Gunnar Magnússon (1921-) skipstjóri
Með Ingólf Ólafsson (1916-2012) sem yfirvélstjóra
Hér heitir skipið Anna Borg
© T.Diedrich
Hér heitir skipið Elisabeth Holwerda
© T.Diedrich
14.07.2014 16:43
Sumarið 1964
ERIK SIF
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Skipið var smíðað hjá Smit, E.J. í Westerbroek, Hollandi 1961 sem Erik Sif Fáninn var:danskur Það mældist: 500.0 ts, 975.0 dwt Loa: 61.10. m, brd 9.30. m Það gekk undir þessum nöfnum:1969 THOMAS STEVNS - 1974 SORSTEIN Nafn sem það bar síðast undir norskum fána En skipið var rifið á Spáni 1989 eftir að vélin hafði hrunið 1988
Hér sem THOMAS STEVNS
© Peter William Robinson
© Sjöhistorie.no
13.07.2014 12:43
Loftskeytakonur
Hjördís Sævar(1932-1985)
En við nánari athugun kemur í ljós að önnur ung íslensk stúlka Alice Riis fædd og uppalin í Danmörk en af íslenskum ættum hafði numið loftskeytafræðin í Danmörk 1938 og starfað sem loftskeytakona á dönsku kaupskipi sem sigldi í stríðinu.
Alice Riis (1909-1976)
Hér má lesa um Alice Riis og einnig hér
Ég hef hvergi fundið neitt um skip með nafninu BIRTHE en það á skipið sem Alice sigldi á hafa heitið En útgerðin sem Alice starfaði hjá átti skip sem hét BIRTE Ég held satt að segja að "háið"hafi svindlað sér inn í nafnið En hvað um það Hér eru myndir af BIRTE
BIRTE
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
BIRTE
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
VIVA
© photoship
VIVA
© photoship
FERMTEAM
© photoship
Hér heitir skipið FERNTEAM og hér heitir það GOLDEN CAPE einnig hér
11.07.2014 17:38
Öldungur
CORNISH COAST
© Rick Cox
Skipið var smíðað hjá Williamson í Workington Bretlandi 1913 sem:VOLANA Fáninn var:breskur Það mældist: 498.0 ts, 950.0 dwt. Loa: 53.30. m, brd 8.30. m Skipið gekk undir þessum nöfnum:1920 CORNISH COAST - 1935 KYLE QUEEN - 1951 KARDESLER - 1955 MESO - 1957 EMEL - 1983 AKSEL-I - 1997 SILE 1 Nafn sem það bar síðast undir tyrkneskum fána En það var rifið í Tyrklandi 2004
Þetta hér er sagt sama skipið En einu breitingarnar sem ég finn á skipinu er að því var breytt í motorskip 1962.Þá gæti útlitinu verið breytt
SILE 1
© Gianpaolo