Færslur: 2015 Febrúar
28.02.2015 19:40
Nordana Sky
Nordana Sky
© Frits Olinga-Defzijl
Nordana Sky
© Frits Olinga-Defzijl
© Frits Olinga-Defzijl
© Frits Olinga-Defzijl
© Frits Olinga-Defzijl
© Frits Olinga-Defzijl
Ég gæti trúað það það væri ekki fyrir sjóveika að ráða sig þarna um borð Hérna er vídeóbútur sem sýnir sjósetninguna
28.02.2015 15:19
Reykjafoss II
Í janúar sl voru 50 ár síðan þetta að mínum dómi fallega skip var selt til Grikklands Hvað skipið varðaði held
ég að öllum sem á því sigldu hafi þótt vænt um það.
Svona segir Morgunblaðið frá endalokum skipsins sem Reykjafoss þ 22 jan 1965
Þarna
sést að síðasti skipstjóri skipsins undir íslenskum fána var Haraldur
Jenssonn faðir hins góða drengs Guðmundar sem er nú er skipstjóri á nýjasta
skipi Eimskip LA GARFOSS
Haraldur Jensson skipstjóri (1923-2003)

Hér er hann að yfirgefa Eyjar
© Tryggvi Sigurðsson
Skipið var smíðað hjá Rosi SpA í Taranto Ítalíu 1947 Sem GEMITO.Fáninn var ítalskur Það mældist 1560 ts. 3070.dwt.Loa:89.90.m Brd 12.70. Skipið gekk undir þessum nöfnum: 1951 REYKJAFOSS - 1965 GRETA - 1969 ANNOULA - 1973 ANNA
Fyrsti íslenski skipstjórinn á REYKJAFOSSI II var Sigmundur Sigmundsson (1890-1979)
Með Ágúst Jónsson (1901-1976) sem yfirvélstjóra
Það var skemmtileg tilviljun að yfirstýrimaður Reykjafoss II var Eyjólfur Þorvaldsson sem svo sótti næsta nýja skip Eimskipafélagsins sem skipstjóri. Þ.e.a.s nýsmíðina TUNGUFOSS tveimur árum seinna.
Reykjafoss
Úr mínu fórumi en © mér óþekktur
© Rick Cox
Úr mínu fórum en © mér óþekktur
@ Hawkey01 Shipsnostalgia
@ PWR
Hér heitir skipið Greta
© T.Diedric
27.02.2015 16:36
MUNKEBO MAERSK
MUNKEBO MAERSK
© Lappino
Geoje, S-Kóreu sem: MUNKEBO MAERSK Fáninn var: DIS Það mældist: 194849.0 ts, 194690.0 dwt. Loa: 399.20. m, brd 60.00. m Skipið hefur aðeins gengið undir þessu eina nafni og fána
MUNKEBO MAERSK
© Lappino
© Hannes van Rijn
© Hannes van Rijn
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Hér má sjá meira af þessum atburði
26.02.2015 18:39
Svanholm
SVANHOLM
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
SVANHOLM
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
26.02.2015 16:21
Blaðadeilur 1975
Hér er grein Jóns í sama blaði er svo grein eftir Jón Eiríksson um Gullfoss sem nafni hans Steingrímsson kom einnig inn á
Af því að einhver kengur er í þessu tbl Sjómannablaðsins birti ég hérna seinni hluta greinar Jón Steingrímssonar
GULLFOSS
Hér svarar svo Óttar þeim nöfnunum
26.02.2015 00:40
Bæjarfoss
Ekki var notað feitasta letrið þegar sagt var frá komu skipsins í Mogganum 19 des 1975
Kristján Sigurgeir Guðmunsson var fyrsti íslenski skipstjórinn á skipinu
Mér er ekki kunnugt um yfirvéstjórann
NORDKYNFROST Hét skipi fyrst

© T.Diedrich
Síðan BÆJARFOSS
@Rick Cox
Hér heitir skipið Ísberg
Hér sem HRÍSEY
© Oli R

©yvon Perchoc
25.02.2015 20:48
ANCYLUS
Hér er verið að sjósetja ANCYLUS
Skipið var smíðað hjá Swan, Hunter & W.Richardson í Wallsend á Bretlandi 1935 sem: ANCYLUS Fáninn var:breskur Það mældist: 7221.0 ts, 8017.0 dwt. Loa: 141.70. m, brd 18.10. m Skipið gekk undir þessum nöfnum:1952 IMBRICARIA Nafn sem það bar síðast undir frönskum fána Það var rifið á Ítalíu 1954 ("1943-45 served as a merchant aircraft carrier")
ANCYLUS
25.02.2015 16:48
Íslandssiglingar fyrir 60 árum
Hér heitir skipið BAMBOO
© photoship
Hér heitir skipið HENRIK
© Chris Howell
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
24.02.2015 15:28
Hansa Trade
Hér sem HANSA TRADE. Myndin tekin í Monróvíu
Skipið var smíðað hjá Neptun VEB í Rostock 1970 sem Hansa Trade Fáninn var þýskur.Það mældist: 3054.0 ts. 4410,0 dwt. Loa:103,0 m brd:14.60 m Skipið gekk undir þessum nöfnum:1979 RIO BRAVO - 1986 SAN CARLOS - 1986 FEDER GULF - 1989 AGIOS NICOLAOS I - 1992 ALIMOS I - 1993 SOFIA - 1994 SEA EMPRES 1997 Lucy Star.Nafn sem það bar síðast undir fána Belize Það fór að draga akkeri og fórst á 18°46´0 N og 072°45´0 A Þ 02.08.1997 En skipið var á leiðinni frá Bahrain til Mumbai,með "sulphur"(áburð ??)
HANSA TRADE
© söhistoriska museum se
© Dave Gallie,
Hér sem Feeder Gulf: © Rene Beauchamp
Hér sem AGIOS NICOLAOS I
© photoship
24.02.2015 13:19
TOBIAS LØNBORG
á sama skipi. En lítið var um slík.Svo kom að því að annar gat fengið starf á þessu skipi. Og ætlaði í það þegar svo skyndilega buðust 2 störf á sama skipinu.Þannig að félagarnir gátu haldið hópinn Og ekkert varð úr verunni á fg skipi.Skipið hét TOBIAS LØNBORG
TOBIAS LØNBORG
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
TOBIAS LØNBORG
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Hér sem VALENTIN I
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Vesseltracker.com © sést á henni
23.02.2015 21:27
LEDNICE,KILLARA og ESSAYONS
LEDNICE
© photoship
Hér heitir skipið DIYA
© Henk Kouwenhoven
KILLARA
© photoship
ESSAYONS Hér heitir skipið BADR
© photoship
23.02.2015 13:15
Dettifoss -slysið
Svona var sagt frá þessum voðaatburði 21 febr 1945 í þess tíma fjölmiðlum
Myndir af fólkinu sem fórst
Nöfn allra sem lentu í þessu mikla slysi
Jónas Böðvarsson var skipstjóri skipsins þessa örlagaríku ferð
Hér er saga DETTIFOSS I
Á aðalfundi E.Í 1929 var samþykkt með öllum greiddum atkvæðum tillaga stjórnar þess um að láta byggja eða kaupa eitt eða tvö skip til viðbótar. Þegar á því ári var það ljóst að að skip félagsins komust ekki yfir þá flutninga sem þau áttu kost á Varð félagið sí og æ að taka leiguskip til að þurfa ekki að skilja eftir vörur í erlendum höfnum Sérstaklega höfðu flutningar aukist milli Íslands Hull og Hamborgar vegna vaxandi viðskifta einum við Þýskaland.
Grethe Nilsen gefur DETTIFOSSI nafn 24 júlí 1930
Mynd úr gömlum ritum um E.Í © óþekktur
DETTIFOSS sjósettur 24 júlí 1930
Mynd úr gömlum ritum um E.Í © óþekktur
Skipinu stjórnaði í byrjun Einar Stefánsson skipstjóri
Heð Hallgrím Jónsson sem yfirvélstjóra
DETTIFOSS I
Mynd úr mínum fórum © óþekktna.
Mynd úr gömlum ritum um E.Í © óþekktur
DETTIFOSS I
Mynd úr mínum fórum © óþekktur
Endalok DETTIFOSS ætti að vera öllum fullornum íslendingum kunn en þýskur kafbátur skaut hann svo niður 1945 og þar fór skjöldurinn góði sem var minnismerki um fórnfýsi íslenskra einnig í hafið .Hér má sjá um endalok Dettifoss. Það má líka segja um kaldhæðni örlaganna að bæði GOÐAFOSS og DETTIFOSS sem voru kölluð "Hamborgarskip" Eimskipafélags Íslands voru skotin niður af þýskum kafbátum Og einnig má hafa í huga að DETTIFOSS var smíðaður með Þýskalandssiglingar í huga. En við nútímamenn verðum að skilja það að þessir þýsku kafbátamenn voru að þeirra áliti að þjóna sínu föðurlandi sem og íslensku sjómennirnir sem mistu lífið í WW 2 voru að gera
DETTIFOSS I
Mynd úr mínum fórum © óþekktur
Ég hef hvergi séð um þessar mundir (það getur nú hafa verið gert þó ég hafi ekki sé það) minnst á þetta stórslys íslenskrar Siglingasögu. Varðar hreinlega engan um þessa sögu ??.Er öllum hreinlegs andsk..... sama um hvað íslenskir sjómenn lögðu mikið til að þessi þjóð kæmist úr moldarkofunum í þær hallir sem hún býr í í dag??. Það má ekki rífa "skítakamar" sem jafnvel átti sér enga sögu nema að einhver "heldri maður" gerði þarfir sínar þar.þar á sínum tíma Fyrirgefið orðbragðið.Það hefur engin stétt hérlendis leggið eins lengi óbætt hjá garði og sjómannastéttin. Sérstaklega þeir sem lögðu sitt líf og lim að veði í báðum heimstyrjöldunum.
Í WW 2, í viðbót við hinar venjulegu ógnir stóð þess tíma sjómönnum ógn af kafbátum,tundurduflum og flugvélum Á þessum tímum var mörg hetjudáðin drýgð
© photoship
21.02.2015 22:32
Vassil Levbsky
Hér sem CONDOR
© Paul Wille
CONDOR
© Paul Wille
© Malcom Cranfiel
© Rick Cox
21.02.2015 14:56
Bolestaw Bierut og Djakarta
BOLESLAW BIERUT
© photoship
BOLESLAW BIERUT Hér sem FAY III
© Chris Howel
© photoship
Hér er skipið undir nafninu MANINA III
© Malcom Cranfield
20.02.2015 15:29
African Glen, Observer
Hér sem GOLDEN RACER
© photoship
AFRICAN GLEN
© photoship
© photoship
OBSERVER hét þetta skip þegar það tilheyrði Gula flotanum
Skipið var smíðað hjá Sun í Chester, Pa USA 1943 sem:FRONT ROYAL Skipið var byggt sem tankskip Fáninn var: USA Það mældist: 10195.0 ts, 16613.0 dwt. Loa: 159.60. m, brd 20.70. m 1966 var skipið stækkað og mældist eftir það 17614.0 ts 28796.0 dwt.Loa: 181.0.m brd: 25.70.m Skipið gekk undir þessum nöfnum: 1948 ESSO SHREVEPORT - 1962 TRUSTCO - 1966 OBSERVER Nafn sem það bar síðast undir sama fána