Færslur: 2015 Apríl
30.04.2015 15:23
Urriðafoss II
Hér heitir skipið ESTERBOGEN
© Peter William Robinson
Skipið var smíðað hjá Sietas Neuenfelde
1972 sem ESTERBOGEN fyrir þýska aðila Það mældist:999,0 ts 2463, 0 dwt.
Loa:88,50 m 13,80.m.1975 fær skipið nafnið SCOL UNIT 1978 ESTERBOGEN Og
1984 kaupa Nesskip skipið og skíra VESTURLAND Eimskip taka skipið í
langtímaleigu 1985 og skíra URRIÐAFOSS Það er selt úr landi 1991 og fær
nafnið STEVNS SEA, 2002 nafnið SEVEN SEAS 2005 MAHMOUD H. 2006 SEA QUEEN
og 2007 SERINE Nafn sem það bar síðast undir fána Antigua & Barbuda En skipið var rifið í Aliaga í
apríl 2013
© Peter William Robinson
© Patrick Hill
@Chris Cartwright
28.04.2015 19:08
Laxfoss III
CITY of HARTLEPOOL
© Capt.Jan Melchers
Hér heitir skipið CITY OF MANCHESTER
© BRIAN FISHER
© Will Wejster
© Will Wejster
© Will Wejster
28.04.2015 12:27
Goðafoss VI
GOÐAFOSS VI
© Pilot Fran
GOÐAFOSS VI
© Claus Schaefe
© Claus Schaefe
© Claus Schaefe
© Claus Schaefe
25.04.2015 15:23
Írafoss ex Keflavík
KEFLAVÍK var fyrra nafn þessa skips hérlendis
@Rick Cox
Skipið var smíðað hjá Svendborg Skibsværft Svendborg Danmörk 1978 sem CHARM Það mældist 1599 ts 3860 dwt. Loa:94,20 m brd:15.40 m Skipafélagið Víkur kaupa skipið 1982 og skírir það KEFLAVÍK með heimahöfn í Vík í Mýrdal, ef mig misminnir ekki. Áður en Víkur kaupa skipið lenti það í árekstri við BERGLIND skip í eigu Eimskip með þeim afleiðingum að BERGLIND sökk. Eimskip yfirtekur skipið 1989 og gefur því nafnið ÍRAFOSS.Skipið er selt til Noregs 1997 og gekk síðan undir þessum nöfnum: 1997 AASFJORD - 1911 ALTAIR Nafn sem það ber í dag undir Panamafána
Hér sem ÍRAFOSS
Hér sem Aasfjord
@ humbertug
Hér heitir skipið ALTAIR
16.04.2015 02:37
Freya
Hér heitir skipið REINBEK
© Peter William Robinson
Hér ANNA-H.
© Rick Cox
© Peter William Robinson
© Peter William Robinson
© Peter William Robinson
© Peter William Robinson
15.04.2015 22:21
Rússi brennur
hafi brunnið og sokkið við Canaríeyjar Er þetta ekki samskonar skip og Engeyjan var Og brann ekki systurskip hennar í Færeyjum og hafa ekki brunnið að minnsta kosti einn ef ekki tveir aðrir af þessari gerð brunnið.Eða er minnið að bregðast mér svona hrapalega
15.04.2015 17:46
INGER THOLSTRUP
INGER THOLSTRUP
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Skipið var smíðað hjá Svendborg Skibsværft & Maskinbyggeri A/S. í Svendborg Danmörk 1956 sem: INGER THOLSTRUP Fáninn var: danskur Það mældist: 211.00 ts, 129.00 dwt. Loa: 33.78. m, brd 2.63. m Skipið gekk aðeins undir tveimur nöfnum: En 1964 var það selt til Chile og fékk nafnið POLARGAS.Nafn sem það bar síðast undir fána Chile
INGER THOLSTRUP
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
14.04.2015 21:35
Kronprins Olav
KRONPRINSE OLAV
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Skemmtilegt útfærsla á bílalyftuni Í KRONPRINSE OLAV
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
12.04.2015 18:42
YUKI HANSEN

YUKI HANSEN

© T.Diedrich
Skipið var smíðað hjá De Groot & Van Vliet í Slikkerveer í Hollandi 1964 sem:YUKI HANSEN Fáninn var: danskur Það mældist: 455.00 ts, 743.00 dwt. Loa: 59.70. m, brd 9.30. m Skipið gekk undir þessum nöfnum:1966 IBERIAN - 1970 YUKI - 1974 RABUNION III Nafn sem það bar síðast undir fána Líbanon En skipinu hlekktist á 39°09´0 N og 025°53´0 A þ 07-92-1986 á leiðinni frá Beirut til Constanta í ballest og var rifið í Líbanon upp úr því.
YUKI HANSEN

© Peter William Robinson
Hér heitir skipið IBERIAN

Og hér YUKI
© Rick Cox

© Peter William Robinson
Casualty report from IHSF:STRANDED ON ROCKS OFF LESVOS ISLAND, IN LAT. 39 09 02N., LONG. 25 53 00E., ON 7/2/86 IN HEAVY WEATHER. BROKEN UP IN SITU. ALL CREW MEMBERS RESCUED BY HELICOPTER & TAKEN TO LESVOS. HOLDS FLOODED UP TO TWEEN DECK WITH SEAWATER & GASOIL, E.R. & STEERING GEAR FULLY FLOODED. (S) SIDE BOTTOM SHELL HOLED IN TWO LOCATIONS FWD FROM AMIDSHIPS IN WAY OF BILGE STRAKE ABOUT 1500 MM BY 1300 MM & 1600 MM BY 800 MM, (S) BILGE KEEL PARTLY BENT, TOW CRACKS FOUND ABOUT 1 M FROM BOW BAR AFT BY THE (S) SIDE ABOUT 600 MM BY 450 MM RESPECTIVELY, SKEG PARTLY MISSING. (Cargo Status Ballast)
12.04.2015 14:54
Hermes Scan
"Græjan" þarna á HOUSTON
© Yvon Perchoc
Skipið var smíðað hjá Jansen SY í Leer,Þýskalandi 1976 sem:HERMES SCAN Fáninn var:danskur Það mældist: 3932.00 ts, 6650.00 dwt. Loa: 94.50. m, brd 17.0. m Skipið gekk undir þessum nöfnum:1985 ANNEGRET - 1988 HOUSTON - 1990 BRAUT TEAM Nafn sem það bar síðast undir ókunnum fána Síðasta um vitað flagg var norskt.En skipið sökk á 06°04´0 N og 088°51´0 A þ 07-06-1991 Þetta var að koma:"06 June 1991 - During a voyage from Xingang to
Eregli, she took a list following a leak and was abandonned by her crew.
She sank the next day in position 06°04'N et 088°51'E (East of Sri
Lanka)".
HERMES SCAN
© photoship
© Yvon Perchoc
12.04.2015 13:18
Mette Mærsk
METTE MÆRSK
© Lappino
METTE MÆRSK
© Lappino
© Lappino
Þessa skemmtilegu mynd sendi BjörgvinS Vilhjálmsson mér með eftirfarandi texta:" Ég fann þessa mynd í fórum mínum sem tekin var í Vestmannaeyjagosinu en á henni eru nokkrir skipsfélagar mínir af varðskipinu Ægi.Eins og sést, er sá sem er fremstur á myndinni í bússum ! Ég geri ráð fyrir að í dag gangi hann um í DÖNSKUM SKÓM eins og sagt var í den, en maðurinn í bússunum er Davíð Guðmundsson skipstjóri á METTE MÆRSK." Gaman að þessu
© Björgvin S Vilhjálmsson
09.04.2015 20:29
Drottningin
32 ár Þá eru undan skilin WW 2-árin ( frá 1 nóv 1939 -11 nóv 1945). Nú hafa danir skrifað bók um þetta skip
Fyrir áhugasama er hér slóð á útgáfuaðilan :" http://bog.nu/forlag/j-bog "
Drottningin var aðal keppinautur Gullfoss í Danmerkursiglingum. Skipið var byggt Hjá Helsingörs Jernskibs og Maskinbyggeri 1927 fyrir DFDS A/S í Kaupmannahöfn.Skipið var 1854 ts.1495 dwt Loa 80.5 m brd 11.9 Farþegafj 153. Byrjaði Íslands og Færeyjasiglingar í júni 1927. 10-01-1931 strandaði skipið við Höganäs. Dregin af strandstað sama dag.Og hóf aftur Íslandferðir eftir viðgerð. Því var lagt 01-11-1939 í Kaupmannahöfn vegna styrjaldarátaka.19-06-1944 tók Þýski sjóherinn skipið í sína þjónustu og skírði það Alex.Notaði það sem bækistöð sjóhersins m.a í Stettin.Í janúar 1945 fær skipið nafnið Lome.og er notað sem skotskýfa við tundurskeytaæfingar.06-08-1945 yfirtekur DFDS skipið aftur og setur það í dokk í Helsingörs Varv til viðgerðar Og síðast á árinu 1945 byrjar skipið aftur á sinni gömlu rútu.Sem hún svo þjónaði í næstu 20 ár. Eða til 03-03-1965 að hún kom úr sinni síðustu ferð eftir að hafa verið í Íslandsferðum í 32 ár samanlagt.Hún var dregin út frá Kaupmannahöfn 31-05-1965 til Hamborgar þar sem hún í framhaldinu var rifin. Síðustu árin voru færeyingar skipatjórar.Manni fannst það sjónarsviftir að missa Drottninguna alveg úr hafnarmyndinni í Reykjavík.Svo var stundum falur bjór hjá þeim dönsku
Úr mínum fórum © ókunnur
Hér að hlaupa af stokkunum
.
Hér er hún að fara frá Kaupmannahöfn
Hér í heimahöfn
© Handels- og Søfartsmuseets
Hér í stríðsbúning
1945 fær skipið nafnið Lome.og er notað sem skotskýfa við tundurskeytaæfingar.06-08-1945 yfirtekur DFDS skipið aftur og setur það í dokk í Helsingörs Varv til viðgerðar Og síðast á árinu 1945 byrjar skipið aftur á sinni gömlu rútu.Sem hún svo þjónaði í næstu 20 ár. Eða til 03-03-1965 að hún kom úr sinni síðustu ferð eftir að hafa verið í Íslandsferðum í 32 ár samanlagt.
Hér við strendur Íslands?? (Grænlands ??)
09.04.2015 18:59
Meira af Skeena-mönnum
BRUSE
© photoship
© photoship
Örlög skipsins má lesa um hér
Næsta skip á dagsskrá var einnig norskt og hét SALONICA
SALONICA
© photoship
Hér má lesa um örlög skipsins
Svo átti SKEENA þátt í að sökkva þýska kafbátsins U-588 eins og sjá má hér
Kafbátur af sömu tegund og U-588
© Uboat.net
09.04.2015 16:42
Manipur
© photoship
Skipið var smíðað hjá Lithgows í Glasgow Skotlandi 1920 sem:MANIPUR Fáninn var:breskur Það mældist 5697.0 ts.9242.0 dwt Loa: 152.30. m, brd 19.50. m 1935 var skipið stytt niður í 146.40 m Eftir það mældist það : 5196.0 ts, 8652.0 dwt Skipið gekk undir þessu eina nafni og fána En frekari örlög má lesa hér
© photoship
© photoship
© photoship
© photoship
© photoship
08.04.2015 23:19
Skeena
SKEENA
© photoship
SKEENA
© photoship
Aðalvélin skipsins með hjálparvélum var samtals 32 þúsund hestöfl og
var stærsta vélasamstæða hérlendis á þeim tíma Nokkru stærri en
þáverandi
vélasamstæða Ljósafossstöðvarinnar.Sem veitti Reykjavík ljós
m.m.Íslensku eigendur SKEENA buðu ríkinu vélasamstæðuna til kaups en
ekki var það þegið. En endalokin urðu að ég best veit að skipið var
rifið inn í Elliðaárvogi
SKEENA
© photoship
Skipið
var smíðað hjá Thornycroft í Woolston, Bretlandi 1931 sem:SKEENA
Fáninn var:Kanadískur Það mældist: 1337.0 ts, 1747.0 dwt. Loa: 97.50. m,
brd 9.80. m Skipið gekk bara undir þessum eina nafni Síðast undir
íslenskum fána??? En örlögin má sjá hér ofar
© photoship
© photoship
© photoship.
- 1
- 2
