Færslur: 2016 Mars
30.03.2016 20:00
WILSON HOLLA
Hér heitir skipið HANSEATIC SCOUT
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Skipið var smíðað hjá Peters'í Kampen Hollandi 2002 sem:HANSEATIC SCOUT Fáninn var:hollenskur Það mældist: 2896.00 ts, 3180.00 dwt. Loa: 89.30. m, brd 13.30. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 2016 WILSON HOLLA Nafn sem það ber í dag undir fána Antigua and Barbuda

HANSEATIC SCOUT
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
30.03.2016 17:57
SCHILLPLATE
SCHILLPLATE
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni

SCHILLPLATE
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
30.03.2016 02:26
MARIA P

Hér má lesa meira um skipið
Hér heitir það PIONEER BAY
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Hér MARIA P
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
28.03.2016 23:38
CERES/Bakkafoss V
CERES
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Skipið var smíðað hjá Fujian Mawei SB Co í Fuzhou Kína 2010 sem: Ceres Fáninn var:ATG Það mældist: 9983.00 ts,12254.00 dwt. Loa: 149.70. m, brd 12.20. m Container Capacity: 887 TEU 14mt Container Capacity :610 TEU Skipið hefur aðeins gengið undir þessu eina nafni Og fánin er sá sami Antigua and Barbuda

CERES
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
28.03.2016 22:08
TS TAIPEI
TS TAIPEI
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni

Hérna má lesa meira um þetta strand og hér meira með videoklippum
TS TAIPEI
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
26.03.2016 18:52
Fyrir 100 árum eða 1916
CHRISTIAN IX
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Skipið var smíðað hjá Burmeister & Wain í Kaupmannahöfn Danmörk 1875 sem:CHRISTIAN IX Fáninn var:danskur Það mældist: 1236.00 ts,Loa: 70.10. m, brd 9.10. m Skipið gekk undir þessum nöfnum:1917 HALVAR - 1921 HAMMARBY Nafn sem það bar síðast undir sænskum fána En skipið strandaði á Biskopsven 25.10.1925 og var það til Á leiðinni frá Helsingborg til Stockholm, í ballest
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
"Chrlstian IX skip sem Ásgeir Pétursson kaupm. hefir keypt af Sameinaða gufuskipafélaginu í Khöfn kom hingað í gær, hlaðið
steinolíu o. fl. vörum. Ásgeir Pétursson kom sjálfur á skipinu. Meðal íarþega voru kaupmennirnir Sigtr. Jónsson Akureyri og Sigtr. Jóhannesson Reykjavík.A þetta mikla og þjóðþarfa fyrirtæki Asg. Péturssonar (kaup skipsins) verður nánar minst í næsta blaði"
Svo er það grein í "Norðurlandi" þ 08-06-1916
"Christian IX skipið sem Ásgeir Pétursson kaupmaður keypti í vetur af Sameinaða gufuskipafélaginu í Kaupmannahöfn,hefir hann nú selt aftar stóru eimskipafélagi í Noregi.Sagan segir að hann hafi grætt 160 þús. kr. á sölunni, auk þess sem hann græddi á skipinu, meðan hann hafði það í förum" Um ástæðu þess að Ásgeir keypti skipið er jafnvel sögð hafa verið nauð margra íslendinga út í Kaupmannahöfn að komast heim í samgönguerfiðleikum stríðsins (WW1) sem þá stóð ,en annarvegar,um skort á nauðsynjum t.d steinolíu t.d, En Ásgeir sem þá var staddur í Kaupmannahöfn varð þess verulega áskynja
Ég ráðlegg mönnum sem áhuga hafa á sjósókn og siglingum fyrri tíma að lesa bókina "Þeir settu svip sinn á Öldina"
25.03.2016 20:14
1946
HVASSAFELL I

© söhistoriska museum se
VARG
Hér má lesa allt um skipið
Svona auglýsir G. KRISTJANSSON & Co. h/f. skip 23-05-1946
Svo má lesa þetta í apríl 1946í Alþýðublaðinu
© Sjöhistorie.no
24.03.2016 15:42
Paula
PAULA hér í dag
© Torfi Haraldsson
Antigua and Barbuda

PAULA hér í dag
© Torfi Haraldsson
PAULA á leið til Íslands með nýja Eimskipafélagskranann
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
PAULA er systurskip Wiebke sem kom með "Kínabátana" í júlí 2001
23.03.2016 19:35
Gluggað í gamlar skipafréttir
RANGÁ
Hér heitir skipið Peter Wessels
© Carl Gustaf söhistoriska museum se
© Carl Gustaf söhistoriska museum se

© Bjarni Halldórsson
Skipið hét síðast ANAIS og var undir Panamafána Það rak upp í Tolagnaro á Madagascar. 27.2.1993 og varð þar til
Tungufoss
© photoship
© Charlie Hill frá Swinefleet/Peter William Robinson
Skipinu hvolfdi á 50°01´0 N og 005°43´0 V 19.09.1981 Mannbjörg
DETTIFOSS III
© Photoship
© Haraldur Karlsson
Skipið hét síðast NAN XI JIANG og var undit fána China Peoples's Republic Þetta segja þau gögn sem ég hef aðgang að um skipið:"No Longer updated by (LRF) IHSF (since 27/02/2012)"
23.03.2016 00:11
Star
Hér heitir skipið NORTHHOLM
© Peter William Robinson
© Peter William Robinson
22.03.2016 21:56
MACCOA
MACCOA
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Skipið var smíðað hjá Shandong Weihai SY í Weihai,Kína sem:MACCOA Fáninn var:Kýpur Það mældist: 19814.0 ts, 30898.00 dwt. Loa: 185.90. m, brd 23.70. m Skipið hefur aðeins gengið undir þessu eina nafni og fáninn

MACCOA
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
22.03.2016 20:08
FLINTERDIJK
FLINTERDIJK
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Skipið var smíðað hjá Ferus Smit Leer í Leer Þýskalandi 2000 sem:FLINTERDIJK Fáninn var:hollenskur Það mældist: 4503.00 ts, 6359.00 dwt. Loa: 105.30. m, brd 15.00. m Skipið hefur aðeins gengið undir þessu eina nafni og fáninn er sá sami
FLINTERDIJK
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
22.03.2016 17:24
WILSON NANTES
WILSON NANTES
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Skipið var smíðað hjá Yichang SY í Yichang Kína 2011 sem:WILSON NANTES Fáninn var: Malta Það mældist: 6118.00 ts, 8355.00 dwt. Loa: 123.10. m, brd 16.50. m Skipið hefur aðeins gengið undir þessu eina nafni og er undir sama

WILSON NANTES
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
21.03.2016 00:45
BLUE CAPELLA
BLUE CAPELLA
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni

BLUE CAPELLA
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
© Claus Schaefe
© Claus Schaefe
20.03.2016 16:08
Es Selfoss I
Hér heitir skipið VILLEMOES
Úr mínum fórum © ókunnur
Skipið var smíðað í Porsgrunds MV í Porsgrund Noregi 1914 sem VILLEMOES Fáninn var danskur; Skipið mældist: 627.0 ts 775.0 dwt. Loa:61.60 m brd:9.80 m.Íslenska landstjórnin kaupir skipið 1917 En Eimskipafélag Íslands sá um útgerð skipsins 1928 kaupir félagið svo skipið og og gefur því nafnið SELFOSS, Það var selt til niðurrifs og rifið í Ghent Belgíu 1956
Hér WILLEMOES
Mynd skönnuð úr gamalli bók © óþekktur
Einnig kvartaði sjálfur Churchill yfir gangleysi skipsins, Það tefði skipalestirnar og ef því héldi áfram myndi styrjöldin dragast alltof mikið á langinn. Og gangleysi skipsins vakti líka grunsemdir hernámsyfirvalda hér um að skipstjórinn (Þá Egill Þorgilson) væri í sambandi við óvinnn. Þetta gekk svo langt að til stóð að senda mann með skipinu til að njósna um hann. En sá sem valdist til starfsins neitaði og sagði að ekki kæmi til mála að njósna um sína landsmenn
Hér WILLEMOES
Hér Selfoss
Mynd úr gömlum ritum um E.Í © óþekktu
Mynd fengin að láni úr bókinni "í skotlínu" með leyfi
Selfoss I var virkilega merkilegt skip.
Þeir sem ég þekkti sem kannske ekki voru svo margir og höfðu verið á
honum hældu honum. Þetta skip komst allra sinna ferða með fólk og farm
sama á hverju gekk. Öldur N Atlandshafsins, heimstyrjaldir, (hann tók
þátt í 2) ekkert raskaði ró hans. Hann sullaðist þetta bara um á sínum
7--8 mílum
SELFOSS
Mynd úr mínum fórum © Ókunn
Eins og fyrr sagði kenndi Churchill honum jafnvel um hve orustan um Atlandshafið drægist mikið á langinn Hann er sennilega eina íslenska kaupskipið sem hefur raskað ró ráðamanna annara landa.Hann bar ýmis gælunöfn t.d. "Selló" "Selurinn " og jafnvel "blessaður svanurinn"
SELFOSS
Mynd úr mínum fórum © Ókunnur
Sigling SELFOSS í "skipalestinni" SC-122 í
mars 1943 var lengi í minnum höfð Þátttaka hans í þessari lest átti
sér töluverðan aðdraganda Á þessum tímum þegar rými kaupskipa var
dýrmætt var venja að hlaða skipin vel en eftirlit með hleðslumerkjum
lítið sem ekkert. SELFOSS var hlaðinn timbri.Og var hátt staflað á
dekkið. "Selurinn" var því mjög þungur á sér þegar hann lagði af stað
frá Halifax heimleiðis í annari skipalest
hálfum mánuði áður Ekki hafði lestin farið langt þegar brast á vitlaust
veður.Og allt lagðist á eitt. Kolin sem skipið hafði fengið voru léleg
og reyndust nú algert rusl sem illa logaði í
SELFOSS
Úr mínum fórum © Ókunnur
Og ekki hraðaði það ferð skipsins Önnur skip týndust í burtu og var Selurinn orðinn einn. Ísing hafði hlaðist á dekklestina svo skipið lagðist á stb síðuna.Strax og veður fór að ganga niður fóru allir skipverjar út að berja ís af skipinu.Augljóst var að um áframhaldandi ferðalag var ekki um að ræða Svo skipinu var snúið við til Halifax. Næstu daga unnu skipverjar við að berja ís af skipinu.Timbrið á dekkinu hafði blotnað og þyngst það mikið að ekki var unnt að koma skipinu á réttan kjöl Helmingurinn af dekklestinni var því losaður Að því loknu var þungi farmsins sá sami og í upphafi.Þetta tafði SELFOSS um hálfan mánuð en nú var ekkert að vanbúnaði fyrir skipið að taka þátt í næstu lest sem var SC-122. Hann seig því af stað á ný með sinni þekktu varkárni.Á ýmsu gekk í siglingu þessarar lestar sem of langt er að rekja hér. SELFOSS hafði seiglast svona nokkurn veginn með skipalestinni til að byrja með.
Hérna sést sigling SC-122 og svo sólósigling SELFOSS til Íslands í mars 1943
Kortið er fengið úr bókinni "Í skotlínu" með leyfi
Oft var hrópað húrra fyrir skipinu á morgnana ,því á kvöldin var hann langsíðastur í lestinni.En þegar birti á morgnana var hann orðin alfremstur Hann sullaðist alltaf sínar 7-8 sjml en lestin hægðist á sér á nóttina. 17 mars var komið vitlaust veður aftur og fór dekklestin þá að aflagast aftur Þá var skipinu beitt "uppí" og andæfði það svo upp í veðrið. Þegar veðrinu slotaði var skipalestin horfin sjónum þeirra SELFOSS, manna.Tveim dögum seinna hittu þeir breska korvettu sem ráðlagði þeim þeim að hætta að leita að lestinni og sigla burt af þessu svæði. Og var nú stefnan tekin á Reykjanes einskipa. Sex dögum seinna komst svo skipið klakklaust til Reykjavík Eftir 1000 sml siglingu í gegn um eitt mesta kafbátasvæði á N-Atlantshafi í WW2
Þessi mynd er úr grein Gissurar
Hér
má lesa um eina ferð skipsins í WW2 skrifuð af vel ritfærum
manni.Gissuri ó Erlingsyni sem var loftskeytamaður þessa ferð Einnig
gerir Jón Steingrímsson fv skipstj skipinu góð skil í bók sinni
"Kolakláfar og Kafbátar" Við
samningu á þessari færslu er stuðs við bók Huldu Sigurborgu
Sigtryggsdóttir "Í skotlínu" (1992) Bók sem allir íslenskir sjómenn ættu að
ná sér í og lesa Og
einhvern tíma heyrði ég að Gullfoss hafi mætt "blessuðum svaninum"
tvisvar á útleið Þ.e.a.s Gullfoss þá á leið til Kaupmannahöfn mætti
honum í Skagerak. Sigldi hann svo uppi á heimleið og mætti honum aftur á
N-Atlantshafinu.Eitt af síðustu frægðarverkum hans var svo þegar hann dró svo "bróðir"sinn Lagarfoss I til hafnar í Frederikshavn í mars 1949 þegar Lagarfoss var að syngja sinn svanasöng með brotinn skrúfuöxul
Árni Riis (1882-1960) Sigldi skipinu heim í byrjun
Júlíus Júníusson (1877-1973) var með skipið 1918-1921
Ingvar Þorsteinsson skipstjóri (1875-1949) Var með skipið 1921-1922
Pétur Björnsson (1887-1978) var með skipið 1922-1928
1926-1928 að Eimskipafélag Íslands kaupir skipið og gefur því nafnið SELFOSS stjórnar Ásgeir Jónasson skipinu
Þessir menn sigldu skipinu í WW 2 ásamt sínum dugmiklu áhöfnum. Þessum mönnum og öllum þeim sem tóku þátt í þess tíma siglingum farmönnum sem og fiskimönnum megum við íslendingum aldrei gleyma. Og minnast þeirra ávallt með mikilli virðingu
Ásgeir Jónasson (1884-1946) var fyrsti skipstjórinn á skipinu hjá Eimskipafélagi Íslands og var með það 1928-1941
Næsti skipstjóri á Selfossi var Sigmundur Sigmundsson (1890-1979) sem var með skipið 1941-1948
Egill Þorgilsson (1895-1980) var yfirstm á skipinu á árunum 1930-1948 og gengdi oft skipstjórn á því á þeim árum Og var skipstjóri á því fræga ferð 1943
Eftir Stríð voru það þessir menn
Eymundur Magnússon (1893-1977) svo 1948-1952
Sigurður Jónsson (1899-1963) frá 1952-1965
SELFOSS á Dalvík
©
Þráinn Hjartarson.
Hér má lesa um fyrstu árin í íslenskri eigu