Færslur: 2017 Maí
30.05.2017 18:40
30 ár
Skipið var smíðaður hjá Kanda Shipsyard í Kure Japan 1973 . Skipið mældist 2996 ts. 4597.dwt Loa:118 m. brd 16.0 m.Skipið skemmdist mikið í eldsvoða á 1sta ári.Var þá byggt upp i Kristiansand í Noregi Þaðan kaupa svo Jöklar h/f skipið 1977.Eimskip kaupir það 1997 og skírir Stuðlafoss.Eimskip selur skipið 1998 og fær það nafnið Northern Reefer. 2002 fær það nafnið Saint Anthony og 2005 Hony Skipið var svo rifið í Alang skipakirkjugarðinum 2005.
28.05.2017 23:56
CONMAR HAWK
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Skipið var smíðað hjá Peterswerft í Wewelsfleth Þýskalandi 2002 sem:EURO SNOW Fáninn var:breskur Það mældist: 6191.00 ts, 8000.00 dwt. Loa: 132.60. m, brd 19.20. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 12 CONMAR HAWK Nafn sem það ber í dag undir sama fána
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
25.05.2017 09:11
Reina
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
20.05.2017 20:08
Sjómannadagur
Nú eru 18 dagar til Sjómannadags, Dags þar sem
þeirra sjómanna er minnst sem bíðu ósigur í lífsbaráttu sinni. Menn sem
fórnuðu lífi sínu til að brauðfæða þessa þjóð.Þá
er manni hugsað til þeirra sem siglu heimsálfa á milli á litlum skipum í
WW2 Menn sem sáu um að mannlíf hér á landi hélst lifandi og færðu
björgina heim Eftir að fiskimennirnir höfðu aflað galdeyrirnum til að
kaupa hana. Að mínu mati er ekki hægt að gera upp á milli Farmanna og
Fiskimanna hvað uppbyggingu þjóðlífs á landinu varðar En samnefnið er
einfaldlega Sjómenn.
Það eru dimm ský á lofti í málefnum þeirra í
dag og þessvegna þarf þjóðin að sýna þeim samstöðu á baráttu degi
þeirra. Það vita allir að Farmannastéttini er að blæða út og er í
andastlitrunum.Hver á sökina veit ég hreinlega ekki alveg. Þó mig gruni
margt. En ég var í sjálfskipaðri útlegð í 15 ár og hef því ekki þá
þekkingu á þessum málum að ég geti tjáð mig um það. En að aðalerindinu
Frumkvöðlarnir hvað skip varðar. Þá er fyrst að telja þetta skip
sjálft "Óskabarnið" (mig minnir að þetta nafn hafi byrjað þá þessu
skipi en svo flutts yfir á fyrirtækið er frá leið) Gullfoss Það var
byggt hjá Kjöbenhavns Flydedok & Skibsværft í Kaupmannahöfn 1915
fyrir hið nýstofnaða Eimskipafélag Íslands. Það mældist 1414,0 ts
1200,0 dwt Loa: 70.10,m brd: 10.70 Farþegar 74.,Skipið var kyrrsett í
Kaupmannahöfn þegar Þjóðverjar gerðu innrás í Danmörk 9 apríl 1940,
Esja sem fór í hina frægu Petsamoferð,
Áhöfnin
kom svo heim um haustið með Esjunni í hinni frægu Petsamoferð, Skipið
"fannst"svo í Kiel eftir stríð 1945 í slæmu ástandi. Eimskip hafði
fengið tryggingafé skipsins greitt og hafði því ekki lengur umráð
yfir því En félagið var að hugsa um að fá skipið til baka en það
reyndist ekki borga sig enda var þá bygging á nýju skipi komin á
koppinn., 2 íslendingar keyptu skipið og komu því til Gautaborgar og
léta gera það upp. Þegar því var lokið seldu þeir Skipafélagi Föroyja í
Færeyja skipið. Og fékk skipið þá nafnið Tjaldur. Það var selt til
Þýskaland og rifið 1953 og þá undir nafninu Tjaldur gamli
Hér nýr:
Hér mætast þeir félagar Sá gamli og nýji Gullfoss
Næsta
skip átti stutta og sorglega sögu Skipið var byggt hjá Kjöbenhavns
Flydedok & Skibsværft í Kaupmannahöfn 1915 einnig fyrir hið
nýstofnaða Eimskipafélag Íslands. Það mældist 1374.0 ts 1575.0 dwt.Loa:
69,0 m brd: 10,70 m. Farþegar 56. Þess má geta að Goðafoss var 1sta
íslenska skipið sem búið var loftskeytatækjum Endalokin voru sorgleg
hvað skipið varðaði. Það strandaði við Straumnes 30-11-1916 og var þar
til Síðast þegar ég vissi mátti sjá leifar af skipinu á strandstaðnum
Goðafoss nýr
Næst
er skip sem byggt var hjá Nylands Verksted í Kístianíu Noregi1904 sem
Profit fyrir þarlenda aðila Eimskipafélag Íslands kaupir skipið 1917 og
skírir Lagarfoss. Það mældist: 1211 ts 1600 dwt.Loa:68.60 m brd: 10,30
Farþegar 32 Skipið var rifið í Kaupmannahöfn 1949
Næst
er það skip sem bygt var hjá Burmeister & Wain Kaupmannahöfn
Danmörk 1911 sem Manchioneal fyrir noska aðila Það mældist: 1654,0 ts
2010,0 dwt Loa: 77.80 m brd: 10.90 m Eimskipafélag Reykjavíkur kaupa
skipið 1934 og skíra Reykjafoss Skipið er selt til Tyrklands 1949 og
skírt Nazar 1955 fær það nafnið Cerrahzade. Það var rifið í Tyrklandi
1967
Næst
er skip sem var byggt hjá Haarlemsche Sceheepswerf Haarlem Hollandi
1919 sem Merwede fyrir þarlenda aðila. Áður en það var afhent frá
skipasmíðastöðinni fékk það nýtt nafn Amstelstroom. Það mældist 1451.0
ts 2060.0 dwt. Loa: 82,30 m brd: 11,0 m Skipið var búið 2 gufuknúnum
krönum og mun hafa verið 1sta íslenska skipið með þann útbúnað.1934
kaupir skipafélagið Ísafold skipið og skírir Eddu. Eimskipaféla Íslands
kaupir öll hlutabréf í Ísafold 1941 og fylgir skipið með í kaupunum Það
er þá skírt Fjallfoss 1951 er skipið selt til Ítalíu og fær nafnið
Siderea 1957 selt til Saudi Arabíu og fær nafnið Ommalgora. 1968 setl
þar innanlands og fær nafnið Star of Taif .Skipið þótti orðið úrelt 1983
og var sökkt út af Jeddah
20.05.2017 12:50
OCTBREEZE ISLAND
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
17.05.2017 06:18
Wilson Dale
WILSON DALE
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Hér sem CAROLIN G
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
14.05.2017 21:05
Tinto
Hér sem Tinto
© Peter William Robinson
Skipið var byggt hjá Luhring í Brake Þýskalandi 1967 sem Tinto Fáninn var þýskur Það mældist: 1513.0 ts, 2550.0 dwt. Loa: 77.00. m, brd: 12.00. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: (í byggingu hét það Karin) 1971 NORDIC - 1976 SKEIDSFOSS - 1987 MORGAN Nafn sem það bar síðast undir fána Líberíu En 02-01-1990 strandar skipið við Anegada de Adentro undan strönd Mexicó og er rifið þar
Hér sem Tinto
© Peter William Robinson
© Andi Dandi Shipsnostalgia
Hér sem SKEIÐSFOSS í Grímsey
Hér í Noregi með tunnufarm 1979
Skipstjórinn þá Guðjón Jónsson
Úr safni Guðjóns Jónssonsonar
Á heimleiðinni
Svona sagði Morgunblaðið frá þessum farmi
13.05.2017 16:12
Jomi
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Skipið var smíðað hjá Peters,Hugo í Wewelsfleth Hollandi 1991 sem:ARKLOW VIEW Fáninn var: Írskur Það mældist: 2827.00 ts,4257.90 dwt. Loa: 88.20. m, brd 13.70. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 2006 JOMI Nafn sem það ber í dag undir Bahamas fána
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
10.05.2017 17:46
FRIO FORWIN
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Skipið var smíðað hjá 61 Kommunara í Mykolayiv,Úkraníu 1995 sem: FRIO AEGEAN Fáninn var:Panama Það mældist: 6965.00 ts, 6502.00 dwt. Loa: 134.00. m, brd 18.00. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 2013 FRIO FORWIN Nafn sem það ber í dag nú undir fána Kýpur
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
08.05.2017 14:18
SUSANNE REITH m.m
Hér sem SUSANNE REITH

© PWR
Skipið var smíðað hjá Hagelstein í Travemunde.Þýskalandi sem SUSANNE REITH Fáninn var þýskur Það mældist: 999.0 ts, 1690.0 dwt. Loa: 71.70. m, brd: 10.90. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum 1966 SUSANNA - 1967 GRJOETY - 1970 ELDVIK - 1975 SUNRAY - 1979 LEON - 1980 NIKA - 1990 ROYAL STAR II Nafn sem það bar síðast undir grískum fána en skipið var rifið í Tyrklandi í júni 2011
SUSANNE REITH
@ship-pic
Hér á strandstað á Raufarhöfn
Úr safni Tryggva Sig
Hér sem SUNRAY


© PWR
Hér sem NIKA

© Rick Cox
@Rick Cox

© PWR

08.05.2017 11:48
Mittelplate
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Skipið var smíðað hjá LISEMCO í Haiphong í Vietnam 2009 sem:MITTELPLATE Fáninn var: Gíbraltar Það mældist: 2415.00 ts, 3184.00 dwt. Loa: 85.90. m, brd 12.40. m Skipið hefur aðeins gengið undir þessu eina nafni og fána
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
07.05.2017 18:02
WILSON TYNE
Skipið var smíðað hjá Miho í Shimizu Japan 1980 sem:BARRA HEAD Fáninn var: breskur Það mældist: 4691.00 ts, 7162.00 dwt. Loa: 110.60. m, brd 18.60. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1996 HORDNES - 2003 WILSON TYNE Nafn sem það ber í dag undir Möltufána
07.05.2017 15:36
WILSON HARRIER
Skipið var smíðað hjá Pattje í Waterhuizen Hollandi 1993 sem: LAURA HELENA Fáninn var:Kýpur Það mældist: 2811.00 ts, 4206.00 dwt. Loa:91.20. m, brd 13.90. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 2008 WILSON HARRIER Nafn sem það ber í dag nú undir Maltafána
06.05.2017 14:29
Polfoss
Skipið var smíðað hjá Khersonskiy SZ í Kherson Úkraníu (skrokkur) en fullsmíðað hjá Myklebust, Gursken Noregi 2008 sem: POLFOSS Fáninn var:ATG Það mældist: 3538.00 ts, 2500.00 dwt. Loa: 81.80. m, brd 16.00. m Skipið hefur aðeins gengið undir þessu eina nafni og fána
06.05.2017 10:48
HAV NORDIC
Skipið var smíðað hjá Sava í Macvanska Mitrovica Serbíu 1990 sem: SAVA RIVER Fáninn var: norskur Það mældist: 2030.00 ts, 3050.00 dwt. Loa: 74.70. m, brd 12.70. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 2000 HAUKUR 2017 HAV NORDIC Nafn sem það ber í dag undir færeyiskum fána
Hér heitir skipið Haukur