Færslur: 2018 Janúar
31.01.2018 15:00
Hvítá
Hér heitir skipið OSTECLIPPER
© Peter Schliefke
Skipið var smíðað hjá Meyer J.l í Papenburg Þýskalandi 1966 sem O.R. Schepers Fáninn var þýskur .Það mældist 500.0 ts 1235.0 dwt. Loa: 73.60.m brd: 11.52.m Aðalvél:MAK 1400 hö Ganghr:11.0 sml.Skipið gekk undir þessum nöfnum 1970 OSTECLIPPER 1974 HVÍTÁ 1978 HALIMA AWAL1981 ALIM 1987 MONTE CERVATI 1992 GET OG 1994 JIHAD I1997 NOUR EL MOUSTAFA 2001 YOUNES 2006 RAHMA nafn sem það bar síðast dag undir fána Tasmaníu En skipið var rifið á Alang ströndinni 2017
Hér HVÍTÁ
© Rick Cox
Fyrsti skipstjórinn á skipinu var Steinarr Kristjánsson 1975 Steinarr Kristjánsson(1913-2007)
Með Jón Sveinsson sem yfirvélstjóra Jón Sveinsson (1925)
Aðrir fastráðnir skipsins hérlendis voru
Örn Ingimundarsson 1975-1976
Örn Ingimundarsson (1938)
Guðmundur B Sigurgeirsson1976-1978
Guðmundur B Sigurgeirsson(1941)
Hér HVÍTÁ
Hér HALIMA AWALl
© Sharpnesship
Hér ALIM
Hér Monte Cervati
© carlo martinel
© WOLFGANG KRAMER
31.01.2018 06:32
Skaftá I
Jón Axelsson skipstjóri stýrði skipinu fyrst undir íslenskum fána 1974-1975
Með Lárus Hallbjörnsson sem yfirvélstjóra
Aðrir fastir skipstjórar á skipinu hjá Hafskip voru
Sæmundur Sveinsson 1975-1980
Hér er skipið sem ARCHANGELOS
Það var smíðað hjá Atlas Werke í Bremen 1966 sem SILESIA Fáninn var þýskur Það mældist: 499.0 ts, 1299.0 dwt. Loa: 74.70. m, brd: 11.40. m Aðalvél MAK 1400 hö Ganghr:11.5 sml Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1974 SKAFTA - 1980 BORG - 1987 RAINBOW - 1990 PANAGIA S. - 1995 OLYMPIC FLAME - 1995 TIGER - 1996 SKY K. - 2001 TAXIARCHIS - 2005 ARCHANGELOS 2016 GELOS Nafn sem það bar síðast undir grískum fána En skipið var rifið á Aliaga-ströndinni 2016
ARCHANGELOS
©Tomas Østberg- Jacobsen
©Tomas Østberg- Jacobsen
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
30.01.2018 20:47
Hvalnes
Hvalvík
Mynd úr mínum fórum © óþekktur
Fyrsti íslenski skipstj. skipsins var Guðmundur Arason og var það lungan af tíma skipsins undir Hvalvíkur nafninu
Guðmundur Arason (1934)
Ekki fundið út hver var yfirvélstjóri
Skipið var smíðað hjá Neptun VEB í Rostock Þáverandi A- Þýskalandi 1970 sem Samba Fáninn var þýskur Það mældist: 3054.0 ts, 4410.0 dwt. Loa: 102.90. m, brd: 14.60. m Aðalvél MAK 3000.hö Ganghr:13.5 sml.Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum 1972 MAMBO - 1975 HVALVIK - 1988 HVALNES - 1993 LINZ - 2005 CAPT.IVAN - 2010 LIAN J. Nafn sem það bar í lokin undir fána SAINT KITTS & NEVIS En skipið var rifið í Aliaga Tyrklandi í maí 2010
Hér sem MAMBO
Hér sem Hvalvík
© simonwp
© Björgvin S Vilhjálmsson
Ekki vitað um yfirvélstjóra
Hér sem Hvalnes
© John Sharpe
Hér sem LINZ
© Ilhan Kermen
© Charlie Hill frá Swinefleet/Peter William Robinson
© Gerolf Drebes
Hér sem CAPT.IVAN
© Ilhan Kermen
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
30.01.2018 05:28
Langá
LANGÁ
© Rick Cox
Skipið var smíðað hjá Kremer Sohn í Elmshorn Þýskalandi 1965 sem:LANGÁ Fáninn var: íslenskur Það mældist: 1401.0 ts, 2233.0 dwt. Loa: 74.70. m, brd 11.20. m Aðalvél Deutz1500 hö Ganghraði 11.8 sml.Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1985 MARGRID - 1987 MADRID - 1990 MIDEAST - 1991 DON GUILLO - 1992 ALMIRANTE ERASO - 1998 ADRIATIK - 2001 SOL DEL CARIBENafn sem það bar síðast undir fána Sao Tome and Principe En þetta segja þau gögn sem ég hef undir höndum um skipið:" No Longer updated by (LRF) IHSF(since 24/09/2010)"
Gluckstad í Þýskalandi þar sem Hafskipsskipin voru fullgerð
Mynd úr safni Bjarna Halldórs © óþekktur
LANGÁ í fyrsta skifti í heimahöfn Þ.e.a.s. Neskaupstað
Helstu yfirmenn skipsins og félagsins,við komu þess Frá v Örn Ingimundarson yfirstm Sigurður Njálsson þess tíma forstjóri Hafskip Ólafur Jónsson varaform. stjórnar félagsins Steinarr Kristjánsson skipstj. Gísli Gíslason stjórnarformaður félagsins Þórir Konráðsson yfirvélstj.
Þeir sjást þarna á myndinni Steinarr Kristjánsson skipstóri sem stjórnaði LANGÁ í byrjun eða til 1974 með Þórir Konráðsson sem yfirvélastjóra
Aðrir fastir skipstjórar skipsins voru
Rögnvaldur Bergsveinsson 1974-1980
Bjarni Ásgeirsson 1980-1985
Þegar smíði LANGÁR var langt komið eða þ 18/3 1965 voru þeir Kremer bræður Herman og Max eigendur skipasmíðastöðvarinnar sem höfðu smíðað skipin fjögur fyrir Hafskip sæmdir Riddarakrossi hinnar íslensku Fálkaorðu
Matsveinninn við "hlóðirnar" Árni Björnsson ættaður frá Vestmannaeyjum
Langá í Gautaborg
Bjarni Halldórsson fv skipstjóri sendi mér einnig þessa skemmtilega mynd hér að neðan Ég gef Bjarna orðið um myndina:"Hún er tekin Óspakseyri 1969 Við (Langá) vorum að losa fóður þarna sem var sett í báta (bringinga báta) svo notuðu þeir kranann til að sveifla heisinu aftan á dráttarvél og keyrðu það upp í skemmu.Þá var svo mikill snjór að þeir báru allt fóðrið á bakinu úr fjöruborði uppí skemmu.Ég man ekki vegalengdina 50 - 100 m. ??"
© Bjarni Halldórs
© Bunts
Smá viðbót frá Bjarna Halldórs:
Þessa mynd sendi hann mér á sínum tíma með þessum formála:"Þetta er ísl. skemmtisnekkja aðeins tilkomuminni en sú sem er hér í höfninni. Þennan bát átti Sverrir Magnússon sem var bróðir Gunnars Magnússonar skipstj. á Önnu Borg,+ Nesskip o.sv.fr.v. Serrir var lærður bátasmiður hjá "Jóni á 11" Sverrir fór að eigin sögn til Vínarborgar í fyrirhugað söngnám,sem hann flosnaði síðan úr. Hann var síðan timburmaður á sænskum línuskipum (TransAtlantic ??) Hann kom oft um borð í Langá í Gautaborg- Steinarr kannaðist að sjálfs. við hann. Sverrir keypti þennan nótabát ca.´75 ?? og flutti hann út með Langá. Siðan notaði hann aðstöðuna um borð hjá sér til að smíða innréttinguna,sem var öll úr harðviði ásamt dekkinu. Ég var á "Selá 2 " þegar ég tók þessa mynd 1979, þá var Sverrir að koma ofan af lager hjá félaginu sem hann sigldi hjá og var að setja kjölfestu í bátinn. Það grátbroslega við það var að það voru gámakeðjur sem þeir voru að hætta með ( út af gámaskóm) en við alltaf grenja út viðbót með misjöfnum árangri Sverrir ætlaði síðan þegar hann færi á eftirlaun að fara með bátinn niður í Eyjahaf ofl. En áður en til þess kom fékk hann hjartaáfall og dó..Ég man hvað við öfunduðum hann á sínum tíma því báturinn var vandaður með nyja vél og svefnaðstöðu fyrir 4, sem sagt allt tipptopp."
@ Bjarni Halldórsson
29.01.2018 14:41
Selá I
Margt "fyrimanna" var samankomið til að fagna hinu nýja skipi

Nú menn úr áhöfninni stóðu vakt Þarna voru menn ungir og sjarmerandi en nú bara s... já ekki meir um það Allir þessir menn urðu svo kunnir kaupskipa skipstjórar

© Bjarni Halldórsson
Selá I
© T. Diedrich
Skipið var smíðað hjá Kremer Sohn í Elmshorn,Þýskalandi 1963 sem: SELÁ Fáninn var:íslenskur Það mældist: 962.0 ts, 1746.0 dwt. Loa: 66.50. m, brd 10.20. m Aðalvél Deutz 1050.hö Ganghraði 11.5 sml.Skipið gekk aðeins undir tveimur nöfnum. En 1974 fékk það nafnið SKYMASTER. Nafn sem það bar síðast undir grískum fána. En endalok skipsins urðu að það kviknaði í því á 34°20´0 N og 033°44´0 A Þ 23.07.1979 Skipið var svo dregið stórskemmt til Beirut þar sem það sökk svo í júlí 1984
Fyrsti skipstjórinn á skipinu var Steinarr Kristjánsson til 1965 Steinarr Kristjánsson(1913-2007)
Með Þórir Konnráðsson sem yfirvélstjóra Þórir H Konráðsson(1929-2003)
Aðrir fastir skipstjórar skipsins voru
Rögnvaldur Bergsveinsson 1965-1974 Rögnvaldur Bergsveinsson (1931-2015

© Peter William Robinson
© söhistoriska museum se
29.01.2018 10:48
Rangá I
Hér eru myndir frá afhendingu skipsins í Elmshorn í júlí 1962 þegar skipið var afhent Hafskip Á þessari mynd eru t fr v Hrólfur Marteinsson (1933-2013) Brinkham ( sá sem teiknaði skipið já og önnur fyrir Hafskip) sem ekki virðist hafa dugað eitt glas.Árni Björnsson bryti og óþekktur þjóðverji
© Bjarni Halldórsson
Þær voru þýskar og báru fram baunasúpu
© Bjarni Halldórsson
© Bjarni Halldórsson
Rangá I
© T Diedrich
Fyrsti skipstjórinn á skipinu var Steinarr Kristjánsson til 1963 Steinarr Kristjánsson(1913-2007)
Með Þórir Konnráðsson sem yfirvélstjóra Þórir H Konráðsson(1929-2003)
Aðrir fastir skipstjórar skipsins voru
Rögnvaldur Bergsveinsson 1963-1965 Rögnvaldur Bergsveinsson (1931-2015)
Jón G Axelsson 1965-1973 Jón G Axelsson (1932-1982)
Sveinn H Valdemarsson 1973Sveinn H Valdemarsson (1930-1991)
Sæmundur Sveinsson 1974
Sæmundur Sveinsson (1932)
© Peter William Robinson
Skipið var smíðað hjá Kremer Sohn í Elmshorn Þýskalandi 1962 sem: RANGÁ Fáninn var: íslenskur Það mældist: 499.0 ts, 1666.0 dwt. Loa: 66.50. m, brd 10.20. m Aðalvél Deutz 1050 hö Ganghraði 11.0 sml Skipið gekk undir þessum nöfnum: 1974 JOHN - 1985 EASTLAND - 1989 RANGA -1990 HIGH WIND - 1990 KOSTAS P. - 1995 PHILIPPOS K. Nafn sem það bar síðast undir grískum fána. Eldur braust út í skipinu þ 21.07.2007 út at Perama og var svo rifið í Aliaga,Tyrklandi í ágúst.2007
© Shipsmate 17
Á þessu skipi held ég að hinn kunni og duglegi athafnamaður Guðmundur Ásgeirsson hafi byrjað sína farmennsku sem yfirmaður Ég sigldi mikið með dönskum "coaster" skipstjóra, Ole Alex sem fullyrti að John væri það besta skip sem hann hefði stjórnað.En hann var með Rangá I undir því nafni nokkuð langan tíma
Hér sem John
© Bent Rune © Rick Cox
© Rick Cox
© Peter William Robinson
Hér sem PHILIPPOS K

© Phil English
Hér sem HIGH WIND© Rick Cox
29.01.2018 05:12
Laxá I
Stofnendur Hafskip h/f
Lítum í Moggan þ 14-05-1959 og í Verkamanninn þ 15-05-1959 Svo Þjóðviljinn 31-10-1959 svo Moggan 01-11-1959 Að lokum Tíminn 05-01-1960
Laxá I
Skipið var smíðað hjá Kremer Sohn í Elmshorn í Þýskalandi fyrir Hafskip 1959 sem LAXÁ.(heimahöfn Vestmannaeyjar) Skipið mældist 352,0 ts 715,0 dwt. Loa:59,40,m brd: 9,0 m Aðalvél Deuzt 750 hö Ganghraði:10,5 sml Fraktskip h/f (Þórir Kristjóns, Tryggi Blöndal. Karl Jónsson) í Reykjavík kaupa skipið 1974 og skíra Vega. Þeir selja skipið 1977 úr landi og fær það nafnið HERMES. 1977 nafni THYRELLA 1987 TARA 1990 ADNAN YUNCULER 1999 AHSEN nafn sem skipið hafði síðast undir tyrklenskum fána.En þetta segja mín gögn um skipið nú"Total Loss(during 2009)" Þetta litla skip sem byggt var þegar íslendingar höfðu efni á að láta byggja fyrir sig skip.
Laxá á leið út úr Vestmannayjahöfn
Fyrsti skipstjórinn á skipinu var Steinarr Kristjánsson til 1962
Með Þórir Konnráðsson sem yfirvélstjóra
Aðrir fastir skipstjórar skipsins voru
Rögnvaldur Bergsveinsson 1962-1963
Jón G Axelsson 1963-1965
Sveinn H Valdemarsson 1965-1974
Bjarni Halldórsson fv skipstjóri hjá Hafskip rifjar þetta upp m.a um skipið Laxá fór víða fyrstu árin.Ófáar ferðir voru farnar með salfisk til Spánar,Ítalíu og Grikklands og síðan lestað salt á Ibiza eða Formentera.´60/´61 voru farnar 2 ferðir með saltfisk til Kúbu og komið með sykur og Bacardi Rum hingað heim.Þess á milli var það þetta venjulega mjöl og/eða síld út og timbur ofl. heim. Vorið 1962 var "Laxá" leigð til Sementsverksm.Ríkisins til að flytja 20.þús. tonn af sementi.Var fariðmeð það til Orkneyja,Hebrideseyja og Skotlands(Scrabster & Wick)
Hér í Kiel kanalnum
Hér í Vestmannaeyjahöfn 1970 Sjá má lítinn dráttarbát á dekkinu en með hann fóru þeir til Hamborgar
Úr safni Bjarna Halldórs
Og svo hér sem HACI ADNAN YUNCULER En það nafn bar það frá 1990-99
Úr safni Ric Cox "7seasvessels.com"
Hér sem AHSEN á endastöð
© ademkaptan
28.01.2018 08:01
Hvítnes hjá Nesskip
Hér með nafnið Sunnmöre
Skipið var smíðað hjá Kaldnes MV í Tonsberg Noregi 1966 sem: BALTIQUE (Fred Olsen) Fáninn var: norskur Það mældist: 1340.0 ts, 2308.0 dwt. Loa: 83.50. m, brd 14.10. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1975 SUNNMÖRE - 1985 FRENGENFJORD - 1985 SAGA I - 1987 HVITANES - 2001 LJOSAFOSS - 2003 KOSMOS - 2008 EDRO III Nafn sem það ber í dag undir grískum fána Þetta segja þau gögn sem ég hef aðgang að um skipið nú :"In Casualty Or Repairing(since 08/12/2011)"
Hér sem Saga II
© PWR
© Björgvin S Vilhjálmsson
© Björgvin S Vilhjálmsson
Lítum í Vísir Þ14-07-1987
Hvítanes

© Gunnar H Jónsson
Fyrsti skipstjóri skipsins hjá Nesskip var Jón Magnússon

Hér sem Kosmos
© Ilhan Kermen
© Will Wejster
EDRO III
Edro III En þarna strandaður við Coral Bay (Paphos area) á V strönd Kýpur
© Black Beard
© peter j. fitzpatrick
© peter j. fitzpatrick
Hér má lesa meira um endalokin Og fleiri myndir af þeim hér
Guðmundur Ásgeirsson sá ötuli forstjóri rifjar hér ýmislegt upp
27.01.2018 09:44
Vesturland II
Hér heitir skipið ESTERBOGEN
© Peter William Robinson
Hér sem Vesturland
Mynd úr mínum fórum © óþekktur
Hver yfirvelstjóri var hef ég ekki fundið Upplýsingar um það velþegnar
Alveg eins og allar leiðréttingar sé síðuhaldari að vaða einhverja þvælu og vitleysu Stopult minn í gömlum hausi og takmörkun á heimildum geta stundum spilað hér inn í
Í Morgunblaðinu þ 11-09-1985
Hér heitir skipið Urriðafoss
© Björgvin S Vilhjálmsson
Helgi Steinsson 1985
Finnbogi Finnbogason 1985-1991??
Hér heitir skipið STEVNS SEA
@Chris Cartwright
Hérm Mahmoud H
© Helen Krmic
© Helen Krmic
© Helen Krmic
Hér sem SERINE
© Helen Krmic
27.01.2018 07:42
Suðurland II
Suðurland II
Mynd úr mínum fórum © óþekktur
Fyrsti íslenski skipstjórinn á skipinu var Halldór Almarsson til 1985
Með Þorstein Sverrisson sem yfirvélstjóra
Þorsteinn Sverrisson (1955) Engin mynd fundin
Sigurður Sigurjónsson 1985-1986
Hér heitir skipið SCOL SPIRIT
Skipið var smíðað hjá Sietas SY Neuenfelde Þýskalandi 1972.sem SCOL SPIRIT Fáninn var þýskur Það mældist 999,0 ts 2490.0 dwt. Loa: 88.48.m brd: 13,83,m
1981fær það nafnið KRISTINA V Nesskip á Seltjarnarnesi keypti skipið 1982 og skírði SUÐURLAND. Skipið fórst svo um miðnætti á aðfangadagskvöld 1986.um 290 sml ANA af Langanesi með þeim sorglegu afleiðingum að 5 menn komust lífs af en 6 menn fórust
SUÐURLAND
© Haraldur Karlsson.
Svo kom þessi hræðilega frétt26.01.2018 17:43
Ísnes II
ÍSNES
© Frits Olinga-Defzijl
Fyrsti Íslenski skipstjóri skipsins var Gunnar Magnússon
Með Sigurð Guðjónsson sem yfirvélstjóra
Ísnes
© Frode Adolfsen
Skipið var smíðað hjá Schulte & Bruns í Emden Þýskalandi 1976 sem DOLLART Fáninn var þýskur Það mældist: 2868.0 ts, 4420.0 dwt. Loa: 91.10. m, brd: 14.60. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1987 ISNES - 1994 GARDSKY - 2003 CELTIC SPIRIT - 2010 JOY EXPRESS-2015 RAINBOW-H. Nafn sem það ber í dag undir fána:Sierra leone
Hér sem GARDSKY
© Capt JanMelchers
Hér sem JOY EXPRESS
© Gerolf Drebes
Hér sem CELTIC SPIRIT
Hér sem RAINBOW-H
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
26.01.2018 15:50
Saltnes
Skipið var byggt hjá Kleven í Ulsteinvik Noregi 1978 sem: Altnes Fáninn var: norskur Það mældist: 3002.0 ts, 4642.0 dwt. Loa: 91.70. m, brd 15.00. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1986 SALTNES - 1990 ALTNES 1981 var skipið lengt og mældist eftir það 3929.0 ts 5995.0 dwt. Loa 107.40m Skipið sökk eftir árekstur þ 16-01-1998 á 56°40´0.N og 011°52´0 A
Hér sem Altnes
Hér sem Saltnes
©Mike Griffi
Fyrsti íslenski skipstjórinn á skipinu var Gunnar Magnússon
Gunnar Magnúss (1921-23015)
Með Hjalta Ragnarsson sem yfirvélstjóra
Hjalti Ragnarsson(1925-2007)
Saltnes
© Frits Orlinga
25.01.2018 18:18
Hvalnes
Hvalvík
Mynd úr mínum fórum © óþekktur
Fyrsti íslenski skipstj. skipsins var Guðmundur Arason og var það lungan af tíma skipsins undir Hvalvíkur nafninu
Guðmundur Arason (1934)
Ekki fundið út hver var yfirvélstjóri
Skipið var smíðað hjá Neptun VEB í Rostock Þáverandi A- Þýskalandi 1970 sem Samba Fáninn var þýskur Það mældist: 3054.0 ts, 4410.0 dwt. Loa: 102.90. m, brd: 14.60. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum 1972 MAMBO - 1975 HVALVIK - 1988 HVALNES - 1993 LINZ - 2005 CAPT.IVAN - 2010 LIAN J. Nafn sem það bar í lokin undir fána SAINT KITTS & NEVIS En skipið var rifið í Aliaga Tyrklandi í maí 2010
Hér sem MAMBO
Hér sem Hvalvík
© simonwp
Svo skeður það Hér er svo í framhaldinu þar eftir þetta
Ekki vitað um yfirvélstjóra
Hér sem Hvalnes
© John Sharpe
@Rick Cox
Hér sem LINZ
© Ilhan Kermen
© Charlie Hill frá Swinefleet/Peter William Robinson
© Gerolf Drebes
Hér sem CAPT.IVAN
© Ilhan Kermen
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
25.01.2018 17:37
Sandnes

Með Þorstein Sverrirsson sem yfirvélstjóra (1955) Ekki til mynd
Skipið var smíðað hjá:Appledore SB í Appledore Englandi 1975 sem:RINGNES Fáninn var:breskur Það mældist: 3645.00 ts,5699.00 dwt. Loa:102.00. m, brd:15.90. m Skipið gekk undir þessum nöfnum:1985 SANDNES - 1992 RINGNES - 1993 MARMON - 1997 CHARLIE B. - 1997 FRANCESCA B. - 2000 SIDER WIND Nafn sem það bar síðast dag undir fána Portúgal En skipið var rifið á Aliagaströndinni Tyrklandi 2003
Hér heitir skipið RINGNES
© Frits Olinga-Defzijl
© Photoship
Hér SANDNES
Úr safni Bjarna Halldórs © ókunnur
© Jackdust
Hér sem MARMON
Grein úr sjómannablaðinu 5-6 tbl 1985 um Nesskip
25.01.2018 08:02
Akranes
Akranes
Fyrsti íslenskin skipstjóri skipsins var Gunnar Magnússon til 1984
Með Harald Sigfússon sem yfirvélstjóra
(1928-2013) finn ekki mynd
Aðrir fastráðnir skipstjórar hérlendis
Jón Magnússon 1984-1995?
Eltem
@Gerolf Drebes Shippotting
@Gerolf Drebes Shippotting
@ Wil Wejster
@ Wil Wejster
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni