Færslur: 2012 Október
21.10.2012 17:54
Straumvik
Straumvik á strandstað
Skipið var byggt hjá Elbewerften í Rosslau, (A-) Þýskalandi 1971 sem BRILAND Fáninn var norskur Það mældist: 299.0 ts, 595.0 dwt. Loa: 49.60. m, brd: 10.10. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1973 LUNDOY - 1979 IRENE - 1982 FJORD TRADER - 1984 FJORDBULK - 2006 FJORDBULK 2 - 2006 HARVEST CAROLINE 2008 STRAUMVIK Nafn sem það ber í dag undir sama fána
© Frode Adolfsen
Hér undir nafninu FJORDBULK við eðlilegar aðstæður
© Frode Adolfse
21.10.2012 14:59
Meira Estelle
Eða eins og segir í fréttinni:"After the IDF takeover of the boat, which concluded peacefully, it was taken to the Ashdod port, where it was inspected by Israeli officials and found to be carrying no humanitarian aid meant for Gazans, as its passengers had claimed." Furðulegt mál
21.10.2012 13:46
Ming Yang
Skipið og staðurinn
Skipið var byggt hjá
Mathias-Thesen í
Wismar,(Austur) Þýskalandi 1981 sem VOSTOCHNYY BEREG Fáninn var rússneskur Það mældist:
7856.0 ts,
9606.0 dwt. Loa: 152.70. m, brd: 22.30. m Árið 2000 var skipið selt til Kína og fékk nafnið MING YANG Nafn sem það ber í dag undir fána S-Vincent
Skipið að brenna
© Maritime Bulletin
20.10.2012 15:41
Estelle
Skipið var byggt hjá Schulte & Bruns í Emden 1922 sem Westa Fáninn var þýskur Það mældist: 181.0 ts, Litlar upplýsingar eru til um skipið þar til 1957 En þá er það smíðað upp og mældist eftir það 247.0 ts 320.0 dwt. Loa: 41.80 m brd: 7.08 m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1959 MONICA - 1961 ESTELLE Nafn sem það ber í dag undir finnskum fána
© folke östermen
© folke östermen
© folke östermen
© folke östermen
19.10.2012 16:59
Solymar
Skipið var byggt hjá Bodewes' í Hoogezand Hollandi 1998 sem Solymar.Fáninn var Portúgal Það mældist: 2820.0 ts, 4128.0 dwt. Loa: 89.70. m, brd: 13.60. m Skipið hefur aðeins gengið undir þessu eina nafni nú undir fána Kýpur
© Hannes van Rijn
© Cornelia Klier
© Cornelia Klier
18.10.2012 14:38
Selfoss
Skipið var byggt hjá Örskov Christensens Stålskibsværft A/S í Frederikshavn sem Maersk Eurob Tertio 1991 fyrir danska aðila. Það mældist 7676.0 ts 8609 dwt, Loa:126,60 m brd:20.70 m. Skipið gengur svo undir hinum ýmsu nöfnum 1994 Hanne Sif 1995 Elisabetth Delmas 1996 Vento Di Ponente 1996 Hanne Sif Og 1999 Selfoss.Skipið er enn í notkun hjá Eimskip Undir fána Antigua & Barbuda
Hér er syrpa af skipinu frá erlendum rafpóstvini
© Cornelia Klier
Ég hef í fórum mínum nokkrar myndir af skipinu. Teknar af mér og t.d Tryggva Sig En set þessar inn því þær hafa ekki birst hér áður svo ég viti
17.10.2012 12:04
Sternö enn og aftur
16.10.2012 20:08
Meir af Sternö
© Simon de Jong
16.10.2012 18:00
Sternö
Skipið og strandstaðurinn
Skipið var byggt hjá Appingedam Apol í Appingedam Hollandi 1970 sem MARIONA Fáninn var þýskur Það mældist: 499.0 ts, 1350.0 dwt. Loa: 75.70. m, brd: 11.10. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1972 OSTESTROM - 1983 SETO - 1984 STÄRNÖ Nafn sem það ber í dag undir sænskum fána
Sternö
Hér á strandstað
16.10.2012 12:31
Sarfaq Ittuk
SARFAQ ITTUK
Frá seinna óhappinu
Skipið var byggt hjá Örskov Christensens í Frederikshavn Danmörk 1992 sem SARFAQ ITTUK Fáninn var danskur (grænlenskur ?? ) Það mældist: 1128.0 ts, 162.0 dwt. Loa: 49.70. m, brd: 11.10. m Árið 2000 er skipið lengt og mælist eftir það 2118.0 ts 200.0 dw. Loa: Lg 72.80 m, Skipið hefur gengið undir þessu eina nafni og fáninn er sá sami
Svona segja blöð í Grænlandi frá atburðunum
15.10.2012 18:51
VANQUISH
VANQUISH
Skipið var byggt hjá Bijlsma Shipyard í Lemmer, Hollandi 2012 (hér greinir þeim gögnum sem ég hef undir höndum á um smíðastað en í sumum segir Hangzhou Dongfeng í Kína) sem VANQUISH Fáninn var hollenskur Það mældist: 3871.0 ts, 4800.0 dwt. Loa: 99.97. m, brd: 15.85. m Skipið hefur hvorki skift um nafn eða fána
VANQUISH
© Marcel & Ruud Coster
15.10.2012 17:24
CELEBRITY INFINITY
CELEBRITY INFINITY
Skipið var byggt hjá Atlantique (Alsthom) í St Nazaire,Frakklandi 2001 sem INFINITY Fáninn var Líbería Það mældist: 90228.0 ts, 8500.0 dwt. Loa: 294.00. m, brd: 32.30. m Skipið hefur aðeins gengið undir tveimur nöfnum En 2007 fékk það nafnið CELEBRITY INFINITY Nafn sem það ber í dag undir Möltu fána
15.10.2012 11:27
Leah og Fransesca
LEAH
© Marcel & Ruud Coster
Skipið var byggt hjá Madenci Gemi Sanayii í KD-Eregli, Tyrklandi 1996 sem CELTIC SOVEREIGN. Fáninn var Bahamas Það mældist: 4015.0 ts, 6250.0 dwt. Loa: 100.00. m, brd: 17.20. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1997 GRACECHURCH COMET - 1997 RUTH BORCHARD - 2001 CELTIC SOVEREIGN - 2002 SOVEREIGN - 2002 OLIVIA - 2002 GRACECHURCH HARP - 2007 OLIVIA - 2011 LEAH Nafn sem það ber í dag undir hollenskum fána
LEAH
Hér er Fransesca á siglinu austur með landinu fyrir nokku
© Tryggvi Sigurðsson
14.10.2012 14:52
SARMA-1
Ég var sem betur fer farinn að mestu úr þjónustu Bakkusar þegar ég fór í farmennsku. Og búinn að segja upp hjá honum er ég fór að sigla erlendis. Ég var í 15 ár stm á erlendum skipum aðallega dönskum. Ég lenti aldei í erfiðleikum með fullan danskan háseta en æði oft með fullan danskan skipstjóra. Ég minnist t.d einusinni á leið frá Sunderland UK til Frederiksværk í Danmörk. Um eitt miðnættið þegar ég kom upp vorum við að sigla í gegn um borpallasvæði í Norðursjónum. Það tók mig 20 mínútur að vekja kallinn sem svaf svona djúpum svefni í stólnum.
Á leiðinni inn í höfnina í Ferderiksværk smellti hann dallinum utan í annan innsiglingarvita. Hann var leystur þarna af. Sem var fyrirfram ákveðið og flýtti sér heim þegar við komum eiginlega, án þess að tala við afleysarann. En eitthvað hafði borist til eyrna reiðarans því hann kom þangað fljótlega á vettvang. Hann spurði mig hvor skipperinn hefði verið fullur á leiðinni. Ég svarað á þá leið að hann skyldi bara skoða skipsdagbókina. Hann gerði það og sá hrafnasparkið, strikin,puntana og kommurna sem hana prýddi. Skipperinn var settur af um stundarsakir. Enginn má taka þessi skrif mí þannig að ég sé hneykslaður. Mín fortíð leyfir mér það ekki en ég veit kannske betur en margur annað hvað svona getur verið erfitt hjá sumum. Og ég finn virkilega til með þeim sem eru í umtöluðum erfiðleikum En að upphaflegri kveikju að færslunni: SARMA-1.
Hér sem SARMA-1.
Skipið var byggt hjá Sietas í Neuenfelde,Þýskalandi 1976 sem IKARIA Fáninn var Þýskur Það mældist: 999.0 ts, 2560.0 dwt. Loa: 81.40. m, brd: 13.50. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1986 TARAS - 1996 TINKA - 2003 SEA FOX - 2005 VEGA - 2011 SARMA-1 Nafn sem það ber í dag undir fána Lettlands
Hér sem Vega
© Will Wejster
14.10.2012 13:27
Sagan af Rena

© Hannes van Rijn

© Hannes van Rijn

Mynd frá Maritime New Zealand

© Maritime New Zealand


© Maritime New Zealand

Mynd frá Maritime New Zealand



© Maritime New Zealand

Mynd frá Maritime New Zealand

© Maritime New Zealand

Mynd frá Maritime New Zealand

Mynd frá Maritime New Zealand

Mynd frá Maritime New Zealand

Mynd frá Maritime New Zealand

© Maritime New Zealand

© Maritime New Zealand

© Maritime New Zealand
Svona er umhorfs rétt rúmu ári eftir strandið
© Seanews