Færslur: 2012 Desember
14.12.2012 16:58
CEC FIGHTER
Clipper Falcon
© Maritime Bulletin
Skipið var byggt hjá Aarhus Flydedok í Aarhus 1994 sem ARKTIS FIGHTER Fáninn var danskur Það mældist: 4980.0 ts, 7308.0 dwt. Loa: 101.10. m, brd: 19.20. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1996 VILLE DE RODAE - 1996 ARKTIS FIGHTER - 2001 CEC FIGHTER - 2001 ARKTIS FIGHTER - 2002 CEC FIGHTER Nafn sem það ber í dag undir fána Bahamas
Skipið á strandstað
Hér komin í örugga höfn
13.12.2012 20:01
Systur
Ég held virkilega að gamall æskufélagi úr Borgarnesi Þorvaldur Jónsson skipamiðlari hafi verið umboðsmaður hérlendis fyrir þessa útgerð Eitt skipa hennar hafði lengri dvöl hér en góðu skipi hæfði svona yfirleitt. En ég er nú nýbúinn að fjalla um það.
MARIANE DANIELSEN
© PWR
MADELINE DANIELSEN
Skipið var byggt hjá Smit, E.J. í Westerbroek Hollandi 1979 sem MADELINE DANIELSEN Fáninn var danskur Það mældist: 1173.0 ts, 2475.0 dwt. Loa: 80.00. m, brd: 13.10. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 87 REGENT PARK - 96 REGENT ROSE Nafn sem það bar síðast undir fána SAINT VINCENT & GRENADINES En það hverfur af skrám 2005/2006
MADELINE DANIELSEN
© Capt jan Melchers
Hér sem REGENT PARK
© PWR
13.12.2012 18:20
STORMAN ASIA
.
GLORIA VIRENTIUM
Skipið var byggt hjá Luhring í Brake Þýskalandi 1977 sem GLORIA VIRENTIUM Fáninn var hollenskur Það mældist: 1599.0 ts, 2487.0 dwt. Loa: 80.40. m, brd: 20.30. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1982 STARMAN ASIA - 1993 STORMAN ASIA Nafn sem það bar síðast undir fána Portúgal. En skipið var rifið nú í nóv í Aliaga Tyrklandi
Hér sem STARMAN ASIA© Rui Amaro
Hér sem STORMAN ASIA
© Mahmoud SHD
© Jim Croucher
12.12.2012 22:59
Fell

1948 kaupir Sigurjón Sigurðsson skipið Hann selur það aftur til Svíþjóðar 1951 (fyrir 155.000 sv kr) Kaupandi var Emil Hedberg, Djupekås .Hann skírir skipið Hanö Það er lengt 1952 og því breitt í vélskip. Og mældist þá loa:30.14 m, brd 6.59 m og dwt aukin frá 250.0 ts upp í 320.0 ts 1967 er skipið selt Nils Erik Götherström í Kalmar. Þ 24 nóvember 1968 hvolfir skipinu fyrir utan Häradsskär á leiðinni frá Uppsala til Hamborgar með kornfarm. Áhöfnin bjargaðist

12.12.2012 21:34
Beaumont
© Maritime Bulletin
Skipið var byggt hjá Tallinna Laevatehus (skrokkurinn)og fullgert hjá Damen Bergum, í Bergum Hollandi 2005 sem BEAUMONT Fáninn var hollenskur Það mældist: 2545.0 ts, 3820.0 dwt. Loa: 88.60. m, brd: 12.50. m Skipið hefur aðeins gengið undir þessu eina nafni en 2007 var það sett undir breskan fána
11.12.2012 20:38
CMA CGM Marco
Hér í Hong Kong
© Bengt-Rune Inbergen
Skipið var byggt hjá Daewoo Shipbuilding & Marine Engineering Goeje, S-Kóreu Fáninn er breskur Það mældist: 160,000 ts, 186,470 dwt. Loa: 396 0. m, brd: 54 0. m
Skipið kom svo til Southampton þ 9 des sl
Og hér er vídeo bútur
http://www.youtube.com/watch?v=CBjeiEL01Jk
11.12.2012 15:03
Sóley
Selbydyke
© PWR
Skipið var byggt hjá Cochrane SB í Selby 1979 sem SELBYDYKE Fáninn var breskur. Það mældist: 1598.0 ts, 2711.0 dwt. Loa: 79.40. m, brd: 13.30. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1985 NORBRIT WAAL - 1988 var skipinu breitt í dýpkunarskip og fékk nafnið SÓLEY Nafn sem það ber í dag undir íslenskum fána
Úr safni Humberman Seatheships
Úr safni Chris Howell
Úr safni Rick Cox
Úr safni Rick Cox
Úr safni Anderskane Ships Nostalgia
© Arne Luetkenhorst
© Torfi Haraldsson
11.12.2012 13:26
Hvaða skip ??
11.12.2012 12:47
Lagarfoss
Mercandia Importer

© BANGSBO MUSEUM
Lagarfoss III var smíðaður hjá Frederhavns Værft A/S Frederikshavn fyrir Mercandia Rederiene (Per Henriksen) og fær nafnið Mercandian Importer.Það mældist 1599 ts 2999 dwt. Loa:78,5m brd 13.1 m.Eimskip kaupir skipið 1977.Var það síðasta af 4 systurskipum sem Eimskip keypti af Mercandia.. Eimskip selja skipið 1982 til Kýpur og hlaut það nafnið Rio Tejo. Þ. 28-02-1987 verður mikil sprenging í vélarúmi skipsins.Það var þá statt 55 sjm.SSV af Nouadhibou Máritaríu. Skipið var svo dregið til Brugge Belgíu og rifið þar í maí 1987
Mercandia Importer


© Handels- og Søfartsmuseets.dk



Lagafoss
© PWR
Rio Tejo.
© PWR
11.12.2012 12:07
Fjallfoss III

© BANGSBO MUSEUM
Skipið var byggt hjá Frederikshavns Værft í Frederikshavn Danmörk 1974 sem Mercandia Transporter Fáninn var danskur Það mældist: 1977 FJALLFOSS - 1983 SANDRA K. - 1984 PICO DO FUNCHO - 1989 SANG THAI HONOR - 1997 SIIC EVO - 1998 OCEAN EXECUTIVE - 2000 AL KATHEERIA II - 2003 AL NOOR - 2004 GHAZAL - 2005 GHAZAL 1 - 2006 FATHEH AL RAHMAN - 2009 TABARK Nafn sem það ber í dag undir fána Sierra leone
© Chris Howell
PICO DO FUNCHO
© PWR
© PWR
OCEAN EXECUTIVE

© Yvon Perchoc
Skipið sem liggur utan á gamla Fjallfossi á myndinni hér undir var einusinni Færeyist og hét þá Krosstindur og var mikið hér á "Ströndinni"

© Yvon Perchoc

© Brian Crocker
11.12.2012 08:35
Háifoss
Mercandian Supplier
Skipið var byggt hjá Frederikshavns Værft í Frederikshavn 1975 sem MERCANDIAN SUPPLIER Fáninn var danskur Það mældist: 1599.0
ts, 2999.0 dwt. Loa: 78.30. m, brd: 13.10. m Skipið hefur gengið undir
þessum nöfnum: 1977 HÁIFOSS - 1981 NOGI - 1990 DEPA QUARTA - 1994 AVERNO - 1995 EMELIE Nafn sem það bar síðast En því hlektist á á 41°18´N og 019°.29´0 A 15 -05 - 2010 og var síðan rifið í Aliaga Tyrklandi Aliaga í nóv 2010
© Söhistoriska Museum se
© Bengt-Rune -Inberg
EMELIE
© Capt.Lawrence Dalli
© Capt.Lawrence Dalli
© Capt.Lawrence Dalli
© Ilhan Kermen
10.12.2012 22:36
Laxfoss II
MERCANDIAN CARRIER
Skipið var byggt hjá Frederikshavns Værft í Frederikshavn 1974 sem MERCANDIAN CARRIER Fáninn var danskur Það mældist: 1599.0 ts, 2999.0 dwt. Loa: 78.50. m, brd: 13.10. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1977 LAXFOSS - 1983 URSULA - 1989 SANG THAI QUEEN - 1994 QIN HAI 108 Nafn sem það ber í dag undir Panama fána
LAXFOSS

© PWR
© PWR
URSULA
© PWR
© PWR
10.12.2012 17:24
Enn verður árekstur skipa
Svona leit skipið út eftir þann árekstur
Mynd af netinu © ókunnur
Mynd af netinu © ókunnur
Svona leit skipið út við eðlilegar aðstæður
© Will Wejster
Skipið var byggt hjá Dalian SY Co í Dalian, Kína 2000 sem CEC ATLANTIC Fáninn var Bahamas Það mældist: 8861.0 ts, 12007.0 dwt. Loa: 134.20. m, brd: 20.40. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 2003 NIRINT PRIDE - 2010 OXL FAKIR - 2011 NIRINT SPIRIT - 2012 FALSHOEFT Nafn sem það ber í dag undir fána Isle of Man
Skipið var byggt hjá Peters, Hugo í Wewelsfleth Þýskalandi 2001 sem EURO STORM Fáninn var breskur Það mældist: 6200.0 ts, 8081.0 dwt. Loa: 132.60. m, brd: 19.20. m Skipið hefur aðeins gengið undir tveimur nöfnum En 2012 fékk skipið nafnið CONMAR ELBE Nafn sem það ber í dag undir fána Kýpur
Conmar Elbe
10.12.2012 14:42
Helgafell II
MERCANDIAN SHIPPER
Skipið var byggt hjá Frederikshavns Værft í Frederikshavn 1975 sem MERCANDIAN SHIPPER Fáninn var danskur Það mældist: 1599.0 ts, 2999.0 dwt. Loa: 78.50. m, brd: 13.10. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum:1979 HELGAFELL - 1984 SPERANZA - 1990 EUROPE 92 Nafn sem það barsíðast undir Ítölskum fána En þetta segja þau gögn sem ég hef um skipið Laid-Up (since 01-09-1998)
MERCANDIAN SHIPPER
© PWR
Hér sem Helgafellið II

© Phil English Shippotting
Hér sem EUROPE 92

© Rick Vince (patalavaca)

© Sinisa Lukovic

© Sinisa Lukovic

10.12.2012 13:07
Arnarfell II
Næstu skip sem Skipadeildin keypti hlutu nöfnin Arnarfell og Helgafell Arnarfell II var byggt hjá Frederikshavns Værft i Frederikshavn Danmörk 1974 sem MERCANDIAN EXPORTER fyrir Mercandia (Per Henriksen) 1974 Það mældist 1599.0 ts 2999.o dwt. Loa1974 sem: 78.50. m brd: 13.10 m Skipadeild SÍS kaupir skipið 1979 og skírir Arnarfell. Skipið er selt úr landi 1988 og fær nafnið Vestvik 1990 nafnið Alcoy 1992 Apache. 2001 Captain Yousef 2007 Crystal Wave nafn sem það ber í dag undir fána N- Koreu
Arnarfell
© PWR
Hér sem Captain Yousef
© Ilhan Kermen
© Ilhan Kermen

© Ilhan Kermen
Hér sem Crystal Wave