Færslur: 2013 Febrúar
24.02.2013 18:11
Hvalvík
Hér sem Samba
Skipið
var byggt hjá Neptun VEB í Rostock Þáverandi A- Þýskalandi 1970 sem
Samba Fáninn var þýskur Það mældist: 3054.0 ts,
4410.0 dwt. Loa: 102.90. m, brd: 14.60. m Skipið hefur gengið undir
þessum nöfnum 1972 MAMBO - 1975 HVALVIK - 1988 HVALNES - 1993 LINZ -
2005 CAPT.IVAN - 2010 LIAN J. Nafn sem það bar í lokin undir fána SAINT
KITTS & NEVIS En skipið var rifið í Aliaga Tyrklandi í maí 2010
Hér sem Mambo
Hér sem Hvalvík
Hér sem Hvalnes
Hér sem Linz
© Ilhan Kermen
© Charlie Hill frá Swinefleet/Peter William Robinson
© Gerolf Drebes
Hér sem Capt Ivan
© Ilhan Kermen
© Mahmoud shd
23.02.2013 23:52
Saltnes
Skipið var byggt hjá Kleven í Ulsteinvik Noregi 1978 sem: Altnes Fáninn var: norskur Það mældist: 3002.0 ts, 4642.0 dwt. Loa:
91.70. m, brd 15.00. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1986 SALTNES - 1990 ALTNES 1981 var skipið lengt og mældist eftir það 3929.0 ts 5995.0 dwt. Loa 107.40m Skipið sökk eftir árekstur þ 16-01-1998 á 56°40´0.N og 011°52´0 A
Hér sem Saltnes
© Frits Orlinga
22.02.2013 22:20
Isnes I
Hér sem Fitre
Hér sem Frisnes
Hér sem Ísnes
22.02.2013 18:00
Tungufoss I
Hér að hlaupa af stokkunum
© Handels- og Søfartsmuseets
Og hér fullbyggður
© Handels- og Søfartsmuseets
© Handels- og Søfartsmuseets
Vistarverur í skipinu voru ekkert slor frekar en í Fjallfossi
© Handels- og Søfartsmuseets
Svo ein mynd úr vélarúminu
© Handels- og Søfartsmuseets
Úr mínum fórum © Ókunnur
Úr mínum fórum © Ókunnur
22.02.2013 14:30
Jellicoe
Flakið af Kelvin and Clyde
Skipið var byggt hjá
Cook, Welton & Gemmell í Beverley 1915 sem:JELLICOE Fáninn var breskur: Það mældist:
338.0 ts Loa:
42.80. m, brd 7.70. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1915 RUCHCOE - 1919 JELLICOE - 1919 CERESIO - 1976 KELVIN AND CLYDE Nafn sem það bar síðast undir fána??? Skipinu var breytt í flutningaskip 1948 Það var tekið af skrá 1989
Systurskip CERESIO, SETHON
© Charlie Hill frá Swinefleet/Peter William Robinson
21.02.2013 16:36
Enn meira frá Hill já og eða Hull
LEFKAS ex SKÓGAFOSS
© Charlie Hill frá Swinefleet/Peter William Robinson
21.02.2013 11:54
Framtíðinn
Hér má sjá mynd frá verftinu sem byggir skipin 20
Skip framtíðarinnar eru farin að sjá dagsins ljós S-Kóreumenn eru að þróa þetta skip Knúið "grænni" orku
Mynd ur söfart © ókunnur
21.02.2013 11:02
Meira frá Charlie Hill
© Charlie Hill frá Swinefleet/Peter William Robinson
Svo er það Ljósafoss
Tungufoss
© Charlie Hill frá Swinefleet/Peter William Robinson
Bæjarfoss
Fjallfoss
20.02.2013 18:43
Frá CHARLIE HILL
Tröllafoss
© Charlie Hill frá Swinefleet/Peter William Robinson
© Charlie Hill frá Swinefleet/Peter William Robinson
Lagarfoss
© Charlie Hill frá Swinefleet/Peter William Robinson
Reykjafoss
20.02.2013 11:28
Stólar í Fjallfossi II
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Hvernig var það var ekki í lögum að legubekkur skildi vera í gagnstætt við koju. Þ.e.a.s ef koja var þversum á lengd skipsins skyldi legubekkur vera langsum. Eða eins og kannske sést á myndinni hér að neðan. Eða er þatta rugl í mér.
Innréttingarna í Fjallfossi þóttu sérstaklega vandaðar
Hérna er einn stóllinn úr Fjallfossi Einn af síðustu stýrimönnum skipsins gat "fixað" hann þegar skipið var selt
© Jens Jensson
Og hér situr "fixarinn" í stólnum nú nýlega. Þau endast vel húsgögnin úr "gamla Fjallinu" og það virðast fv skipverjar gera líka
19.02.2013 11:46
Fjallfoss II
Þó stólar hafi ekki"þvælst" fyrir mönnum í brú Fjallfoss
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
.. fór sæmilega vel um skipshöfnina
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Skipið nýtt
@ bob Ships Nostalgia
@ tryggi sig
© Peter William Robinson
Úr mínum fórum © ókunnur
18.02.2013 12:25
Nýstárlegt skip
Skipið var byggt hjá Hyundai Heavy Industries í S- Kóreu 2013 Ulsan sem Dockwise Vanguard Fáninn var hollenskur: Það mældist: 91238.0 ts, 117000.0 dwt. Loa: 275.o0. m, brd 79.00. m
Mynd af sea news.com © Tracker
Skipið er nú á leið til Kiewit yard í Ingleside, Texa með þyngsta farm sem hingað til hefur þekkst. 56.000 tonna olíuborpall Sem skipið lestaði á S-Kóreiisku eyjunni Geoje, Lestunin tók fjóra tíma En "súrringarnar " tvo daga En skipið fer suður fyrir Góðravonarhöfða og er væntanlegt til Texas um miðjan aprí.
Hérna má sjá vídeoklip af skipinu
14.02.2013 18:15
Vestmannaeyjar 14-02-13
Skipið var byggt hjá Sainty SB (Jiangdu) Corp í Jiangdu Kína 2008 sem:FRISIAN CRUISER Fáninn var: Antigua and Barbuda Það mældist: 7545.0 ts, 8248.0 dwt. Loa: 129.60. m, brd 20.60. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 2008 ICE CRYSTAL - 2009 MELL SENANG - 2011 ICE CRYSTAL Nafn sem það ber í dag undir sama fána
05.02.2013 11:35
75 ára skoðunin
En sá maður heldur því fram að mannskepnan hafi risið alltof snemma upp og sé bakstykkið hannað fyrir fjóra fætur.Og það mætti kannske segja að maður sé farinn að leita í það. Því bakstykkið er farið að sveigast niður.En sé talað um "upprisur" þá sló maður nú vissan mann út í þeim efnum Hann einu sinni ég Já jæja ég hætti mér ekki lengra út í það
Eftir Stykkilshólm er það til baka í fyrrgreinda borg. Þar á að líta á púströrið (.það efra) til að sjá hvort kallinn gangi á öllum. (það halda sumir að svo sé ekki). Aðalbækistöð kappans í Borginni verður Sjúkrahótelið við Ármúla Og ég segi hér bara amen eftir efninu Og verið ávallt kært kvödd
04.02.2013 21:20
Bremerhaven
FLOTTBEK
Skipið var byggt hjá Jos.L.Meyer í
Papenburg,Þýskalandi 2005 sem: FLOTTBEK Fáninn var:þýskur Það mældist: 16324.0 ts, 15933.0 dwt. Loa: 169.00. m, brd 27.20. m Skipið hefur aðeins gengið undir þessu eina nafni en fáninn er nú Liberia
FLOTTBEK
© Ria Maat
© Ria Maat
Næst var það svo í gærkveldi kl 2045 að bílaflutningaskipið Euphrates Highway rakst á hafnargarðinn í Northern lock En þá hafði slitnaði taug úr dráttarbát með framangreindum afleiðingum Bæði skip og bryggja skemmdust Skipið rakst með bb síðu á bryggjuna . Skipið komst að bryggju í North Port N. En sigldi svo í morgun til Zeebrugge
EUPHRATES HIGHWAY
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Skipið var byggt hjá sem:
Imabari Zosen Marugame Japan 2012 Fáninn var: Panama Það mældist: 59447.0 ts, 18668.0 dwt. Loa: 199.94. m, brd 32.26. m Skipið hefur aðeins gengið undir þessu eina nafni og er undir sama fáni EUPHRATES HIGHWAY Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
- 1
- 2