28.03.2017 23:06
Wilson Coole
©
Marcel & Ruud Coster
Skipið var smíðað hjá Komarno í Slovenske Lodenice Slóvaníu1995 sem: WILSON GOOLE Fáninn var:Malta Það mældist: 2446.00 ts, 3712.00 dwt. Loa: 87.90. m, brd 12.90. m Skipið hefur aðeins gengið undir þessu eina nafni og fáninn er sá sami
©
Marcel & Ruud Coster
©
Marcel & Ruud Coster
28.03.2017 18:19
FEDERAL YUKOW
Mynd
af Marine Traffic.com © sést á henni
Skipið var smíðað hjá Oshima SB í Oshima Japan 2000 sem: FEDERAL YUKON Fáninn var: Hong Kong Það mældist: 20659.00 ts, 35750.00 dwt. Loa: 200.00. m, brd 23.80. m Skipið hefur aðeins gengið undir þessu eina nafni En nú er fáninn Marshall Island
Mynd
af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd
af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd
af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd
af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd
af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd
af Marine Traffic.com © sést á henni
24.03.2017 12:20
Bakkafoss
Bakkafoss
Mynd af Marine Traffic.com © sést á
Skipið var smíðað hjá Fujian Mawei SB Co í Fuzhou Kína 2010 sem:CERES Fáninn var:ATC Það mældist: 9983.0 ts, 12254.00 dwt. Loa:140.70. m, brd 23.20. m Skipið hefur apeins gengið undir tvem nöfnum En 2016 fékk það nafinið Bakkafoss og fáninn er sá sami
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
16.03.2017 17:57
ESJA IV
Hér sem ESJA

© Rick Cox
Skipið var smíðað hjá Richards SY í Lowestoft Bretlandi 1983 sem ESJA Fáninn var íslenskur. Það mældist: 494.0 ts, 1072.0 dwt. Loa: 69.80. m, brd: 13.30. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1992 KISTUFELL - 1993 LESJA - 1994 SONJA - 1999 SONJA HELEN - 2003 HELEN - 2004 CATERINA Nafn sem það ber í dag undir fána Georgíu
Hér sem KISTUFELL
Hér sem SONJA HELEN
© Frode Adolfsen
Hér sem SONJA
© Photoship
Hér sem CATERINA
© Jochen Wegener
16.03.2017 00:00
Stokksund
© Peter William Robinson
Skipið var smíðað hjá Duchesne & Bossiere í Le Havre Frakklendi 1961 sem:STOKKSUND Fáninn var:norskur Það mældist: 499.00 ts, 1640.00 dwt. Loa: 61.80. m, brd 10.80. m Skipið gekk undir þessum nöfnum:1966 BORGSUND - 1969 APOLLO - 1975 JOSEPHINE Nafn sem það bar síðast undir Panama fána En skipið fórst á aðfangadag jóla 1979 á 09°05´5 N og 085°32´0 V
© Peter William Robinson
@Bjarni Halldórson
@ Ray Perry Shipsnostalgia
28.02.2017 17:34
Herðureið
Þetta var ein af fyrstu myndunum á síðunni fyrir átta árum þegar hún byrjaði Þar sem ég hef nú frískast til ætla ég að reyna að koma henni á koppinn aftur
20.11.2016 13:59
Danvik
Þetta skip DANVIK er út af garðskaga á áðan á leið til Helguvíkur frá AAlaborg Með sement
DANVIK
Mynd af Marine Traffic.com © sést á hen

DANVIK
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
20.11.2016 00:11
Amoco Cadiz I
Sem svo leiddi til stærsta olíu leki sinnar tegundar í sögunni til þess dags Á leið frá Persaflóa til Rotterdam, Hollandi, með viðkomu í Lyme Bay, Bretlandi,lenti skipið í stormviðri í Ermarsund. Í kringum 09:45, þ16 mars fær skipið á sig brotsjó sem gerir stýrið óvirkt þannig að skipið lætur ekki sð stjórn . Tilraunir til að gera við skemmdirnar hófust strax en gengu ekki upp Þá voru send skilaboðin kl 1020 "ekki lengur stjórnhæfni" Og skip beðin að fylgast með.
Ekki var beðið biðið um hjálp annara skipa fyrr en 1120 Þýski dráttarbáturinn Pacific brást við kalli Amoco Cadiz kl 1128, og bauð strax aðstoð sína aðstoð Pacific kom á svæðið á 1220, en vegna þess að mjög slæmt sjólag var á þessum slóðum,tókst ekki að koma línu milli skipanna fyrr en 1400,
En hún slitnaði svo kl 1615. Nokkrar tilraunir voru gerðar til að koma annari línu á milli Amoco Cadiz lækkað akkeri þess að reyna að stöðva rek þess. Kl 2055, tóks að koma taug sem hélt En þá var orðið of sein að koma í veg fyrir supertankerin ræki í átt að ströndinni vegna gríðarlegs sjólags Og 10 vindstiga stormur bar það hratt að ströndinni Kl 2104 tekur Amoco Cadiz niðri í fyrsta skipti, sjór drap á vélinni Það strandar svo í annað sinn kl 2139
Og að þessu sinni stórskemmist bolurinn og stórkostlegur olíu leki byrjar. Áhöfnini var bjargað af frönsku Naval Aviation þyrlur á miðnætti, En skipstjóri hennar og yfirstm voru um borð þangað til 0500 næsta morgun Kl 1000 þann 17. mars skipið brotnaði í tvennt, og allur farmurinn 1,6 milljónir tunna (250.000 m3) af olíu lekur í sjóinn Og það brotnar aftur ellefu dögum síðar í miklu brimi. Flakinu var síðar eytt af franska sjóhernum.
Frh
17.11.2016 21:26
Torrey Canyon III
Við strand supertankskipsins Torrey Canyon árið 1967 á útstæðum granít steinum nálægt Scilly Isles undan suðvesturströnd Englands kynntist heimurinn nýjrri hættu: gríðarlegri olíumengun,. Það voru vanhæfni þáverandi tækni til að annast slíkt stórfellt magn olíu sem skapaði þörf fyrir skipahönnun og annað sem myndi hjálpa til að koma í veg fyrir slíkt Þó olíumengun sé hörmuleg,þá veitir hvert atvik innsýn í framfarir sem gerðar hafa verið gert til að koma í veg fyrir þær.
© photoship
Torrey Canyon slysið benti á þurfandi rannsóknir á sviði olíuleka. Þær földu í sér virkni storms öldu á, olíu og örverur, og tíma til að lækna umhverfið. Þetta slys sýndi misbresti á þáverandi alþjóðlegum sjólögum, einkum spurningar um ábyrgð. (hvað við þekkjum þetta vel úr nútímanum)Alþjóðlegi þátturinn í tilfelli Torrey Canyon var mjög svo flókin. Skipið var í eigu ameríkana en var skráð í Líberíu, Áhöfnin var af blönduðum þjóðernum.Breska ríkisstjórnin reyndi allt sem hún gat til að forðast að umfang olíulekans með því að panta loftárásir á flakið í fánýtu átaki til að kveikja í olíunni.
© photoship
Átak til björgunar á olíunni sem lak út reyndist fljótt gagnslaus.Olían þynntist hratt út og varð útbreidd. Það var síðar kunnugt að hluti olíunnar gufa upp innan nokkurra daga. Sem betur fer, nam þetta stórt prósents af heildarmagninu Nokkur mikilvægur lærdómur fékkst út úr öllu þesu Dreifiefni, sem brjóta olíu í pínulitla dropa, voru ófullnægjandi og beitt of lítið og of seint Það var lítið hægt að gera til að brjóta upp þessa vistfræðilega hættulegu "mykju". Eitt af fyrstu aðgerðum til að bregðast við strandi M/T Braer nálægt Hjaltlandi 1993 var að úða réttu hreinsiefni á ör þunna olíu. Notkun hreinsiefna á fjörur Englands reyndist banvænt fyrir lífverur í þeim.
© photoship
Áhrifaríkasta meðferð við olíu-spillum sjó og ströndum er náttúran sjálf Stormar og stórsjóar ásamt efnaskipta niðurbroti örvera. Átak til að hreinsa oilublauta sjófugla urðu að mestu fánýtar, þar sem þeir bíðu lægri hlut vegna ofkælingr, streitu og eitrun frá sjálfri olíunni. Frakkar uppgötvuðu áhrifaríkamikla aðferð til að draga úr skaða. Þeir notuðu hey og efnið SKL á olíuna. Þeir nota 100 ára gamla aðferð með því að gera búnt aeða hnoðra fyllta með hálmi og tré svarfi, aðgerð sem kallaður "Big Sausage" Læt þetta duga af þessu strandi En á eftir að taka fleiri slík fyrir
16.11.2016 22:41
BAHRI TABUK
BAHRI TABUK
© Hans Esveldt

© Hans Esveldt
© Hans Esveldt
© Hans Esveldt
© Hans Esveldt
16.11.2016 20:39
Torrey Canyon II
Þeir hefðu betur verið með svona tæki um borð Decca Navigator.
© photoship
En skipið var farið að liðast í sundur og um 10 sinnum meira magn af olíu vall nú úr því í sjóinn en þekkst hafði áður. Síðari skoðun leiddi í ljós að gat var komið á 14 farmgeyma Þetta var að verða að miklu víðtækara stórslysi en upphaflega var talið. Á næturflóðinu var svo reynt að ná skipinu af skerinu. Það tókst ekki Skipið hafði nú 8° til stjórnborða.20 feta ölduhæð var nú komin Áhöfnin tók nú að yfirgefa skipið. Rugiati var síðastur frá borði Breski sjóherinn vildi eyðileggja skipið með því að kveikja í flakinu og olíunni. En Torrey Canyon var á alþjóðlegu hafsvæði og það voru spurningar um lögmæti þess. Á sama tíma, á næsta flóði daginn eftir, var gerð önnur tilraun til að draga tankskip af klettunum.
Geri ráð fyrir að lorantækið sem þeir voru með hafi litið svona út
Á þessum tíma var stór rifa að breiða úr sér þvert yfir skipið. Á hádegi þann 19. mars, varð heljar sprenging í því. Fimm menn sem um borð voru slösuðust og tveir þeyttust í sjóinn. Einn lést og einum var bjargað.Björgunarfyrirtækið vildi samt reyna að draga hið hallandi skip burt en voru í klípu um hvernig ætti að að gera það. Breska stjórnin, óttaðist útbreidda mengun,.Ótti þeirra var réttlætanlegt. Innan viku frá slysinu var olíu farin að koma á land í Cornwall. Eins og þarna var komið voru menn farnir að efast um björgun skipsins Pollard Rock hafði þrýst sér djúpt inn í bol skipsins og endanleg tilraun mistókst.
Á síðdegis 26. mars, sáu skip flotans að að Torrey Canyon hefði orðið að "kryppling" Og afturendi skipsins að brotna frá. Olía helltist í sjóinn. Og tíu dögum eftir slysið,og eftir björgun áhafna var úrskurðað að Torrey Canyon væri "lost ship". Þann dag síðdegis brotnaði skipið í þrennt . Eina lausnin virtist á þessum tímapunti að gera það sem breski flotinn hafði upphaflega vilja gera ð kveikja í flakinu og þegar björgun áhafnir hafði lokið og allir menn yfirgefið flakið
Komu nú flugvélar RAF og fleygðu fyrst úðadósum með eldsneyti á flakið og umhverfið Flak skipsins fór strax að brenna vegna þessara sprenga, en sjólagið var svo slæmt að illa gekk að kveikja í frekar þunnu laginu af hráolíunni Daginn RAF sprengdi flakið aftur og nú með flugvélaeldsneyti.
Jafnvel flugeldum var skotið á fljótandi olíu. Fleiri og fleiri sprengiefni voru nú notuð en ekki til neins gagns, Enski flotinn skoðaði nú flakið og komst að því að öll olía í því var örugglega brunnin í því . Þriðjudaginn 28. mars 1967, var fyrsta stóra slys þar sem olíuflutningaskip kom við sögu orðin staðreynd Og tjón af því hafði í för með sér stórfellda kostnað bæði efnahagslega og náttúruauðlinda.Það var óhugnanleg staðbundin mengun. 31 milljónir lítra af olíu láku úr skipinu og dreifiðst mmeð sjónum milli Englands og Frakklands.
Mikið af sjávarlífi á svæðinu var drepið Af suðurströnd Bretlands til Normandí ströndum Frakklands. Svæðið var skrælnuð í mörg ár eftir það. Yfir 25.000 fuglar höfðu farist. Ostrusvæðin voru menguð. Strendur í Englandi og Frakklandi voru mengaðar fimm mánuði að minnsta kosti Það voru engar áætlanir um að berjast gegn útbreiðslu lekans. Þetta var það fyrsta af stóru olíuslysi,
Og það sem var reynt var annað hvort of seint, of lítið að umfangi eða geri illt verra. En mikið var lært. Það er ljóst nú að dreifiefni hlaðinn hreinsiefnum geta aukið tjónið. Náttúran sjálf ein og sér er oft besta hreinsiefnið
Þetta er ekki alveg búið
14.11.2016 20:48
Torrey Canyon I
© photoship
© photoship
© photoship
Torrey Canyon bara beygði ekki. Rugiati hélt að öryggi væri farði Það reyndist ekki vara Þá þóttist hann viss um að dælur við stýrisvél hefði bilað Þegar hann svo ætlaði að hringa niður í vél valdi hann rangt númer og fékk eldhúsið Þar sem einn af kokkunum svaraði "Ó skipstjóri morgunverður yðar er tilbúinn" En svo komst Rugiati að hinu sanna skiftistöngim fyrir on og off var laus Sjáf-lfstýringin hafði ranglega verið skilið eftir á on. Skipstjóri gerði nú örvæntingarfullar tilraunir til að forðast rifið Reef. Nú hafði hann skynjað yfirvofandi hörmung. Öll viðbrögð frá hans hendi voru bara of sein. Skipið rekst á Pollard's Rock á fullum hraða. Þar sem rifið rífur göt á sex af 18 farmtönkum þess. Þótt reynt sé að taka á með fullum krafti afrurá hafði það engin áhrif. Botninn var eiginlega rifið úr Torrey Canyon.Skipið hafði ekki nýjustu kort eða töflur fyri svæðið við Scillieyjar Skipið notað Loran, en ekki nákvæmara tæki svo sem Decca Navigator. En snúum okkur nú aðeins að skipinu sjálfu
Skipið var smíðað hjá Newport News SB í Newport News USA 1959 sem: TORREY CANYON Fáninn var: Libería Það mældist: 38562.00 ts, 65920.00 dwt. Loa: 246.90. m, brd 31.70. m Skipið var endurbyggt 1965 og mældist þá 61263.00 ts 118285.00 dwt Loa: 296.90m Gamli franparturinn var svo notaður sem prammi undir nöfnumum: 1965 TORREY CANYON - 1972 IFRIKIA - FPSO III Skipið sjálft gekk aðeins undir þessu eina nafni og fáninn var sá sami en örlög þess er að finna hér á síðunni Þess má geta að þegar skipið var smíðað í USA var það stæðsta tankskip sem þar hafði verið smíðað Skipið var einnig það fyrsta af svokölluðum "supertankers" sem fórst
Það kemur meira
14.11.2016 17:40
IKAN LANDUK
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni

Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
14.11.2016 03:17
KVITBJÖRN
Skipið var smíðað hjá Tsuji HI (Jiangsu) Co í Zhangjiagang Kína 2015 sem: KVITBJORN Fáninn var:Færeyiskur Það mældist: 9132.00 ts, 5000.00 dwt. Loa: 119.91. m, brd 0. m Skipið hefur aðeins gengið undir þessu eina nafni og fáninn
er sá sami Faroe Islands

13.11.2016 23:16
TORPO
TORPO
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni

TORPO
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni