Færslur: 2012 Júní
29.06.2012 17:12
Condor
Hér sem Condor I

Skipið var byggt hjá Hegemann Roland í Berne, Þýskalandi 1998 sem CANIS J. Fáninn var þýskur Það mældist: 6400.0 ts, 8800.0 dwt. Loa: 132.30. m, brd: 19.40. m Gáma capasit. 698 Teu.Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 2000 MAERSK PATAGONIA - 2004 MAERSK ENSENADA - 2006 CANIS J. - 2007 CMA CGM AGADIR - 2007 CONDOR I - 2010 CONDOR Nafn sem það ber í dag undir fána
Hér sem Condor

© Juan Carlos C

© Juan Carlos C
28.06.2012 21:28
Aqua Hercules
Hér sem FINNHAWK

Skipið var byggt hjá
Oskarshamns Varv í Oskarshamn Svíþjóð sem FINNHAWK Fáninn var sænskur Það mældist: 13341.0 ts, 18451.0 dwt Loa: 192.60. m, brd:
27.00. m 1990 var skipinu breitt úr RO RO í Ferry (Pass./RORO), og mældist þá 33163.0 ts og 10600.0 dwt. Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1990 MALMO LINK - 2007 ROPAX 1 2011 AQUA HERCULES Nafn sem það ber í dag undir breskum fána

© Andreas Spörre
Ég man vel eftir þessu skipi í Malmö þegar ég bjó í Svíþjóð.. Nokkrir íslendingar voru þá á því. Ekki man ég nöfnin á þeim nema Einari Bogasyni (sonur Boga Einars hjá Ríkisskip)

© Andreas Spörre

© Andreas Spörre
27.06.2012 21:00
Maxim Gorkiy
Maxim Gorkiy
Skipið var byggt hjá Howaldt-DW í Finkenwarder Þýskalandi 1969 sem Hamburg Fáninn var þýskur Það mældist: 25022.0 ts,
5766.0 dwt. Loa: 194.70. m, brd:
26.60. m Skipið gekk undir þessum nöfnum: 1973 HANSEATIC - 1974 MAKSIM GORKIY - 1992 MAXIM GORKIY - 2009 MAXIM M. Nafn sem það bar síðast undir fána Bahamas Það var rifið á Alang- ströndinni í febrúar 2009
Maxim Gorkiy

© Arne Luetkenhorst
Það munaði litlu að stórslys yrði 0130 LMT aðfaranótt 29 júni þegar skipið rakst á ísjaka við Svalbarða. Skipið hafði farið frá Reykjavík þ 17 áleiðis til N- Noregs. Um borð voru 679 aðalega þýskir eftirlaunaþegar og 375 skipverjar. Stór hluti farþega komst í björgunarbáta og fleka og höfðut þar við og á ísnum þar til flest öllum var svo bjargað af þyrlum um borð í norska varðskipið Senja. Sem síðan flutti fólkið til Longyearby á Svarbarða. Masim Gorkiy komst til Barentsborgar þar sem bráðabirgðarviðgerð fór fram. Skipstjórinn á skipinu sem var rússi þarna í sinni fyrstu ferð sem slíkur

© Arne Luetkenhorst

© Arne Luetkenhorst
© Arne Luetkenhorst
25.06.2012 18:42
Rigoletto
Skipið var byggt hjá Kieler
Howaldtswerke í Kiel Þýskalandi 1955 sem Rigoletto Fáninn var sænskur
Það mældist: 1905.0 ts, 2765.0 dwt. Loa:78.60. m, brd: 13.10. m Skipið
gekk aðeins undir tveim nöfnum,en 1968 fékk það nafnið MADDALENA
LOFARO Nafn sem það bar til loka, en það kviknaði í því 01- 07- 1980 á
36°.36´0 N og 016°.26´0 A og sökk svo í Messina sundi 04 - 07- 1980
á leiðinni frá Antwerpen til Beirut, með farm af notuðum bílum
© söhistoriska museum se
Ég hef nú ekki fundið mikið um þatta skip en einhvernveginn held ég að þetta skip hafi verið undarfari nútíma bílaflutningaskipa. En Wallenius Bremen GmbH átti skipið á árunum 1963-1968
© söhistoriska museum se
25.06.2012 02:16
Guðni Ólafs
24.06.2012 20:04
ALAED
Skipið var byggt hjá Zhejiang Aoli í Kína 2020 sem AO LI 8 Fáninn var Belize Það mældist: 7579.0 ts, 9000.0 dwt. Loa: 122.20. m, brd: 19.80. m Skipið hefur aðeins gengið undir tveim nöfnum. En 2011 fékk það nafnið ALAED Nafn sem það ber í dag undir fána Curacao allavega enn
24.06.2012 17:35
Jireh
Skipið var byggt hjá Sietas í Neuenfelde 1963 sem IMME Fáninn var þýskur Það mældist: 424.0 ts, 1080.0 dwt. Loa: 61.60. m, brd: 10.60. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1971 TRABANT - 1976 AROSELLE - 1984 HARMONY - 2007 JIREH Nafn sem það bar þegar það stranndaði Fáninn var Honduras
24.06.2012 15:24
Green Atlantic

© Gena Anfimov
© Gena Anfimov
© Gena Anfimov
© Gena Anfimov
© Gena Anfimov
23.06.2012 20:13
Einusinni var
Lynx
© Frode Adolfsen
© Frode Adolfsen
Skipið var byggt hjá Fosen MV. í Fevåg Noregi 1975 sem Lynx Fáninn var norskur Það mældist: 492.0 ts, 1200.0 dwt. Loa: 76.00. m, brd: 13.50. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: - 1982 ASKJA - 1992 LYNX - 1999 GULLHOLM - 2006 AVANTIS IV Nafn sem það ber í dag undir grískum fána
Írafoss
© Frode Adolfsen
Skipið var byggt hjá Svendborg Skibsværft í Svendborg Danmörk 1978 sem Carm Fáninn var danskur Það mældist: 1599.0 ts, 3860.0 dwt. Loa: 94.20. m, brd: 15.40. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1982 KEFLAVIK - 1989 IRAFOSS - 1997 AASFJORD - 2011 ALTAIR Nafn sem það ber í dag undir panama fána
Kyndill
© Frode Adolfsen
Skipið var byggt hjá Skaalurens í Rosendal 1982 sem TORAFJORD Fáninn var norskur Það mældist: 1198.0 ts, 2500.0 dwt. Loa: 80.90. m, brd: 13.00. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum 1985 KYNDILL - 2002 FRIGG Nafn sem það ber í dag undir Möltu fána
Tina
© Frode Adolfsen
Skipið var byggt hjá Sietas í Neuenfelde,Þýskalandi 1982 sem ILSE WULFF Fáninn var þýskur Það mældist: 3902.0 ts, 7750.0 dwt. Loa: 106.50. m, brd: 19.00. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1986 CONVOY RANGER - 1987 ILSE WULFF - 1987 RACHEL BORCHARD - 1991 DETTIFOSS - 2000 TINA Nafn sem það ber í dag undir fána Antigua and Barbuda
SONJA HELEN
© Frode Adolfsen
Skipið var byggt hjá Richards SY í Lowestoft Bretlandi 1983 sem ESJA Fáninn var íslenskur. Það mældist: 494.0 ts, 1072.0 dwt. Loa: 69.80. m, brd: 13.30. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1992 KISTUFELL - 1993 LESJA - 1994 SONJA - 1999 SONJA HELEN - 2003 HELEN - 2004 CATERINA Nafn sem það ber í dag undir fána Georgíu
GREEN ATLANTIC
© Frode Adolfsen
Skipið var byggt hjá Appledore SB í Appledore Bretlandi 2985 sem JÖKULFELL Fáninn var íslenskur Það mældist: 1588.0 ts, 3068.0 dwt. Loa: 93.80. m, brd: 16.30. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1993 ANAIS - 1997 GREEN ATLANTIC Nafn sem það ber í dag undir fána Dominica
23.06.2012 17:44
Í ruslflokk
Bergey
Þarna er Breki lengst til vinstri
© Frode Adolfsen
Dalarafn
© Frode Adolfsen
Gandí
© Frode Adolfsen
Haförn
© Frode Adolfsen
Hoffell
© Frode Adolfsen
Hrauney
© Frode Adolfsen
Ófeigur
© Frode Adolfsen
Sindri
© Frode Adolfsen
Stígandi
© Frode Adolfsen
Suðurey
© Frode Adolfsen
Vestmannaey
© Frode Adolfsen
22.06.2012 12:07
Blue Marlin
BLUE MARLIN

Skipið var byggt hjá China SB Corp í Kaohsiung, Taiwan sem BLUE MARLIN Fáninn var Panama Það mældist: 37838.0 ts, 57017.0 dwt. Loa: 216.50. m, brd: 42.00. m Skipið hefur aðeins gengið undir þessu eina nafni og fáninn er nú Curacao

© Hans Esveldt

© Hans Esveldt

© Hans Esveldt
Í frétt af málinu segir að ekki þurfi krana til losunar né lestunar, þar sem skipið (Blue Marlin) getur sökkt sér niður 13 metra sem gerir fluttningnum kleyft að sigla af og á (sail on, sail off). Ennfremur er getið um um 3. aðrar lestanir: Olíuplattform sem siglt var með frá Suður Kóreu til Mexikanska flóanns. Ameríska herskipið "USS COLE" frá Jemen til USA eftir sjálfsmorðsaðgerðina sem kostaði 17 mannslíf.
21.06.2012 21:17
Komu vð sögu
Hvítanes

Skipið var byggt hjá Kaldnes MV í
Tönsberg Noregi 1966 sem
BALTIQUE Fáninn var norskur Það mældist:
1340.0 ts,
2308.0 dwt. Loa: 83.50. m, brd: 14.10. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1975 SUNNMORE - 1985 FRENGENFJORD - 1985 SAGA I - 1987 HVITANES - 2001 LJOSAFOSS - 2003 KOSMOS - 2008 EDRO II Nafn sem það bar síðast undir fána Sierra Leone. Það strandaði við Kýpur í des 2011 Og þetta segir um stöðu skipsins núna í þeim gögnum sem ég hef aðgang að: "In Casualty Or Repairing since 08-12-2011"

© Frode Adolfsen
Skipið var byggt hjá
Gursken í
Myklebust ( fullbúið hjá Fosen MV, Rissa ) Noregi sem Fjord Fáninn var norskur Það mældist: 499.0 ts,
1200.0 dwt. Loa: 69.60. m, brd: 14.50. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1986 ISBERG - 1990 STUDLAFOSS - 1992 ICE BIRD - 1995 SFINX - 1997 FJORD - 2002 BALTIC FJORD Nafn sem það bar síðast þá undir norskum fána En það eyðilagðist í eldi í drydock í Tallinn 04- 07.2006 og rifið þar upp úr því.

© Frode Adolfsen
Skipið var byggt hjá Schulte & Bruns í Emden Þýskalandi 1976 sem DOLLART Fáninn var þýskur Það mældist: 2868.0 ts, 4420.0 dwt. Loa: 91.10. m, brd: 14.60. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1987 ISNES - 1994 GARDSKY - 2003 CELTIC SPIRIT - 2010 JOY EXPRESS Nafn sem það ber í dag undir fána Sierra Leone
Coaster Emmy
© Frode Adolfsen
Skipið var byggt hjá Drage í Rognan/Saltdal, Noregi 1978 sem Coaster Emmy Fáninn var norskur Það mældist: 299.0 ts, 690.0 dwt. Loa: 45.60. m, brd: 11.00. m Skipið var lengt 1979 og mældist 476.0 ts 1150 dwt Loa: 63.30.m Það hefur gengið undir þessum nöfnum: 1982 BREMER NORDEN - 1990 HORNELEN - 2001 ST.XAVIER MARIS STELLA III Nafn sem það ber í dag undir frönskum fána
Selfoss
© Frode Adolfsen
Skipið var byggt hjá Skála Skipasmidja Skála Færeyjum sem OLAVUR GREGERSEN Fáninn var færeyiskur Það mældist: 1071.0 ts,
1450.0 dwt. Loa: 67.30. m, brd: 12.00. m Skipið gekk aðeins undir tveim nöfnum: 1983 SELFOSS - 1984 OLAVUR GREGERSEN Nafn sem það ba síðast undir sama fánaEn skipið strandaði á skeri milli Straumeyar og Austurey Fuglafirði í Færeyjum 10 - 01- 1984. Og var þar til
21.06.2012 19:29
Karl
Hér sem Hekla

Skipið var byggt hjá Fosen MV í Fevåg Noregi 1974 sem Vela Fáninn var norskur Það mældist: 492.0 ts,
1118.0 dwt. Loa:
76.00. m, brd: 13.50. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: - 1984 HEKLA - 1992 BURFELL - 1993 KATLA - 1993 NOUR HAN - 1995 LENA - 020 BARÖY. 2010 Karl Nafn sem það ber í dag undir fána St.Kitts and Nevis sem fyrr sagði
Hér sem Lena

© Frode Adolfsen

© Frode Adolfsen
Hér sem Baröy

© Frode Adolfsen

© Gena Arnirnov

© Gena Arnirnov

© Gena Arnirnov

20.06.2012 16:46
El Toro
El Toro

Skipið var byggt hjá Kouan SB Industry Co í Taizhou, Kína 2006 sem El Toro Fáninn var Hong Kong ( Kína) Það mældist: 9957.0 ts, 13760.0 dwt. Loa: 147.90. m, brd: 23.40. m Skipið hefur aðeins gengið undir þessu eina nafni og er undir sama fána
El Toro
© Gena Anfimov

© Gena Anfimov

© Gena Anfimov

´ © Gena Anfimov
20.06.2012 16:13
Fyrir unga og efnilega
http://www.job2sea.com/job/10821/fred-olsen-windcarrier-denmark-a-s-is-looking-for-skippers-for-our-new-fleet-of-service-vessels/