Færslur: 2012 Desember
30.12.2012 14:40
Norðri

Eitthvað var Bakkus blessaður viðriðin þatta strand eins og kannske fleiri "Þaö er ósatt, að skipshöfn Thomasar Bjercohafi verið undir áhrifum áfengis þegar skipið sigldi í strand. Hins vegar var skipstjórinn dauðadrukkinn þegar hann loks kom í land," sagði Kolbrún Valdimarsdóttir á Nýjabæ, þegar Visir hafði tal af
henni í morgun" (Dagblaðið Vísir 19 mars 1973)

En þetta hafði skipstjórinn um málið að segja "Fyrir sjódómi i gær viðurkenndi skipstjórinn, að hann hafi fengið sér einn "venjulegan snaps" af likkjör klukkan 16.30. Strandið bar að höndum einum fjórum timum siðar."( Dagblaðið Vísir 23 mars 1973) Skipið var m.a hlaðið 23 Mazta fólksbílum sem teknir voru úr skipinu á strandstað.Tók það tvo tíma
NORÐRI

Um miðjan apríl kaupir svo Jón Franklín skipið fyrir 18.4 millj. og skírir það Norðra. Fyrir átti Jón Suðra og Vestra.Það kostaði um 15 millj og tók þrjá mánuði að koma skipinu í gagnið á ný.Skipið fór svo sína fyrstu ferð sem Norðri um miðjan ágúst. Ferðinni var heitið til Leningrad að sækja þangað timbur. Ekki var Norðri einn á ferð því hann dró b/v Haukanes GK ex Gylfa BA en hans ferð var heitið til Kaupmannahafnar í niðurrif
Hér sem
MARE ALTUM á reynslusiglingu

Skipið var byggt hjá Noord Nederlandsche í Groningen.Hollandi 1961 sem MARE ALTUM Fáninn var: hollenskur Það mældist: 500.0 ts, 1140.0 dwt. Loa: 69.00. m, brd 10.40. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1965 MICKEY SMITS - 1971 THOMAS BJERCO - 1973 ATLANTIC COAST - 1973 NORÐRI - 1976 MARIA SCOTTO - 1979 ALIDA TERZA Nafn sem það bar í síðast undir ítölskum fána En það var rifið 2004 í Aliaga ( Tyrklandi)

© Huug Pieterse
Hér í Caribbean


© Huug Pieterse
Hér sem MICKEY SMITS


© Huug Pieterse

Hér sem THOMAS BJERCO

© T Diedrich
30.12.2012 12:47
Austri
FRENDO SIMBY

Skipið var byggt hjá Baatservice í Mandal, Noregi 1965 sem: LUTRO Fáninn var: norskur Það mældist: 296.0 ts, 829.0 dwt. Loa: 55.00. m, brd 9.30. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1975 - BERGO - 1975 FRENDO SIMBY - 1975 ALFSNES - 1976 AUSTRI - 1978 OKSOY - 1979 FONNTIND - 2005 IMPERATOR - 2006 FREIFJORD Nafn sem það ber í dag undir norskum fána
FREIFJORD


29.12.2012 18:15
Suðri II
Rihab
HYDE PARK
@Malcolm Cranfield
Hér sem PHOENICIA
@ T.Diedrich
Hér sem RIHAB
@Malcolm Cranfield
Hér er syrpa af skipinu sem "livestock carrier" RIHAB
@Abderrahmane BENTAZI
Myndirnar sem eru teknar í Mostaganem í Alsír og eru teknar af þarlendum vini mínum
@Abderrahmane BENTAZI
@Abderrahmane BENTAZI
@Abderrahmane BENTAZI
@Abderrahmane BENTAZI
29.12.2012 15:06
Suðri I
Svona hófst ferill hans sem útgerðarmanns sem stóð svo í ca fimmtíu ár. Sem með/aðal - eigandi þrjátíu og tveggja skipa Ég kynntist Jóni strax á mínum Eldborgarárum enda voru þeir Gunnar Ólafsson skipstjóri þar miklir vinir. Nú þegar ég var að flækjast milli skipa á árunum 1980-1985 þ á.m Sögu og Mar var Jón vaktmaður í þessum skipum. Ég man að hann sýndi mér þá teikningar af nýju skipi sem hann hafði í hyggju að kaupa. Ég held að Jón hafi líkst Óskari Halldórssyni mikið Báðir miklir stórhugar en annaðhvort moldríkir eða áttu varla ofan í sig að éta. Þetta er ekki sagt í niðrandi merkingu Kannske heldur til að lýsa hve hugur til stórræðan var mikill. Blessuð sé minning Jóns Halldórs Franklín Frankínsonar
SUÐRI
© söhistoriska museum se
Þetta litla skip átti víst litríka sögu. Það var
smíðaður hjá Karlstads Varv í Karlstads Svíþjóð 1954 Sem Barken fyrir
.þarlenda aðila Hann mældist 499.0 ts 665.0 dwt Loa: 47.46,m brd: 8.20.
m. 1961 fær hann nafnið Nordanfors, 1962 Palermo 1964 kaupir Jarlinn h/f
í Reykjavík skipið og skírir Jarl. Jón Franklín kaupir svo skipið 1967
og skírir það Suðra. 1974 selur Jón skipið til Kýpur og fær það nafnið
Macori .Það er svo rifið í landinu þar sem það var byggt eða í Ystad
Svíþjóð 1976
Hér sem Barken Skipið hefur verið búið krana í miðjunni í byrjun © söhistoriska museum se
Hér sem PALERMO © söhistoriska museum se
Hér sem JARLINN En það lítur út fyrir að það sé verið að skifta um nafn. Úr mínum fórum © ókunnur
Hér sem SUÐRI
Úr mínum fórum © ókunnur
29.12.2012 02:30
BELLATRIX
BELLATRIX

Skipið var byggt hjá Frederikshavn Værft og Tørdok A/S í Frederikshavn Danmörk 1964 sem BELLATRIX Fáninn var: danskur Það mældist: 299.0 ts,
617.0 dwt. Loa:48.00. m, brd
9.20. m Skipið gekk aðeins undir tveimur nöfnum: En eins og kemur fram hér á eftir var það keypt hingað til lands 1972 og fékk þá nafnið Vestri Nafn sem það bar undir íslenskum fána.En það sökk út af Akranesi 12-02-1974 Mannbjörg varð

En þetta var nú ekki öll sagan því 20-01 1969 þegar það var á leiðinni frá Halmstad- /Svíþjóð) til Dunkirk( Frakklandi) með trjákvoðu rakst það á KAMERAD frá Hamborg í Norðursjó í niðaþoku. Skipinu hvolfdi við eyjuna Juist. Tveir menn misstu lífið. Skipið náðist upp, 27.01.1969: dregið til Hamborgar og leit þá svona út



21.03.1969: Selt Karl M. Jensen, Frederikshavn,"as is" 14.07.1972: var það svo selt Jóni Franklin, Flateyri skírt VESTRI.
Hér í endurbyggingu


Hér fullviðgerður
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Þetta var skipið sem Bellatrix lenti í árekstrinum við Kamerad
© söhistoriska museum .se
Skipið var byggt hjá Cassens í
Emden Þýskalandi 1966 sem:
KAMERAD Fáninn var: þýskur Það mældist:
249.0 ts, 380.0 dwt. Loa: 42.40. m, brd 7.57. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum:1978 RIA - 1987 MERETE-CHRIS Nafn sem það ber í dag undir dönskum fána 1978 var skipinu breitt í "grab hopper dredger"-
© Frits Olinga -Defzijl
28.12.2012 20:41
Helgafell
HELGAFELL
Skipið var byggt hjá
Brand SY í Oldenburg, Þýskalandi 1978 sem BERNHARD S. Fáninn var: þýskur Það mældist: 5214.0 ts, 7430.0 dwt. Loa: 117.20. m, brd 18.00. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum:1980 VILLE DE LUMIERE - 1982 BERNHARD S. - 1988 HELGAFELL - 1996 LORCON DAVAO Nafn sem það ber í dag undir fána Philipseyja
© Torfi Haraldsson
© Torfi Haraldsson

© Peter Schliefke

© Peter Schliefke
27.12.2012 19:35
GODAVARI SPIRIT
GODAVARI SPIRIT
Skipið var byggt hjá Hyundai í Ulsan Kóreu 2004 sem ATHENIAN GLORY Fáninn var Möltu Það mældist: 81074.0 ts, 159106.0 dwt. Loa: 274.00. m, brd 48.00. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 2004 ANGELICA - 2007 GODAVARI SPIRIT Nafn sem það ber í dag undir sama fána
GODAVARI SPIRIT
CUTTER MANOWAR
27.12.2012 17:54
Nes h/f II
FRENDO HVALSNES
© PWR
Skipið byggt hjá Fiskestrand Værft Fiskestrand Noregi 1973 fyrir Hólma h/f Ytri Njarðvík sem HVALSNES Fáninn var Íslenskur Það mælist 397,0 ts 945.0 dwt,Loa: 60,80 m brd: 9,50 m 1974 fær skipið nafnið FRENDO HVALSNES 1975 aftur HVALSNES Skipið var selt Nesskip h/f á Seltjarnarnesi 1976 og fær nafnið VESTURLAND Nes h/f yfirtaka skipið 1982 og skíra VAL Skipinu hlekkist á í höfninni í Vyborg 22-10-1992 og það rifið upp út því
VESTURLAND
© PWR
© PWR
© PWR
@Ric Cox
27.12.2012 16:56
Nes h/f I
Ég minnist Pálma fyrst þegar ég var á minni fyrstu línuvertíð í Grundarfirði. Hann var þá 13-14 ára að beita og snúast kring um bát sem frændi hans Bjössi Ásgeirs var með Sá bátur hét einmitt Páll Þorleifsson í höfuðið á föður Pálma. Nú síðan hitti ég hann þegar hann varð skólabróðir góðs æskufélaga Halldórs Karelssonar í Stýrimannaskólanum .
Svanur fyrsta skip Nes h/f

@Rick Cox
Þeir félagar útskrifuðust 1966.Næst lágu leiðir okkar saman á Svani I sem var fyrsta skip Nes h/f sem Pálmi hafði stofnað ásamt nokkrum vinum 1974. En ég var stm á því skipi um skeið og leysti Pálmi stundum skipstjórana þar af. Það var nú ekki fumið eða fálmið á honum í skipstjórninni frekar en í útgerðinni. Alltaf sallarólegur þótt stýrimaðurinn kæmi kastlínunni jafnvel ekki í land fyrr en í fimmtu tilraun. Ekki get ég hælt mér af hvernin ég afskráði mig af því skipi. En ástæðan var mér til lítils sóma, vegna dýrkunar minnar á vissum guð En það skyggði ekki á kunningskapinn. Minningin um mætan mann mun lifa.Ég votta aðstandendum Pálma mína dýpstu samúð
Blue Girl
Skipið var byggt sem Blue Girl hjá Fiskestrand Verft Fiskestrand Noregi fyrir Frendo A/S Noregi.Skipið mældist 778.0 ts 965.0dwt.Loa: 60,80.m brd 9.50. Hinn síungi( fjan..... hafi það að á nýlegum myndum lítur hann út fyrir að vera um tvítugt) og ötuli skipstj. og útgerðarmaður Pálmi kaupir skipið ásamt fl 1972 og skírir Svan.1995 selur Pálmi skipið og fær það nafnið Christie Mare 1996 Fiandara.Það sekkur síðan í Svartahafinu á leiðinni til Varna 16-01-2005
SVANUR
@Rick Cox
@Rick Cox
27.12.2012 12:51
Tveir gamlir
Skipið var smíðað hjá Kremer Sohn í Elmshorn í Þýskalandi fyrir Hafskip 1959 sem Laxá.(heimahöfn Vestmannaeyjar) Skipið mældist 352,0 ts 715,0 dwt. Loa:59,40,m brd: 9,0 m Fraktskip h/f (Þórir Kristjóns, Tryggi Blöndal. Karl Jónsson) í Reykjavík kaupa skipið 1974 og skíra Vega. Þeir selja skipið 1977 úr landi og fær það nafnið Hermes. 1977 nafni Thyrella 1987 Tara 1990 Adnan Yunculer 1999 Ahsen nafn sem skipið hafði síðast undir tyrklenskum fána.En þetta segja mín gögn um skipið nú"Total Loss(during 2009)"
Laxá á leið út úr Vestmannayjahöfn
Hér í Kiel kanalnum
Hér í Vestmannaeyjahöfn 1970 Sjá má lítinn dráttarbát á dekkinu en með hann fóru þeir til Hamborgar
Úr safni Bjarna Halldórs
Og svo hér sem HACI ADNAN YUNCULER En það nafn bar það frá 1990-99
Úr safni Ric Cox "7seasvessels.com"
Hér á endastöð
© ademkaptan
HVÍTÁ
© PWR
Skipið var byggt hjá Meyer J.l í Papenburg Þýskalandi 1966 sem O.R. Schepers fyrir þarlenda aðila .Það mældist 500.0 ts 1235.0 dwt. Loa: 73.60.m brd: 11.52.m 1970 fær skipið nafnið Osteclipper 1944 kaupir Hafskip h/f í Reykjavík skipið og skírir Hvítá 1978 er skipið selt til Egyptalands og fær nafnið Halima Awal 1981 nafnið Alima Selt 1987 til Ítalíu og fær nafnið Monte Cervati 1992 Geto 1994 Jihad I 1997 Nour El Moustafa 2001 Younes 2006 Rahma nafn sem það ber í dag og veifra fána Sierra Leone
OSTECLIPPER
HALIMA AWALl
Úr mínum fórum © ókunnur
RAHMA
© Wolfgang KRAMER
27.12.2012 11:00
´Örlagasaga ÍSFELLS
BARENSO
Skipið var smíðað 1970 hjá Hatlo skipasmíðastöðinni í Ulsteinvik Noregi sem Morejarl Það mældist 499 ts 1630 dwt Loa:71.60 m brd:11,50 m.1996 fær skipið nafnið BARENSO og 1999 GULLNES 2002 taka Samskip skipið í timecharter eftir mikla"yfirhalningu" í Póllandi.Skíra það ÍSFELL En 11-10-2002 sekkur það svo út af Egersund. Mannbjörg
BARENSO
Það hlýtur að hafa verið gott að lensa þessu skipi Það virðist allavega hafa verið viðtakamikið á afturendann
ÍSFELL
Mynd úr safni Samskipa © ókunnur
Mynd úr safni Samskipa © ókunnur
Mynd úr safni Samskipa © ókunnur
Mynd úr safni Samskipa © ókunnur
Mynd úr safni Samskipa © ókunnur
Mynd úr safni Samskipa © ókunnur
Mynd úr safni Samskipa © ókunnur
Mynd úr safni Samskipa © ókunnur
27.12.2012 02:09
Nordkynfrost

Skipið var smíðað í Sandnessjön Slip Sandnessjöen Noregi 1972 og hlaut nafni NORDKYNFROST Það mældist 241 ts 539.dwt,Loa:52.7,m Brd 9,5.Eimskip kaupir skipið 1975.og skírir það BÆJARFOSS. OK h/f (Bjössi Haralds og fl) kaupa það 1983 og skíra ÍSBERG Kæliskip á Patreksfirði taka skipið á kaupleigu 1986 og skíra ÍSAFOLD .Kaupskip h/f Akureyri (Jón Steindórsson og fl) yfirtaka leiguna og kaupa svo skipið 1987,Skíra það HRÍSEY Kaupskip selur svo Skipamiðluninni h/f í Reykjavík (Baldvin Jónsson og fl) það og skíra það HERA BORG.1989 er skipið kyrrsett í Amsterdam og selt upp úr því og hlaut nafnið BORGLAND 1996 fékk það nafnið MWANA KUKUWA Nafn sem það ber í dag undir fána Comoros
BÆJARFOSS
@Rick Cox
Hér sem HRÍSEY
© Oli R

©yvon Perchoc
24.12.2012 12:23
Scot Isles
"Havaristinn"
© Kustbevakningen se
Skipið var byggt hjá Tille SY í Kootstertille,Hollandi 2001 sem: SOMERS ISLES Fáninn var hollenskur Það mældist: 2594.0 ts, 2594.0 dwt. Loa: 91.30. m, brd: 13.80. m Skipið aðeins hefur gengið undir tveimur nöfnum Því 2006 fékk það nafnið SCOT ISLES Nafn sem það ber í dag undir breskum fána
SCOT ISLES© Marcel & Ruud Coster
Einhvernveginn held ég að erfitt sé að "súrra" timbur sem hlaðið er á þessar breiðu lúgur, almennilega
© Marcel & Ruud Coster