Færslur: 2011 Janúar
30.01.2011 22:14
Lítll og nettur

©Rick Cox

©Rick Cox

© Bengt-Rune Inberg

© Phil English
30.01.2011 19:26
Ljótur
Þetta er eitt það jafnljótasta skip sem ég bhef séð. Skipið var smíðað hjá Bremer Vulkan SY í Vegesack Þýskalandi 1986 sem Weser- Harbour fyrir þarlenda aðila, Það mældist 7580.0 ts 7875.0 dwt. Loa: 123.40,m brd : 20.10 m Það hefur gengið undir nokkrum nöfnum. m.a 1986 Scol Venture 1987 Weser- Harbour 1988 Abitibi Orinoco. 2001 Weser- Harbour 2002 Normed Istanbul 2003 Kent Explorer. Nafn sem skipið ber í dag undir hollenskum fána
©Capt Ted
©Henk Kouwenhoven
© Capt.Jan Melcher
29.01.2011 21:27
Per Henriksen "dallar"
Lagarfoss III var smíðaður 1974 sem Mercandian Importer1974 Hann var rifinn í Burges í Belgíu 1987
©Handels- og Søfartsmuseets
©Handels- og Søfartsmuseets
©Handels- og Søfartsmuseets
©Handels- og Søfartsmuseets
©Handels- og Søfartsmuseets
©Handels- og Søfartsmuseets
Háifoss var smíðaður sem Mercandian Supplier 1974 Mér skildt að hann heiti í dag Emelie og sé undir fána Tanzaniu
©Handels- og Søfartsmuseets
©Bengt-Rune Inberg
© Ilhan Kermen
© Ilhan Kermen
© Ilhan Kermen
Fjallfoss III hét fyrst Mercandian Tranporter Heitir í dag Tabark og er undir fána Sierra Leone©yvon Perchoc
©yvon Perchoc
Skipið sem liggur utan á Ocean Executive eins og ex Fjallfoss heitir á þessum myndum ætti að koma sumum kunnulega fyrir sjónir En það var byggt hjá Skala Skipasmidja í Skala Færeyjum 2965 sem Arnartindur Fyrir þarlenda aðila. Það mældist :339.0 ts 706.0 dwt Loa: 53.70 m brd:9.70, m 1986 fær skipið nafnið Atlantic Cloud 1991 aftur nafnið Arnartindur. 1992 Alzahra og 2001 Julia 54. Skipið var rifið í Salalah, Oman 2008
© fbgfshipsnostalgia
28.01.2011 23:59
Bakkafoss III
Það skip sem bar þriðja Bakkafoss nafnið var eins og Laxfoss III smíðað hjá Appledore SB í Appledore Englandi 1981 sem City of Oxford fyrir þarlenda aðila.Það mældist 1599.0 ts 4336.0 dwt, Loa: 104.20 m brd: 16.80 m 1983 tekur Eimskipafélag Íslands skipið á þurrleigu og skýrir Bakkafoss. 1987 er skipinu skilað aftur og fær það nafnið Oxford 1993 nafnið Norasia Malacca 1996 Hub Melaka 1996 Melaga 2005 Jts Sentosa og 2006 SYSTEMINDO PERDANA nafn sem það ber í dag undir fána Indonesíu
© photoship
© photoship
© photoship
© shipsmate 17
28.01.2011 22:36
Laxfoss III

© BRIAN FISHER



©Gerolf Drebes
27.01.2011 20:28
Bakkafoss IV

© Rick Vince (patalavaca

© Ilhan Kermen

© Ilhan Kermen

© Ilhan Kermen
26.01.2011 19:31
SAMSUN EXPRESS ex Eyrarfoss
Þessi hét einusinni Eyrarfoss Siglir enn og heitir núna SAMSUN EXPRESS og flaggar fána Moldóvíu
©Hannes van Rijn
©Hannes van Rijn
©Henk Kouwenhoven
©Jose Miralles
24.01.2011 00:00
Í fullu fjörir
Hér eru þrjú skip sem öll flögguðu hinu fallega íslenska fána hér fyrr á árum
Fyrst er það Álafoss og sem nú heitir EXPRESS K og flaggar fána Moldávíu ©Gerolf Drebes
Svo er það fv skipið hans Heiðars Kristins Jökulfell sem nú heitir Green Atlandic og flaggar fána Dominica ©Gerolf Drebes
Svo er það Brúarfoss IV Sem nú heitir Irena Og flaggar þýskum fána ©Gerolf Drebes
22.01.2011 23:50
"Eimarar"
Hérnar er syrpa af "Eimurun" Saga þeirra hefur verið sögð. Er samt ekki viss hvort þetta sé allt rétt
Bakkafoss IV
© Gunnar H Jónsson
© Gunnar H Jónsson
Brúarfoss III ? og V
© Gunnar H Jónsson
© Gunnar H Jónsson
Laxfoss V ?
© Gunnar H Jónsson
© Gunnar H Jónsson
Írafoss III
© Gunnar H Jónsson
21.01.2011 23:07
Farþegaskip / Ferjur ??
Fagranes byggt hjá Ankerlokken SY Florö í Florö Noregi 1963 sem Fagranes fyrir Djúpbátinn h/f Ísafirði Skipið mældist 160,0 ts 133.0 dwt. Loa: 25,90 m brd: 6.60 m Skipið var svo selt 1992 og fær þá nafnið Fjörunes???
og síðan Moby Dick, Eitthvað er á reiki með eigendur en þetta stendur í þeim gögnum um skipið sem ég hef
Registered owner MOBY DICK EHF 230 Reykjanesbaer, Iceland. before 2003
Fagranes
© Gunnar H Jónsson
Baldur var smíðaður hjá Stálskipasmiðjunni h/f í Kópavogi 1966 Fyrir Baldur h/f í Stykkilshólmi. Skipið mældist 193.0 ts 174.0 dwt ??? Loa 29,40,m brd:6.60 m. 1970 er skipið lengt og er l o a eftir það 32.60. m. 1990 er skipið selt og fær nafnið Árnes Og hér er eignarhaldið líka eitthvað á reiki En þetta stendur í því sem ég hef um skipið 456887 Registered owner KINABATURINN EHF Jadarsbraut 25, 300 Akranes, Iceland. before 02-2009
Árnes
© Gunnar H Jónsson
21.01.2011 20:18
Mogga grein
Hér er grein úr Mogganum sem vert er að lesa Hún er á síðu 12 í blaðinu í dag Nú ef menn stækka skerminn hjá sér má lesa hana hér. Þetta eru svo sannarlega "Mennirnir okkar"
20.01.2011 00:09
Skalva
Þ 23 jan var leitað til LHGÍ um aðstoð vegna slasaðs sjómanns um borð í flutningaskipinu Skalvan. aem statt var 115 sml SV af Reykjanesi Þyrlusveit LHGÍ brást eins og hennar er von og vísa strax við Enda 2 vélar til taks sem þurfti í svona langt flug. Ég held að almenningur geri sér ekki ljóst hve mikið þrekvirki þarna var unnið. En við sjómenn skiljum það að ég tali nú ekki um eftir að hafa séð myndir sem teknar voru og Landhelgisgæslan hefur verið svo almennilega að leyfa mér að birta. Fréttaflutningur af svona afrekum finnst mér stundum harla lélegur. Smáfréttir kannske inn í blaði búið pasta. þá er ég kannske að meina slys í óbyggðum og sjúkraflutningar í vondum veðrum.En fólk á að virða og dá stört þessara manna. Og þá má alls ekki spara peninnga til að halda þeim í góðri þjálfun
Hérna er fréttatilkynning frá Landhelgisgæslunni um atvikið Tekið af heimasíði LHDÍ
Landhelgisgæslunni barst í morgun kl. 10:26 beiðni um að sóttur yrði slasaður skipverji í litháíska flutningaskipið Skalva sem statt var um 115 sjómílur SV af Reykjanestá. Var skipstjóra gefið samband við þyrlulækni sem mat ástand sjúklings svo að það þyrfti að sækja hann með þyrlu.
Báðar þyrlur Landhelgisgæslunnar voru kallaðar út kl. 11:05 þar sem flogið var lengra en 20 sml frá landi. Fóru TF-LÍF og TF-GNA í loftið kl. 11:40. Þegar komið var að skipinu kl. 12:38 var ölduhæð á staðnum 6-8 metrar og vindur ANA 40-50 hnútar. Um 10 mínútur tók fyrir skipið að komast á stefnu svo hægt væri að hefja hífingar. Mikil hreyfing var á skipinu og erfiðar aðstæður. Sigmaður seig niður í skipið og var sjúklingur síðan hífður í börum um borð í TF-GNA. Haldið var til lands kl. 13:12 en áætlað er að þyrlurnar lendi á Reykjavíkurflugvelli um kl. 14:30. Hér lýkur fréttatilkynningunni
Skipið var smíðað hjá Miho SY í Shimizu 1985 sem Paleisgracht fyrir hollenska aðila Það mældist 5974.0 ts 9498,0 dwt. Loa: 113 ,0 m brd: 19.0 m, 2004 fær skipið nafnið Skalva nafn sem það ber í dag undir fána Lithaen© Capt.Jan Melchers
© shipsmate 17
19.01.2011 19:45
Bro Gemini og Besiltas Halland
m Skipið siglir undir Hollenskum fána
Bro Gemini
© Óli R
© Óli R
©Arne Jürgens
©Arne Jürns
Og í dag var þessi hér Besiktas Halland Skipið byggt hjá Karadeniz Gemi shipyard í Unye Tyrklandi 2008 fyrir þarlenda aðila Það mældist 5761.0 ts 7701.0 dwt. Loa: 122.0 m brd: 17.0m
|
19.01.2011 18:30
Lehmann Timber
Ýmislegt dregur annað eftir sér. Af því ég vitnaði í gær um meðferð þýskrar útgerðar á sjómönnum sínum rifja ég þetta upp nú. Ég bloggaði 2009 um þýska skipið Lehmann Timber Hér er blogið
Það er með endemum hvernig farmenn nútímans eru"handeraðir"Fréttir af síendurteknum skipsránum og meðhöndlun útgerðarmanna á mönnum sínum vekur hjá manni óhug og hrylling.
m/v Lehmann Timber
Tökum flutningaskipið m/v Lehmann Timber sem dæmi.Skipinu var rænt út af strönd Sómalíu þ 28-05-2008.Því var haldið þar til 08-07-2008.Eftir að ræningunum hafði verið greitt lausnargjaldið:" $1,300, 000".Maður hefði nú haldið að útgerðin hefði látið skipið sigla til næstu hafnar til áhafnarskifta og kosttöku.En því var ekki að heilsa.Eftir að hafa verið sleppt lausu var skipinu stefnd að Persaflóa.
Skip sjóræninga
Útgerðin þóttist ekki geta greitt lausnargjaldið til þeirra þar sem skipip var statt.(Við akker út af strönd Sómalíu) En ef skipið færði sig á annan stað væri það hægara eða eins og rússneskur blaðamaður segir m.a:
Sjóræningaslóðir
"he won't be able to deliver ransom to the place vessel is anchored now (along Indian ocean Somali coastline), till 3 weeks later.If vessel could move to other position in Guls of Aden, it will be much easier for shipowner to deliver money, maybe in just 1-2 days.Og hann heldur áfram:
Herskipið USS Monsen sem kom vatni og vistum yfir í L.Timber
"But some of the pirates are afraid, because some local fighting began exactly in area m/v Lehmann Timber was asked to move to.".Skipverjar slippir og snauðir.Skipið án vatns og vista.Eða eins og blaðamaðurinn segir:
"Food supply is irregular and inadequate, and pirates prohibit crew to go out and take food provisions from safety rafts and boats. Now, with total blackout, there's no toilet, no chance to boil water for drinking, crew is hurdled on the bridge, about 0.5-1 sq.meter per person. Þann 12-07 um miðjan dag sendir skipið út neyðarkall svona segir rússneski blaðamaðurinn frá:
Staðurinn sem L.Timber sendi út neyðarkallið
"July 12, 22.30 moscow time (time on board, too) - master and crew decided to send distress message, main engine broke down, disabled vessel adrift in 14.11.6N 5821.4E, Arabian sea. Weather worsening, heavy swell. People exhausted by under nourishment and more than a month imprisonment, and they were informed, that salvage tug is delayed, arrival time unknown.
L.Timber komin í tog
Under the circumstances, master decided to send distress call, which was sent at about 21.00 msc time July 12, and received by French RCC. Later distress call was confirmed and received by coalition forces Command Center and they dispatched a ship, ETA July 13, afternoon."og hann heldur áfram:
July 13, 10.00 LT - bulker, name unknown, came to assist, trying to transfer food and water on board of m/v Lehmann Timber, weather stormy, they're trying to transfer supplies by raft. Navy ship ETA 13.00 LT, and then they'll decide what to do, either to evacuate crew or to wait for a tug. Anyway, there's bulker standing by, and navy nearing, looks like no immediate danger by now"
Þyrlan yfir L.Timber
Herskipið mun hafa komið vistum til hins nauðstadda skips.Síðan kom dráttarbáturinn Dubai Moon taug í skipið og dró það til hafnar í Salalah í Oman.Svo veltir rússneski blaðamaðurinn þessu fyrir sér í lauslegri þýðingu:" Skipið kemur til Salalah í Oman,í drætti í fyrrinótt.engir bladamenn fá að koma um borð eða menn frá þeim löndum sem mennirnir komu frá
Aðeins eigandinn og hans fólk - Og einhv. milligöngumenn frá London síðan er áhöfnin (undirmenn) flutt a óþekktan akvörðunarstað. (líkl. flugvöll) án læknisskoðunar. - Yfirmennirnir rússneskur skipstj. 4 ukrainumenn og einn eistlendingur voru boðið hótelgisting, læknisskoðun og eins mánaðarlaun. - ekki eins og skaðabætur (e.compensation) heldur sem laun fyrir 1 mánuð. Óskir um bætur fyrir einkaeigur og peninga var hafnað.
Kínverjar:oj bjak
En einmitt skipið var tryggt,en ekki áhöfnin!!! Hvað gengur á?Er útgerðarmaðurinn orðinn klikkaður?Áhöfnin bjargar skipinu fyrir hann og hann býður þeim ekkert,ekki einu sinni læknishjálp,eða tækifæri til að jafna sig.Svo talar hann um að eitthv. sé svakalega gruggugt í þessu öllu og eigi ekki að komast upp á yfirborðið???Svo mörg voru þau orð.Þarna er um að ræða þýska útgerð.
Þessa mynd kalla þeir Gehard-Merkel
Angela Merker kanslari Þýskalands getur ekki heimsótt Kína vegna mannréttindabrota hinna síðarnefndu.Svona er nú andsk..... tvískinnungshátturinn í stjórnmálum.Önnur valdamikil kona,hér um lands kvaðst ekki líða mannréttindabrot,hvar sem þau væri framin.Ég segi nú ekki annað en að þessar dáyndis konur ættu að líta í eigin rann.
Þreyttur á rausinu í ´enni
Þessi saga af þýskri útgerð er með svo miklum endemum að manni sem gömlum sjómanni flögrar.Manni flögrar við mannfyrilitningunni sem þessir menn sína.Yfirgangurinn og græðgin er óskiljanleg.Svo er talað um mansal .þegar um konur er að ræða.Ég er fullviss um að ónefndur kráareigandi hér á landi sýnir stúlkum sínum meiri virðingu en þessi þýska útgerð sínum mönnum.
Salalah í Oman
Ég er ekkert að gera lítið úr konum þó ég orði þetta svona.Er of hrifin af þeim til þess.Og er heldur ekki að mæla vændi bót.Satt að segja og er það reyndar heilagur sannleikur að ég gat eiginlega aldrei notað mér slíka þjónustu.Vildi hafa fyrir hlutunum sjálfur.Gat ekki ráðist að næstu konu og borgað svonalagað fyrirfram.Og pían kannske að lesa"Grimsby News"á meðan á áhlaupinu stóð.Nei ég kunni ekki við þessslags viðskifti
Salalah í Oman
Góður blogvinur minn Jóhann Páll sagði í svari við athugasemd frá mér:" farmennskan er ekkert spennandi lengur enda er þetta allt að fara til fjandans og útlendingar streyma í störfin og verkalýðsfélögin aðhafast ekkert í þeim málum."Það hafa fáir menn verið ötulli en Jóhann að berjast fyrir öryggi og kjörum sjó-/farmanna.Og þegar menn eins og hann segir svona já þá er nú farið að hallast á"truntunni"Ég segi nú ekki meir.Hingað lesnir kært kvaddir
17.01.2011 23:58
Rey
Þetta skip gerði garðinn frægan hér á sínum tíma. Skipið var smíðað hjá Komuny Paryskiej Gdynia Póllandi fyrir aðila á Íslandi ( Hafnarfj. og Grindavík ??) sem ísfisktogarinn Guðsteinn. Það mældist 742.0 ts 548.0 dwt. Loa:61.60. m brd: 11.40. m Skipinu er breitt í frystitogara 1984 og fær nafnið Akureyrin 1995 er skipið lengt upp til loa: 71.60 m og 1234.0 ts 2002 fær skipið nafnið Norma Mary 2010 Rey og skráningunni breitt í refrigerated fish carrier. Myndin tekin á Canarí nú í desember
Hér sem Rey
© Rick Vince
Hér sem Norma Mary
© Rick Vince
- 1
- 2