Færslur: 2012 Október
31.10.2012 23:27
Blikur I
Hér er Blikur í Þórshöfn 1959
© Finn Bjørn Guttesen
Skipið
var byggt hjá Ottensener í Hamborg Þýskalandi 1956 sem Blikur Fáninn
var færeyiskur Það mældist: 499.0 ts, 939.0 dwt. Loa: 66.00. m, brd:
9.90. m Skipið gekk aðeins undir þessu eina nafni en það rakst á ísjaka
og sökk á 59°35´0 N og 045°42´V um miðnætti þann 24-07-1965 á leiðiini
frá Færingahöfn til Eggersö hlaðið salti, olíu og fl Um
borð voru 16 áhafnarmeðlimir 17 fiskimenn ásamt 7 annara farþega 40
manns allt í allt Þýska eftirlitsskipið Poseidon bjargaði fólkinu
Hér er Blikur í Þórshöfn 1960
© Finn Bjørn Guttesen
Hér er Blikur við olíubrygguna í Færeyingahöfn
© Finn Bjørn Guttesen
BLIKUR

31.10.2012 20:22
Brilliante
Brilliante
Skipið var byggt hjá Ferus Smit í Foxhol Hollandi 1997 sem MORGENSTOND II Fáninn var hollenskur Það mældist: 3782.0 ts, 5425.0 dwt. Loa: 100.90. m, brd: 14.50. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum:: 2005 AKN PRESTIGE - 2005 BALTIC PRESTIGE - 2006 BRILLIANTE Nafn sem það ber í dag undir fána Gíbraltar
Brilliante31.10.2012 17:58
Saigon Queen
Skipið og slysstaðurinn
Saigon Queen
© Christian Plagué
Skipið var byggt hjá Saigon SY í
Saigon Víetnam 2006 sem Saigon Queen Fáninn var víetnam Það mældist: 4085.0 ts, 6500.0 dwt. Loa: 102.80. m, brd: 17.00. m Skipið hefur aðeins gengið undir þessu nafni og fáninn er sá sami
© Capt Ted
© Capt Ted
© Capt Ted
© Christian Plagué
PACIFIC SKIPPER
© Marcel & Ruud Coster
Skipið var byggt hjá Uwajima Zosensho í Uwajima Japan 1985 sem PACIFIC CLIPPER Fáninn var Panama Það mældist: 13737.0 ts, 23484.0 dwt. Loa: 155.80. m, brd: 24.60. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1988 SOLVEIG - 1992 PIERROS - 1999 PEREGRINE - 1999 MARIANNA - 2002 PACIFIC SKIPPER Nafn sem það ber í dag undir Kýpurfána
PACIFIC SKIPPER© Marcel & Ruud Coster
31.10.2012 17:10
EMS
© Arne Luetkenhorst
Skipið var byggt hjá Peters Shipyard í Kampen, Hollandi sem CITO 2005 Fáninn var hollenskur Það mældist: 3995.0 ts, 60510 dwt. Loa: 111.40. m, brd: 13.40. m Skipið hefur aðeins gengið undir tveim nöfnum. Því 2007 fékk það nafnið EMS Nafn sem það ber í dag undir fána Antigua & Barbuda
30.10.2012 15:47
Ravnur
Ravnur
Skipið var byggt hjá Elbewerften í Rosslau sem Ravnu Fáninn var færeyiskur Það mældist: 197.0 ts, 599.0 dwt. Loa: 49.60. m, brd: 10.10. m Skipið gekk undir þessum nöfnum: 1979 STJERNHAV - 1980 RINGHAV - 1990 KONGSTIND Nafn sem það bar að lokum. En skipinu hvoldi og það sökk á 62°.56´0 N og 006°57´0 A 04.01.2003 þá undir norskum fána
© Rolf Guttesen
30.10.2012 15:07
Skipstjóri dæmdur
© Derek Sands
Ég skrifaði færslu um þetta um daginn . Hún er hér:
http://fragtskip.123.is/blog/record/634601/
Ekki ætla ég mér að bera neitt blak af skipstjóranum. Eða mæla því bót að drukknir menn séu við stjórn skipa. En ég velti því fyrir mér hvernig "danskur dómstóll" getur dæmt úkrianskan ríkisborgara til missi skipstjórnaréttinda sinna. Þó svo brotið sé framið í danskri lögsögu
29.10.2012 23:28
Rókur
Hér er Rókur
Hér heitir skipið FRISNES
© Frode Adolfsen
Skipið var byggt hjá
Elbewerften í
Rosslau,Þýskalandi 1971 sem Rókur Fáninn var færeyiskur Það mældist:
299.0 ts,
870.0 dwt. Loa: 49.60. m, brd: 10.10. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1980 OKLA - 1980 RINGEN - 1984 LINE - 1994 FRISNES - 2004 YOUSSEF MAR - 2005 KAPTAN MUHSIN 2006 CGY SVETLANA nafn sem það ber í dag undir fána Georgíu
Hér heitir það KAPTAN MUHSIN
Hér sem CGY SVETLANA
© Gerolf Drebes
© Gerolf Drebes
29.10.2012 20:30
Amurskoye
Flytja átti gullið milli náma í Rússlandi. Málmgrýtið átti að nota til vinna gull og aðra verðmæta málma. Óveður um eða yfir 20 m per sek skall á svæðið Ekkert hefur spurst til skipsins síðan í gærdag að neyðarkall barst frá því En það var á leiðinni frá Kiran ( þar sem það lestaði milli 24. og 27. oktober ) til Okhotsk.. Fréttum ber ekki saman um fjölda manna um borð sumar segja 11 farþega en óvist um fjölda áhafnarmeðlima. Aðrar segja 11 í skipshöfn
Skipið var byggt hjá Fukushima Shipbuilding í Matsue, Japan 1973 sem Amurskoye Fáninn var rússneskur Það mældist: 830.0 ts, 611.0 dwt. Aðrar upplýsingar hef ég ekki um skipið
© Savitskiy Igor
© Savitskiy Igor
Hér hafði skipið strandað á fljótinu Kukhtui nálægt Okhotsk, Russia
© Savitskiy Igor
27.10.2012 15:07
Óhapp í höfn
Stena Europe
© Gerolf Drebes
Skipið var byggt hjá Götaverken Arendal í Götaborg Svíþjóð 1981 sem KRONPRINSESSAN VICTORIA Fáninn var sænskur Það mældist: 14378.0 ts, 3315.0 dwt. Loa: 149.10. m, brd: 26.60. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1988 STENA SAGA - 1994 STENA EUROPE - 1990 LION EUROPE - 1998 STENA EUROPE Nafn sem það ber í dag undir breskum fána
© Arne Luetkenhorst
Skipið var byggt hjá Wärtsila SY í Turku Finnlandi 1987 sem KRONPRINS HARALD Fáninn var norskur Það mældist: 31122.0 ts, 4606.0 dwt. Loa: 166.30. m, brd: 28.40. m Skipið hefuraðeins gengið undir tveim nöfnum En 2007 fékk það nafnið OSCAR WILDE Nafn sem það ber í dag undir fána Bahamas.
© Gerolf Drebes
24.10.2012 22:35
Seahake
Seahake
© Arne Luetkenhorst
Skipið var byggt hjá Lindenau í Kiel Þýskalandi 2003 sem Seahake Fáninn var þýskur. Það mældist: 21329.0 ts, 32463.0 dwt. Loa: 177.80. m, brd: 28.10. m Skipið hefur aðeins gengið undir þessu eina nafni og fáninn er sá sami
© Arne Luetkenhorst
Bugsier 17
23.10.2012 19:07
Iris Bolten
Iris Bolten
Skipið var byggt hjá Hegemann Roland SY í Berne Þýskalandi sem Iris Bolten 2008 Fáninn var Kýpur Það mældist: 8273.0 ts, 11051.0 dwt. Loa: 139.60. m, brd: 22.20. m Skipið hefur apeins gengið undir þessu eina nafni og fáninn er sá sami
Iris Bolten
Nafnarnir Bugsier 17 og 19 sjá um að koma skipinu til Hamborgar
Bugsier 17
Bugsier 19
© Marcel & Ruud Coster
22.10.2012 20:04
EDERA
Edera
Íslenska flutningaskipið Bifröst sem var á leið til USA kom svo að skipinu á eftirmiðdaginn á sunnudaginn 18. Vildu ítalarnir fyrst yfirgefa skipið en róðust þegar Bifröstin kom til þeirra og varð að ráði að Bifröst fylgdi skipinu til Íslands.
Edera
Mér skilst á samtíða blöðum að viðgerð sem tók 22 daga hafi farið að mestu leiti fram í Straumsvík og þar skipið lá við akker við
Hafnafjörð meðan súrálsskip var affermt.
Séð fram dekkið á EDERA
Skipið var byggt hjá
Ansaldo í
Muggiano, Ítalíu 1962 sem Edera Fáninn var ítalskur Það mældist:
23300.0 ts,
44978.0 dwt. Loa: 207.00. m, brd: 28.10. m 1969 var skipið lengt í 229.80 m og mældist eftir það 26505.0 ts og 45700.0 dwt Skipið gekk aðeins undir tveim nöfnum en 1983 fékk það nafnið RA og undir því nafni var það rifið á Gadani Beach Pakistan 1983
Edera í rúmsjó
© Tunatownshipwreck Ships Nostalgia
Þetta litla skip veitti Ítölunum skjól. Kannske (ef maður leyfir sér að vera skáldlegur) aðallega á sálinni. Í samtíma blöðum segir Valdimar Björnsson skipstjóri á Bifröst í viðtölum að vont hefði verið að skilja ítalska skipstjórann. Og að hann hefði vilja yfirgefa skipið strax og Bifröst birtist en þá var veðrið gengið að mestu niður komin ca 7 vindstig (gamli beauforts skalinn) ca 16-17 m/sek. En hann mun svo hafa róast sem fyrr segir Svo mun staðurinn sem þeir gáfu upp ekki verið réttur og tók það Bifrastarmenn töluverðan tíma að finna hið nauðstadda skip
Bifröst
Úr safni Óðins Þórs © óþekkt
Skipið var byggt hjá Schulte & Bruns í Emden Þýskalandi 1969 sem ARKTOS Fáninn var þýskur Það mældist: 975.0 ts, 1651.0 dwt. Loa: 81.00. m, brd: 13.10. m Skipið gekk undir þessum nöfnum: 1974 NIOLON - 1977 BIFROST - 1981 GEM TRANSPORTER - 1987 MUBARAK 4 Nafn sem það bar að síðustu. En það var rifið á Gadani Beach í Pakistan 1987
22.10.2012 17:34
Hvaða skip???
22.10.2012 12:22
Wilson Newport
Skipið og strandstaðurinn
© Maritime Bulletin
Skipið var byggt hjá Yichang SY í Yichang,Kína 2011 sem WILSON NEWPORT Fáninn var Möltu Það mældist: 6118.0 ts, 8000.0 dwt. Loa: 120.50. m, brd: 16.5 0. m Skipið hefur aðeins gengið undir þessu eina nafni og fáninn er sá sami
Hér við eðlilegar aðstæður
© Marcel & Ruud Coster
21.10.2012 20:09
Heykur
Hér sem Heykur
© Wolfgang Kramer (friendship)
Skipið var byggt hjá Elbewerften í Rosslau, (A-) Þýskalandi 1972 sem HEYKUR Fáninn var danskur (færeyiskur?) Það mældist: 299.0 ts, 584.0 dwt. Loa: 49.60. m, brd: 10.10. m Skipið hefur aðeins gengið undir tveim nöfnum En 2003 fékk það nafnið ANTONIO Nafn sem það ber í dag undir fána Chile
Og hér
© Derek Sands
En hér sem ANTONIO
© Juan Carlos
© Juan Carlos