Færslur: 2013 Nóvember
30.11.2013 16:36
ULV I OG II
Útgerðin átti tvö skip með nafninu ULV Það eldra fórst út af Norðurlandi 1931. En skipið fór frá Siglufirði 20 jan 1931 áleiðis til Súgandafjarðar En kom aldrei þar fram.Vegna þess hvar brak úr skipinu rak á land var talið að það hafi farist á Þaralátursskerjum.Áhöfnin taldi 17 menn auk konu skipstjórans. Skipstjóri á ULV var tengdasonur Kvilhaug J. O. Lange, 36 ára gamall og kona hans 28 ára var einnig um borð.Með skipinu fórust einnig þrír farþegar og einn eftirlitsmaður frá Kveldúlfi h/f En skipið var að lesta saltfiski fyrir félagið til Spánar Sá hét Ólafur Guðmundsson skipstjóri. Farþegarnir þrír voru: Frá Akureyri var einn farþegi, Aage Larsen, 21 árs að aldri.Frá Siglufirði voru tveir farþegar: Hreggviður Þorsteinsson kaupm. 50 ára gamall og Jón Kristjánsson sjómaður 27 ára gamall.Allst fórst því 22 manns með skipinu 1936 kaupir Kvilhaug skip sem hann skírir ULV Það skip sekkur 1944 eins og seinna verður komið inn á .
Ulv I
© Sjöhistorie.no
Skipið var smíðað hjá Nylands Verksted í Oslo Noregi 1902 sem:ULV Fáninn var: norskur Það mældist: 1.472.0 ts, 2.175.0 dwt. Loa: 70.60. m, brd 10.70. m Skipið gekk aðeins undir þessu eina nafni og fána. En það fórst í Jan 1931 sem fyrr sagði
En víkjum að Hannesi Tómassyni. Vitað er um velvilja Kvlhaug feðga gagnvart honum. Rolf skipstjóri á BISP hvatti hann t.d. að fara í Stýrimannaskólann með loforði um stýrimannsstarf að honum loknum. Hannes lýkur honum 1942 En
sjá má viðtal við Hannes í HEB 5 tbl mai 2000 Sverrir talar um að pabbi sinn hafi talað um "úffa" Ég er að gera að því skóna að Hannes hafi siglt eitthvað á ULV II Og kannske kallað hann "Úffa" Þó hann nefni það ekki í "Stýrimannatalinu" En þetta eru bara mínar vangaveltur,engar staðreyndir
ULV II (hjá Kvilhaug)
© Sjöhistorie.no
Skipið var smíðað hjá Larvik Slip í Larvik Noregi 1921 sem: TRUDVANG Fáninn var norskur Það mældist: 948.0 ts, 1.300.0 dwt. Loa: 62.80. m, brd 9.70. m Skipið gekk undir þessum nöfnum: 1936 ULV - 1949 GEROLD - 1955 SANDSFOSS - 1956 ALSTENFJELL - 1958 MINNA SCHUPP sem það bar síðast undir þýskum fána Þ 4.okt 1944 sökk skipið á ytrihöfn Ålesunds eftir árekstur við þýskt tankskip. Því var bjargað á flot í mars 1948 og ert upp . Það var svo rifið í Bremenhaven 1966
Hér sem GEROLD
© Rick Cox
Hér sem SANDSFOSS
© Rick Cox
Hér sem ALSTENFJELL
© Rick Cox
Hér sem MINNA SCHUPP
© Rick Cox
29.11.2013 20:57
Olíuskip
29.11.2013 19:29
SCALA SHELL
Hér sem SPEEDONIA
Hér sem SCALA SHELL
© photoship
Skipið sem var seglbarkur í byrjun var smíðað hjá McMillan í Dumbarton Englandi 1902 sem: URANIA Fáninn var: þýskur Það mældist: 3265.0 ts, Loa: 100.60. m, brd 14.30. m Skipinu var breitt í motortankskip 1918 Það gekk undir þessum nöfnum: 1915 SPEEDONIA - 1920 SCALA SHELL Nafn sem það bar síðast undir breskum fána En skipið var rifið í Japan 1931
Hér má lesa meir um skipið
29.11.2013 17:07
Sæfell
SÆFELL
Úr safni Tryggva Sig
Skipið sem byggt hjá Helsingör Værft í Helsingör Danmörk 1890 sem Maja fyrir þarlenda aðila.( Hecksher & Son) Það mældist 377,0 ts 463,0 dwt. Loa: 47,70 m brd: 7,30 m. 1938 skiftir það um eigendur þarlendis ( nú B.Bentzen ) og fær það nafnið Christian B. 1939 er skipið selt til Færeyja ( R.C.H.Jacobsen) og fær nafnið Sildberin 1942 kaupir Sæfell h/f í Vestmannaeyjum skipið og fær það nafnið Sæfell. Og 1948 nafnið Ófeigur. Það var rifið 1951
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Hér er Maja við bryggju í Fríhöfninni í Kaupmannahöfn
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Sæfell í heimahöfnni í Vestmannaeyjar


29.11.2013 13:07
Silver River
© Frits Olinga-Defzijl
Skipið var smíðað hjá Khersonskiy SZ í Úkraníu (skrokkur) Fullsmíðaðir hjá Myklebust, Gursken Noregi 2007 sem: Langfoss Fáninn var: ATG Það mældist: 3538.0 ts, 2500.0 dwt. Loa: 81.80. m, brd 16.00. m Skipið hefur aðeins gengið undir tveim nöfnum:En 2009 fékk það nafnið Silver River Nafn sem það ber í dag undir sama fána
© Frits Olinga-Defzijl
© Frits Olinga-Defzijl
Sno eru hér myndir sem ég tók af slipinu hér í Eyjum gegn um tíðina


© óli ragg

© óli ragg

© óli ragg

© óli ragg


© óli ragg

© óli ragg
28.11.2013 21:53
Fell

1948 kaupir Sigurjón Sigurðsson í Reykjavík skipið Og fær það hina frægu einkennisstafi RE 38.Hann selur það aftur til Svíþjóðar 1951 (fyrir 155.000 sv kr) Kaupandi var Emil Hedberg, Djupekås .Hann skírir skipið Hanö Það er lengt 1952 og því breitt í vélskip. Og mældist þá loa:30.14 m, brd 6.59 m og dwt aukin frá 250.0 ts upp í 320.0 ts 1967 er skipið selt Nils Erik Götherström í Kalmar. Þ 24 nóvember 1968 hvolfir skipinu fyrir utan Häradsskär á leiðinni frá Uppsala til Hamborgar með kornfarm. Áhöfnin bjargaðist

© söhistoriska museum se
28.11.2013 16:59
ALBANY og ARGONAUT
ARGONAUT
ALBANY

© Chris Howell
Skipið var smíðað hjá Eriksbergs MV í Götaborg Svíþjóð 1964 sem: ALBABY Fáninn var: sænskur Það mældist: 7995.0 ts, 8390.0 dwt. Loa: 149.20. m, brd 19.00. m Skipið gekk undir þessum nöfnum: 1978 AEGEAN REEFER - 1986 MARE I - 1986 REEFER RIO - 1989 ITAJAI REEFER Nafn sem það bar síðast undir Panama fána En skipið var rifið á Alang ströndinni 1993,
Hér sem AEGEAN REEFER

© Chris Howell

© Chris Howell
ARGONAUT

© Chris Howell
Skipið var smíðað hjá Eriksbergs MV í Götaborg Svíþjóð 1964 sem:ARGONAUT Fáninn var: sænskur Það mældist: 8247.0 ts, 8100.0 dwt. Loa: 149.20. m, brd 19.00. m Skipið gekk undir þessum nöfnum: 1977 ARGONAUT II - 1981 ARGONAFTIS - 1982 ISLAND PEAK - 1983 CROWN PEAK Nafn sem það bar síðast undir Panama fána En skipið var rifið á Gadani Beach 1986
ARGONAUT
© söhistoriska museum se
© söhistoriska museum se
Hér sem ISLAND PEAK

© Chris Howell
27.11.2013 20:03
RÖSKVA
27.11.2013 16:34
Andy og Hamen
ANDY
© photoship
Skipið var smíðað hjá Riuniti Adriatico í Monfalcone Ítalíu 1947 sem:
VAGAN Fáninn var: norskur Það mældist: 762.0 ts, ??? 0 dwt. Loa: 59.70. m, brd 9.90. m 1960 var skipið lengt og mældist þá: 889.0 ts 1311.0 dwt. Loa: 67.20 m Skipið gekk undir þessum nöfnum: 1951 BAKKE BOY - 1952 GRETA H. - 1959 ANDY - 1965 VENUS II Nafn sem það bar síðast undir fána Dominican Republic Skipið er skráð fram til 2010
ANDY
© photoship
Hamen
© Peter William Robinson (PWR)
© Peter William Robinson (PWR
Hér er skipið komið að fótum fram
© photoship
En hérna má lesa meir um skipið og afdrif þess
26.11.2013 18:10
BIFRÖST
Hér sem ARKTOS
© Ted Ingham
Skipið
var byggt hjá Schulte & Bruns í Emden Þýskalandi 1969 sem ARKTOS
Fáninn var þýskur Það mældist: 975.0 ts, 1651.0 dwt. Loa: 81.00. m, brd:
13.10. m Skipið gekk undir þessum nöfnum: 1974 NIOLON - 1977 BIFROST -
1981 GEM TRANSPORTER - 1987 MUBARAK 4 Nafn sem það bar að síðustu. En
það var rifið á Gadani Beach í Pakistan 1987
ARKTOS
© PWR
© PWR
Hér sem BIFRÖST
© Atli Michelsen
Úr safni Óðins Þórs © óþekkt
25.11.2013 19:15
Aftur og enn
FRI WAVE
© Marcel & Ruud Coster
Skipið var smíðað hjá Cassens í Emden Þýskalandi 1990 sem: EMILY Fáninn var: þýskur Það mældist: 2190.0 ts, 32830 dwt. Loa: 82.50. m, brd 12.60. m Skipið hefur aðeins gengið undir tveim nöfnum en 2007 fékk það nafnið FRI WAVE Nafn sem það ber í dag undir fána Netherlands Antilles
FRI WAVE
© Marcel & Ruud Coster
© Marcel & Ruud Coster
© Marcel & Ruud Coster
25.11.2013 18:26
Árekstur 1950
WAIPLATA er skipið nær okkur á myndinni
© photoship
TARANAKI sést í tilvitnunni
25.11.2013 16:59
Atlantide
ATLANTIDE
© söhistoriska museum se
Skipið var smíðað hjá Eriksbergs MV Götaborg Svíþjóð 1960 sem: ATLANTIDE Fáninn var: sænskur Það mældist: 8075.0 ts, 8300.0 dwt. Loa: 148.80. m, brd 18.90. m Skipið gekk aðeins undir tveim nöfnum En 1982 fékk það nafnið TURBANA QUEEN undir Nafn sem það bar síðast undir Panama fána En skipið strandaði við Pasa Zorrita, við Las Coloradas Kanaríeyjum ?? 08-05-1982 Var svo rifið upp úr því
ATLANTIDE
© söhistoriska museum se
© Photoship
© Photoship
© Photoship
24.11.2013 19:02
Hasting og Polar Viking
HASTING
© Chris Howell
Skipið var smíðað hjá Sölvesborgs Varvs & í Sölvesborgs Svíþjóð 1966 sem: Hasting Fáninn var:sænskur.Það mældist: 1252.0 ts, 1735.0 dwt. Loa: 72.80. m, brd 11.00. m Skipið gekk undir þessum nöfnum: 1973 CARACAS BAY - 1983 GMC-3-WALEED - 1985 INDIANO FREEZER Nafn sem það bar síðast undir Panama fána En skipið lenti í árekstri á 18°52´95. N og 072°50´86 A þ 14-08 1986 Og var því sökkt uppúr þvi En skipið var á leið frá Bombay (nú Mumbay) til Dakar hlaðið kartöflum og lauk
HASTING
© Chris Howell
Hér sem CARACAS BAY
© Ihil English
Eftir veruna á HASTING fór Jón á systurskipið POLAR VIKING og var þar í fjögur ár sem yfirstm og skipstjóri
POLAR VIKING
© söhistoriska museum se
Skipið var smíðað hjá Sölvesborgs Varvs & í Sölvesborgs Svíþjóð 1964 sem:
POLAR VIKING Fáninn var: sænskur Það mældist: 1279.0 ts, 1650.0 dwt. Loa: 72.80. m, brd 11.00. m Skipið gekk undir þessum nöfnum: 1974 ARUBA BAY - 1982 RUBY BAY - 1987 ARION I - 1992 SNOW - 1992 SAN BENEDETTO - 2000 SOFY - 2002 MATEUS - 2003 SOFY - 2006 MATEUS K.Nafn sem það bar síðast undir fána Honduras En það var rifið í Tyrklandi 2006
POLAR VIKING
© söhistoriska museum se
Hér sem MATEUS