Færslur: 2010 Nóvember

30.11.2010 21:18

Goðafoss 1.2.3.4

Hér eru Goðafoss 1.2.3.4, En allir hafa þeir fengið sinn skammt hér á síðunni



©Handels- og Søfartsmuseets







©Handels- og Søfartsmuseets


©Handels- og Søfartsmuseets





©Torfi Haralds


©Handels- og Søfartsmuseets


©Handels- og Søfartsmuseets



© Tryggvi Sig





©Óli R



© Photoship


    © Jim Pottinger

Lokað fyrir álit

29.11.2010 22:32

Valborg

Þetta skip bar beinin eins og sagt er stundum, við SV-strönd landsins.fyrir rúmum 50 árum. 3 menn í þorpi rétt hjá strandstað keyptu skipið (flakið) fyrir 25.000 kr. Hvað hét skipið og hver var strandstaðurinn?? Skipið hét Valborg eins og kom fram í athugasemd Heiðars.  Og staðurinn var Garðpskaga. Eins og hann og Valur sögðu. Valborg var smíðuð hjá Köge Værft í Köge Danmörk sem Inger fyrir J.Lauritzen 1922 það mældist 728 ts 1215 dwt. Loa: 73.10 m  brd 10.90  J.Lauritzen skiftir um nafn á skipinu 1942 og skírir það Inger Lau Þeir selja skipið  P.Molander í Finnlandi 1948. Það strandar við Garðskaga þ 18 jan 1958. Og varð þar til,  3 menn i Sandgerði keypti skipð fyrir 25.000 nokkru seinna..I sambandi við björgun mannana var talið að þarna hafi konur verið meðal skipbrotsmanna,en þær voru 3,.Skipið hafði komið með timbur til landsins þ.a.á m til Borgarnes. Og ég man að fólk í plássinu safnaði bæði mat og fötum handa fólkinu, Það var víst fátt um fína drætti um slíkt um borð í skipinu. Skipið var á leið frá Vestmannaeyjum til Keflavíkur þegar það strandaði

Lokað fyrir álit

29.11.2010 17:34

Putte Pan

Putte Pan var smíðaður hjá Örskovs SY í Frederikshavn 1962 sem vöruflutningaskip fyrir danska aðila. Skipið mældist 299.0 ts  594.0 dwt. Loa: 48.0.m brd: 8.70 m 1979 er skipinu breitt í sanddæluskip. Djúpverk h/f tók skipið á leigu 12 mars 1982 og var það notað til dælingar á sandi viða í höfnum hérlendis. En þetta endaði með að skipið var kyrrsett í Hafnarfirði í jan 1984.Vegna vangoldinna launa. Málalyktir urðu þau að danskir eigendur settu tryggigu fyrir greiðslu á laununum og fl og skipið sigldi  af landi brott í byrjun febrúar. Skipið var selt til Bahrain in 1995/6  og og virðist heita Sulaiti-19 er í fullri drift en aðrar upplýsingar eru af skornum skammti  En það virtist hafa borið nafnið Marselis frá Odense 15 ár þar áður

Hér er Putte Pan  sem vöruflutningaskip






©Handels- og Søfartsmuseets




Og hérna er hann í dag:

http://www.shipspotting.com/gallery/photo.php?lid=847567

http://www.shipspotting.com/photos/middle/1/9/2/888291.jpg

Lokað fyrir álit

28.11.2010 15:59

Dettifoss II

Dettifoss II var smíðaður hjá Burmeister & Wain í Kaupmannahöfn 1949 fyrir Eimskipafélag Íslands Skipið mældist: 2918.0 ts  2700.0 dwt. Loa: 94.60 m brd: 14.10,m .Eimskipafélagið selur skipið Carlos A.Go Thong & Co á Philipseyjum 1969 og fær það nafnið DON SULPICIO  og  1976 DON CARLOS GOTHONG  sömu eigendur. Skipinu hvolfdi í höfnina í  Cebu 12.10.1978


©Handels- og Søfartsmuseet.dk



©Handels- og Søfartsmuseet.dk





©Handels- og Søfartsmuseet.dk




© Tryggvi Sig





© Malcom Cranfield  Shipsnostalgia





© photoship



© photoship

Lokað fyrir álit

27.11.2010 13:31

Hver var þetta ?

Þetta skip kom nokkuð mikið við sögu hér á landi fyrir ca aldarfjórðungi síðan En þá í svolitið öðrum búningi en það sést hér.Það kom aldrei undir íslenskan fána  Hvað hét þetta skip?

Lokað fyrir álit

27.11.2010 12:55

Lena Nielsen

Lena Nielsen var byggð hjá Aarhus F&M Aarhus Danmörk 1967 fyrir þarlenda aðila. Skipið mældist 499.0 ts 2165.0 dwt. Loa: 70.40 m brd; 11.50.m Skipadeild SÍS kaupir skipið 1973 og skírið það Dísarfell. Þeir selja skipið 1984 og fær það nafnið Pelias 1988 Peppy 1993 Daniella B  2002 Sofastar 2004 Flaurineda nafn sem það ber í dag. En flagg er:"Not Known" og margt er :"UNKNOWN"  (allavega í þeim gögnum sem ég haf aðgang að) í sambandi við skipið nema nafnið og að það virðist vera í notkun.

 Hér sem Lena Nielsen

©Handels- og Søfartsmuseets


Hér sem Dísarfell


Mynd úr safni Óðins Þórs

Hér sem Peppy


© Duncan Montgomeri Shipsnostalgia

Lokað fyrir álit

26.11.2010 21:53

Hver var þetta ?

Þetta skip flaggaði íslensku flaggi í ellefu ár eins og Mille Heering Hvaða skip var þetta??


Lokað fyrir álit

26.11.2010 17:34

Mille Heering

Mille Heering var smíðuð hjá Aarhus F&M 1958 Aarhus Danmörk fyrir Cherry Heering Line Kaupmannahöfn Skipið mældist: 1599.0 ts  2335.0 dwt. Loa: 78.50 m brd. 11.50 Eimskipafélag íslands kaupir skipið 1963 0g skírir Bakkafoss. Eimskip selur skipið Tremone Bay Sg Co Panama 1974 og þeir skíra það Five Flowers Það bar Chittagong í Bangladesh í apríl 1984

Hér sem Mille Heering


©Handels- og Søfartsmuseets



©Handels- og Søfartsmuseets




©Handels- og Søfartsmuseets




©Handels- og Søfartsmuseets


Hér sem Bakkafoss




© photoship




© ókunnur





© ókunnur

Lokað fyrir álit

25.11.2010 17:48

Mille Heering

Hér er skip að hlaupa af st0kkunum fyrir ca 50 árum Skip þetta flaggaði islenskum fána um 11 ára skeið.En hver var þetta?
Lokað fyrir álit

24.11.2010 20:25

Brúarfoss II

Og hérna kemur "Svanurinn" sjálfur. En Brúarfoss II þykir mér persónulega ásamt systurskipi sínu Selfossi fallegustu skip sem siglt hafa hér um slóðir. Kannske of skáldlegt??


©Handels- og Søfartsmuseets



©Handels- og Søfartsmuseets




©Handels- og Søfartsmuseets



©Handels- og Søfartsmuseets




©Handels- og Søfartsmuseets





©Tryggi Sig


© Tryggvi Sig
Lokað fyrir álit

23.11.2010 18:39

Fjallfoss II

Fjallfoss II var smíðaður hjá Burmeister & Wain í Kaupmannahöfn 1954. fyrir Eimskipafélag Íslands Skipið mældist 1796.0 ts 2600.0 dwt. Loa: 93.10 m brd: 13.50. Eimskipafélagið selur skipið til Kýpur 1977 og fær það nafnið Casciotis það var selt innanlands á Kýpur 1981 og fær nafnið Psathi aftur selt innanlands 1883 en heldur nafni. 1989 er skipið enn selt nú til Jamaika( Kingston)  og fær nafnið Vefa 1990 er skipið selt innanlands og fær nafnið Sea Friends. 1994 er skipið selt til Nigeriu og fær nafnið God´s Grace, Nafn sem það ber í dag undir fána Nigeríu


©Handels- og Søfartsmuseets




©Handels- og Søfartsmuseets




©Handels- og Søfartsmuseets




©Handels- og Søfartsmuseets





©Handels- og Søfartsmuseets





©Handels- og Søfartsmuseets





©Handels- og Søfartsmuseets





©Handels- og Søfartsmuseets





©Handels- og Søfartsmuseets




©Handels- og Søfartsmuseets

Lokað fyrir álit

22.11.2010 18:23

Tungufoss I

Tungufoss I var byggður hjá Burmeister & Wain í Kaupmannahöfn 1953 fyrir Eimskipafélag Íslands Skipið mældist 1176.0 ts 1700,0 dwt Loa: 79.90 m  brd: 11.60 m Eimskipafélagið seldi skipið 1974 0g fék það nafnið AL MEDINA. Það fórst á 20°35´0 N  072° 45´0 A 03- 06- 19 76  á leiðinni  frá Djibouti til Bombay (nú Mumbay), En skipið var í "ballast"

©Handels- og Søfartsmuseets




©Handels- og Søfartsmuseets




©Handels- og Søfartsmuseets




©Handels- og Søfartsmuseets




©Handels- og Søfartsmuseets




©Handels- og Søfartsmuseets



© Ókunnur




© Ókunnur

Lokað fyrir álit

21.11.2010 18:09

Gamlir bretar

Það er svolítið gaman að vetla sér upp úr fortíðinni Og lifsháttum t.d. sjómanna á tveim síðustu öldum og skoða skipin sem þeir sigldu á Það þykir mér allavega og ég vona að einhver hafi gaman af þessu grúski ef kalla má þetta það. En við skulum byrja á skipi sem smíðað var hjá Aitken & Mansel í Whiteinch Englandi 1865. 426.ts Skipinu var sökkt af kafbát 17 -09-1917 út af Stóra Dímon (Færeyjar) á leiðinni frá Leith til Þórshafnar 









@Rick Cox


Svo er það skip sem var smíðað hjá C. and W.Earle, Hull (113) for Lofthouse & Glover,636gt,completed 18/4/1868.GBR 1881 FAIRY,William Bailey,Hull,-became part of the Bailey & Leetham fleet from 1896 1903 FAIRY,Thos. Wilson,Hull  BU Hale, Mersey 22/10/10
Þetta er nú það sem ég hef um skipið





@Rick Cox



Næst er það Northumbria. Byggt hjá Palmers' SY í Jarrow Englandi 1869 fyrir þarlenda aðila. Það mældist 865.0 ts. Skipið fórst eftir að hafa siglt frá Leith  23-12-1915 áleiðis til London



@Rick Cox



Svo er það "Stormurinn"  Hann var smíðaður hjá Langeveld & v.Vliet í Hardinxveld Hollandi 1904 fyrir enska aðila Það mældist 284.0 ts 405.0 dwt. Loa: 42.70 m brd : 7.40.m 1924 fær skipið skipið nafnið Ripa  1925 nafnið Malanta Það sökk í  Indispensable Sundi út af Makambo 23.10.31


@Rick Cox



Síðast er það skip sem smiðað hjá Ardrossan DD & SB Co í Ardrossan Englandi fyrir þarlenda aðila 1919 sem ARDGANTOCK. Það mældist 591.0 ts 842.0 dwt. Loa: 61.0 m brd: 9.20 m 1955 fær skipið nafnið KYLECASTLE  Það var svo rifið í Barrow 19- 04- 1958


@Rick Cox


Lokað fyrir álit

20.11.2010 18:35

M. Davidsen 2

Í framhaldi af færslu minni í gær um M. Davidsen bað ég vin minn Tryggva Sig um nýlega mynd sem mig grunaði að hann ætti af skipinu. En eins og Tryggva var von og vísa sendi hann mér af sínum höfðingskap sex stykki. Þessa gullmola Tryggva ætla ég að sýna ykkur. Við Tryggvi minn höfum háð stafsetningarstríð undanfarið En þó friðsamlegt sé á þeim vigvelli nú um stundir er því kannske ekki alveg lokið. En þrátt fyrir það lánar Tryggvi mér þetta og þetta virði ég virkilega  við hann og þakka  lánið á myndunum
Hugsið ykkur þetta er 119 ára gamallt skip sem enga umhirðu hefur fengið í tugi ára.


© Tryggvi Sigurðsson


© Tryggvi Sigurðsson


© Tryggvi Sigurðsson


© Tryggvi Sigurðsson



© Tryggvi Sigurðsson



© Tryggvi Sigurðsson


Lokað fyrir álit

20.11.2010 17:53

Lagarfoss II

Hér er sería af Lagarfossi II sem smíðaður var hjá Burmeister & Wain í Kaupmannahöfn 1949.Rifinn 2002  Skipið hefur fengið sinn skamt hér á síðunni ef svo skáldlega má að orði komast

 Hér í smíðum

©Handels- og Søfartsmuseets



 Hér sjósettur

©Handels- og Søfartsmuseets






©Handels- og Søfartsmuseets



 Í reynsluferð

©Handels- og Søfartsmuseets






Hér undir það  síðasta

@Blue Funnel Bert Shipsnostalgia

Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 268
Gestir í dag: 19
Flettingar í gær: 6117
Gestir í gær: 267
Samtals flettingar: 196478
Samtals gestir: 8430
Tölur uppfærðar: 15.3.2025 00:39:32
clockhere